Tíminn - 20.01.1974, Síða 8

Tíminn - 20.01.1974, Síða 8
8 TÍMINN Sunnudagur 20. janúar 1974. HANINN HÁTTPRÚÐI LEIKFELAG AKUREYRAR Leikrit í þremur þáttum eftir Sean O'Casey Þýðandi: Þorleifur Hauksson Leikmynd: AAagnús Pálsson Leikstjóri: David Scott Leikfélag. Akureyrar sýnir tlanann hdttprúAa eftir Sean t) Casey og leiksviftift er múraft inn i annan endann á salnum og heitir þaft írland, ilmandi frsk jiirft og þar er (»uft i ölluin hlutum og vift hann er rætt á latinu og meft fornyröum. Leik- endur tala allir norftlenzku. Guft iminn góftur, stundum er eins og sviftift sé fullt af hreindýrum, en smám saman venst þú þessu og Nonjsku HvíTlns “iir~ traktorsgröfurnar hafa farið sigurför um Norðurlönd Við bjóðum: HYMAS 72 GRÖFUR Skóflustærð standard 500 litra, brot- kraftur allt að 6,52 tonn Armlengd 7 metrar, lyftihæð 4.5 m. Ámoksturstæki: Skóflustærð allt að 1800 litra (standard 1000 litra, sand- skófla.) Brotkraftur4,l tonn. Lyftigeta 5 tonn. Lyftihæð 3,5 metrar. HYMAS 42 GRÖFUR Skóflustærð 300 litra. Brotkraftur 4,8 tonn. Armlengd 5,42 metrar. Lyfti- hæð 3,38 metrar. Ámoksturstæki: Skóflustærð 750 litra (grjótskófla) og 1400 litra (sléttara efni). Brotkraftur 2,7 tonn. Lyftigeta 3,5 tonn. Getum afgreitt af lager Hymas 42. T ’ ATH. Hægt er að fá aur- og snjóbelti. Hörður Gunnarsson heildverzlun Skúlatúni 6, Reykjavík, Sími 10725 á morgun verftur þú farinn aft tala svona sjálfur. Þetta er hinn skýri málmur vorrar eilífu tungu. Höfundur Hanans háttprúfta er trinn Sean O ’ Casey < 1880- 1004). Hann hlaut menntun sina á götunni i Duhlin og viö aö leggja járnbrautir, mölva grjót og hvaft eina og hann tók þátt I páskauppreisninni 1916, en þaft þykir álika fínt í trlandi og aft vera skyldur fjallkonunni, sem er græn í framan. Sean O ’ Casey mun hafa verift um sjötugt, þegar hann skrifafti þennan leik og taldi sjálfur aft hann væri sitt bezta verk. Þaft er hins vegar misskilningur. Plógur og stjörnur er t.d. fyrir minn smekk sterkara leikrit. Á hinn bóginn erHaninn merkilegt og fjörugt leikhúsverk, en þarfnast þó vissrar samúftao og skilnings frá hendi áhorf- andans. Hann verftur helzt aft vita eitt og annaft um tra, irsk stjórnmál, miðaldir og heil- mikift um þennan stranga Guft þeirra, til að njóta leiksins og svo verður þér aft standa á sama , þótt skáldift sé meira og minna absúrd i vinnu sinni. — — Ef áhorfandinn á annaft borft slær til og tekur þátt i leik þessa makalausa tra, þá hefur hann svo sannarlega farift i leikhús. Vift skemmtum okkur öll, en vorum stundum efins, þótt búift sé aft sanna það meft blóð- rannsóknum, aft vift séum trar. Þorleifur Hauksson hefur þýtt leikinn. Duggarar, sem fara meft lóöir vita auövitaft ekkert um þaft, hvort verkinu hefur hrakaft vift þýftinguna, efta það hjarnaft vift, en málfarið er ósvikin islenzka. Hvorki er þetta montmál né heldur bók- mál, þurrt og klossaft. Þetta er málift, sem talaft er i þessu landi, lifandi og auftskilið og þaft verftur til mikillar hjálpar i svona leik, þar sem orftin dynja stundum eins og hagl yfir freftna jörftina, án afláts. Sean O’ Casey hefur stundaft nám i góftum skóla, þvi hann virftist hafa jafn góft tök á hugsunum menntaftra manna og á bændum og alþýðufólki. Langar setningar efta særingar eru á latinu, og gefur þaft trú- verftugan blæ, þótt undirritaður minnist orfta Þuriðar Kúld. þegar hún sagfti: — ,,Og Jónas hlær”, en sá nafni minn var bóndi vestur á Snæfellsnesi og haffti honum orftift þaft á aft hlægja að latn- eskum brandara, sem sagftur var i hópi lærðra manna hjá prófastinum i Stykkishólmi. . Höfundur skiptir mönnum i tvo hópa, annars vegar eru þaft Irar, sem berjast fyrir frelsi og vilja aflétta þrúgandi miftalda- skipan, er einkennir daglegt lif i landi þeirra, en hins vegar eru þaft fulltrúar gufts og kirkjunnar. Þeir eru lika full- trúar eignarréttarins og alls- konar afturhalds, en þeir eru lika Irar. Og svo kemur þessi makalausi hani, eins og blær af nýjum degi, dularfullur og lokkandi og hjátrúin blossar upp og þá treysta þeir gömlu engu Ekki einu sinni irska viskyinu sinu — og þó, og þá verftur áhorfandinn að vera svolitill Iri, I sjálfum sér, til aö fylgjast meft. Persónusköpun og atburftarás er dálitift ýkt. Það er þvi um margar leiftir aft velja. til að skilja. Arnar Jónsson leikur Michael Marthraun, gamlan smábónda og beitir öllum likamspörtum við túlkun sina. Arnar er mikilhæfur leikari. Hann leikur af valdi. Hann skilur svo meistaralega við þennan hjátrúarfulla irska pen- ingapoka og mósala, að þrátt fyrir allar ýkjurnar og farsann, þá skilar sér aft lokum sárs aukafullt- drama og ef til vill háleitur skilningur á þvi, hvers- vegna hann Sean O’Casey taldi þetta sitt bezta verk, efta hvaft hann haffti i huga þá: Sumsé sigur er i rauninni ósigur og þaft veldur einungis meiri sársauka aft breyta til. Þráinn Karlsson leikur Mahan kaftein. Hugleysingja, sem segir af sér sjóferftasögur og ropar mikift um hafið, sem hann hefur kastaö eign sinni á. Mahan fæst vift móflutninga til borgarinnar, en gengur i skip- stjórafötum. Þráinn er fremur stirftur á sviðinu og gerir hlutina misvel, en leikur hans er traustur og persónulegur. Þaft er svo sannarlega ekki allra Séra Domineer, sóknarprestur búinn aft drepa bílstjórann, Jón Kristinsson, leikur prestinn, en FriftrikSteingrinisson bllstjórann.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.