Tíminn - 10.02.1974, Page 3
Sunnudagur 10. febrúar 1974.
♦ ♦ H S V
TÍMINN
3
Ingólfur Davíðsson
Ytra-Fjall I Aöaldal (1957)
Margir kannast við Hrafn-
kelssögu Freysgoða. Nú býr á
hinum sögufræga bæ, Aðalbóli i
Hrafnkelsdal, Páll Gislason, sá
er slapp lifandi úr Jöklu.
Myndirnar tvær frá Aðalbóli,
sem hér eru birtar, tók Björn
Bergmann kennari i júlí 1973.
Þurrviðrasamt er á þessum
slóðum og endast hús lengi.
önnur myndin er af bænum,
skemmu og fjárhúsum, þarna
Ljúflingshóll stendur i landar-
eign Stóru-Hámundarstaða á
Árskógsströnd. Myndin er rekin
1936.
Litill smalakofi var mögum
ungum smala hlif og Skjól fyrr á
tlmum, meðan fært var frá og
setið yfir ánum.,,Veggirnir vel i
hné, viðað af birkitré, veitir það
henni hlé hriðar um stund”. Svo
kveður Jón Thoroddsen um
smalastúlkuna. Hér er birt
unglingum,þungir að koma þeim
á brúsapallinn. En á pallinum
er sæmilegt sæti og oft beðiö
mjólkurbílsins og tómu brús-
anna, beðiö fyrir bréf og ýmis
smáerindi — og þangað sóttur
varningur úr kaupstað á stund-
um. Helzt á nafn bæjarins að
vera letrað á brúsapallinn.
Þessi brúsapallur stóð skammt
frá Hveragerði, þegar myndin
var tekin 30. ágúst 1960.
Ljúflingshóll á Arskógsströnd (1936)
Jón Arnfinnsson i rústum smalakofa
Dýrafirði (1965)
Aðalból I Hrafnkelsdal (1973)
A brúsapalli við Hveragcröi (1960)
mynd af rústum gamals smala-
kofa i Lambadal i Dýrafirði,
tekin 18. ágúst 1965. Dökku
skófadilarnir á grjótinu sýna að
byrgið er allgamalt. Þarna
hallar Jón Arnfinnsson garð-
yrkjumaður sér upp að hleðsl-
unni og minnist fyrri tima og
annars aldarfars, þegar hann
var smaladrengur á þessum
slóöum fyrir meira en hálfri
öld.
undir blásinni dalhliðinni. Hin
sýnir vegg hlaðinn úr grjóti og
torfi, eins og tiðkazt hefur ellefu
hundruð ár á Islandi. Myndin af
Ytra-Fjaili i Aðaldal er tekin
10. ágúst 1957. Þar er kálgarður
fyrir dyrum og trjálundur við
gafl, en i hliðinni fyrir ofan
ræktaði Ketill bóndi skóg sinn.
Mættu sem flestir fará að dæmi
hans.—
„Ljúflingshóll, álfastóll
stendur á kolli þinum, þar lét ég
liða úr lúnum fótum minum.
Sofnaði brátt, dreymdi dátt,
góðálfur brosti i glugga min-
um”. Þjóðtrúin lét álfa búa i
steinum, björgum og hólum,
bæði góða álfa og illa. Ljúfling-
ar voru þekktir að góðu. Þessi
„A brúsapalli biður hans mær"
mætti kalla næstu mynd. Nú
færist i vöxt að flytja mjólk i
tankbilum og er mjög til bóta.
Fullir mjólkurdunkar eru litt
meðfærilegir börnum og
Fjárhúsveggur á Aðalbóli (1973)