Fréttablaðið - 23.09.2004, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 23.09.2004, Blaðsíða 38
SVIPMYND HELLA, KAUPTÚN Á RANGÁRVÖLL- UM, NÁNAR TILTEKIÐ Á EYSTRI BÖKKUM YTRI RANGÁR. ÍBÚAFJÖLDI: 635 UPPHAF BYGGÐAR: Fyrsta húsið var verslun sem Þorsteinn Björnsson byggði ári 1927 við sporð brúar sem reist var 1912. Minnisvarði um Þorstein er á árbakkanum. ÞEKKTUR ÍBÚI: Ingólfur Jónsson, alþingismaður og ráðherra var löngum kenndur við Hellu, enda átti hann stóran þátt í uppbyggingu staðarins, með stofnun kaupfélags- ins Þór. STÓRSAMKOMUR: Hestamannamót- in á Gaddstaðaflötum á Hellu draga til sín þúsundir gesta. Landsmótið sl. sumar þótti sérlega vel lukkað. Gott að vita: Prentsmiðjan á staðn- um heitir Svartlist. Geðveikt í Ikea Uppáhaldsbúðin þín? Það er gaman í Apple-búðinni og Brim en geðveikt í IKEA. Meira að segja konan mín er orðin hundleið á að koma með mér þangað. Hvað finnst þér skemmtilegast að kaupa? Föt og tæki sem almenningur sér ekki þörfina fyrir, helst tölvutengd tæki. Verslar þú í útlöndum? Nei, ekki sérstaklega mikið, kannski aðallega föt. Einhverjar venjur við innkaupin? Í matarinnkaupum versla ég alla praktísku hlutina í Bónus en nostra svo við sjálfan mig á laugardögum og fer í Hagkaup eða Fjarðarkaup. Það er dýrt en gaman. Tekur þú skyndiákvarðanir í fatakaupum? Ég tek skyndiákvarðanir í fatakaupum en ef ég er að spá í tæki, eyði ég miklum tíma í að sannfæra sjálfan mig um hve lífsnauðsynlegt það er. Hermanni Fannari Valgarðssyni, sölu- og markaðsstjóra Atom/Núlleinn, finnst skemmti- legast að kaupa tæki. KAUPVENJUR 23. september 2004 FIMMTUDAGUR12 ? VISSIR ÞÚ ... ...að 31 af þeim sextíu sirkus- skemmtikröftum sem skotið hefur verið úr fallbyssu hefur dáið? ...að Boeing 767 er samsett af 3,1 milljörðum hluta frá átta hundruð birgjum alls staðar að úr heiminum? ...að Leo Tolstoj var sex ár að skrifa bókina War and Peace, eða Stríð og friður? ...að í konungsríkinu Bútan verða allir íbúar einu ári eldri á gamlársdag? ...að í Bandaríkjunum er 29. nóvem- ber dagur vasksins þar sem fólk má borða yfir vaskinum og dýrka hann? ...að á einni klósettpappírsrúllu eru að meðaltali 333 ferhyrningar af pappír? ...að tölur á andstæðum hliðum á teningi eru alltaf sjö samanlagt? ...að þjóðsöngur Kína heitir Ganga sjálfboðaliðanna? ...að Inúítar stunda ekki fjárhættuspil? ...að 203 milljónum dollara er eytt í gaddavír á ári hverju í Bandaríkjun- um? ...að meðalísjaki er 20.000.000 tonn? ...að fyrirtækið Lego í Danmörku hefur framleitt 200.000.000.000 lego-kubba síðan það var stofnað árið 1949? Fr ét ta bl að ið /P je tu r SJÓNARHORN Tómlegt er um að litast í Hólabrekkuskóla þessa dagana eins og í öðrum skólum landsins vegna verkfalls kennara. 38 Allt Bak 22.9.2004 15:55 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.