Fréttablaðið - 21.10.2004, Page 56

Fréttablaðið - 21.10.2004, Page 56
40 21. október 2004 FIMMTUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli Hefur þú fengið þér sextíu sjö í dag& Siglufjörður Fáðu vasabox fyrir nicorette lyfjatyggigúmmí ® Nicorette nikótínlyf eru fáanleg án lyfseðils og eru notuð þegar reyk- ingum er hætt eða þegar dregið er úr reykingum. Í fylgiseðlinum eru upplýsingar um: Verkun og notkun, varúðarreglur, mikilvægar upplýsing- ar sem nauðsynlegt er að lesa áður en lyfin eru notuð, hugsanlegar auka- verkanir og aðrar upplýsingar. Til að ná sem bestum árangri skal ávallt fylgja leiðbeining- um í fylgiseðli. Á sérstöku kynningar verði NexxStyle – Ný og byltingarkennd servíetta Ótrúlega mjúk og ótrúlega ódýr Ég, eins og aðrir Íslendingar, verð alltaf jafn hissa þegar vetur geng- ur í garð. Það er ekki eins og ég hafi upplifað þetta á hverju ári alla mína ævi, orðið vitni að því þegar laufin eru meira eða minna fallin af trjánum og fyrsti snjórinn fellur og það er orðið dimmt á morgnana. Nei, það er eins og ég og allir aðrir Íslend- ingar höldum að kannski sleppum við í ár, kannski við fáum í þetta sinn að hafa bara notalegt haust fram að jólum þegar mjallhvítur jólasnjórinn fellur jafn og þéttur á jörðina og jólatrén og við fáum akkúrat réttu stemninguna til að klofa snjóinn í spariskónum. Svo bráðnar hann, aftur fer að birta og þá kemur vorið á hverri stundu. Okkur tekst alltaf að gleyma því að við búum við heimskautsbaug, að í rauninni ættu ekki að vera nein sumur hér og þau eru bara heitum sjó að þakka sem óvart skvettist hér að ströndum. Þeir sem sáu kvik- myndina The Day After Tomorrow vita alveg hversu hverfull golfstraumurinn er. Svo kemur fyrsta vetrarhretið og við verðum bálreið við hinn og þennan, Veðurstofuna fyrir að segja ekki fyrir um þetta, löggu og björg- unarsveitir fyrir að vera ekki undir- búin og svo framvegis. Þegar þetta er ritað er ég veðurteppt utan höfuð- borgarsvæðisins. Komst á áfanga- stað við frekar illan leik og er, þegar þetta er ritað, hér enn! Og það er hundleiðinlegt að vera veðurteppt- ur, sérstaklega þegar ferðalagið átti ekki að vara nema í hálfan dag. Ég er reyndar í góðum félagsskap, við spilum og spjöllum, komumst á netið og að nýjum sannleika um okk- ur sjálf. Við upplifum mjög sterkt nákvæmlega hvar við erum og hver- su varnarlaus við erum gagnvart veðri og vindum. Það er sama hvað við gerum. Veðurguðirnir dansa skottís á himni og við þeytumst um undan sviptandi pilsföldum þeirra. Hér í óveðrinu miðju uppgötvum við loks að það kom þá vetur þrátt fyrir allt og við verðum að beygja okkur undir það. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA BRYNHILDUR BJÖRNSDÓTTIR ER VEÐURTEPPT Á SUÐURLANDI. Vetrarskottís M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Þú veist að þú verður að bera þetta alla ævi! Já! Og ef ég reyni að skafa það af skef ég burt stoltið! Já, en Liverpool? Er það ekki heldur aumkunarvert að vera með fótboltamerki flúrað á kroppinn? Á vinstri hand- legginn! Vinstri, hægri, skiptir það einhverju máli! Það er nær hjartanu! Úpps! Sorrí! Ég áttaði mig ekki á því! Þetta er allt í lagi! Varstu ekki fyrirburi, Maggi? Nei, ég fékk Páfagaukaveiki... Fékkstu hvað? Páfagaukaveiki! Það er mjög sjald- gæfur sjúkdómur! Ég var næstum dáinn og lá í súrefniskassa í sex vik- ur! Það er bara einn af sextíu millj- ónum sem fær þessa veiki og enginn veit af hverju. Síðan þegar ég var fjögurra fékk ég Náttfataveiki... Nú ferðu alveg með mig! Nei, það er satt! Ef maður fær þann sjúkdóm fær maður útbrot um allan kroppinn nema á höfðinu, höndunum og á fótunum! Maður lítur út eins og maður sé í náttfötum... Verptirðu eggjum.. Þú fékkst banana þegar þú fékkst Náttfataveiki! Þú getur flett þessu upp! Þetta er satt! Eru þau ekki sæt? Litlir englar. Á svona augnablikum finnst manni öll vinnan og streðið við að ala upp börn bara hverfa. Solla og Hannes tog- uðu úðara- kerfið í sund- ur og það mun kosta okkur 30 þúsund að laga það. Allt í lagi..... hverfa að einhverju leyti. Ég H ATA... ...Hvaða dagur er í dag Ég H ATA fimmtuda- ga!!! Fimmtudagur 56-57 (40-41) skrípó 20.10.2004 19:04 Page 2

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.