Tíminn - 10.02.1974, Síða 16

Tíminn - 10.02.1974, Síða 16
16 TÍMINN 'Sunnúdágur ÍO. fébriiár 1074. Það cr eins gott að vera vel klæddur, þegar maður þarf að vinna upp á húsþaki i 6 stiga frosti. Litazt um í Breiðholti Það eru fleiri, sem standa i byggingarframkvæmdum en fullorðna fólkið Farþegar að koma úr strætó Litli snáðinn er hinn hressasti, þar sem hann er á göngu með móðir sinni Fæturnir þreytast eftir nokkrar ferðir á skautunum, en þá sezt maður bara niður og slappar af. / ' é >■■ I Snjóþoturnar eru vinsælar f Breiðholtinu eins og annarsstaöar i borginni, og sumir þurfa að fara langt tilað renna sér — en þessir tveir láta sér nægja snjóhól við heimili sitt

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.