Tíminn - 10.02.1974, Page 25

Tíminn - 10.02.1974, Page 25
Su'rinudagur ld,- febi-úar 1974. TÍMINN ustugr. landsm.bl.), 9.00 og 10.00. Morgunleikfimi kl. 7.20: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Morgunbæn kl. 7.55: Séra Lárus Halldórsson flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.45: Vilborg Dagbjartsdóttir heldur áfram aö lesa söguna,,Börn eru bezta fólk” eftir Stefán Jónsson (8). Morgunleik- fimi kl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli at- riða. Morgunpopp kl. 10.25: King Crimson og The Beach Boys leika og syngja. Tón- listarsaga kl. 11.00: Atli Heimir Sveinsson kynnir (endurt.). Tónleikar kl. 11.30: Hljómsveit undir stjórn Lee Scha.enens flytur Sinfóniu i B-dúr op. 21 nr. 5 eftir Boccherini/Julian Bream og Cremona- strengjasveitin flytja Kvartett i E-dúr op. 2 nr. 2 fyrir gitar, fiðlu, lágfiðlu og selló eftir Haydn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Búnaðarþáttur. Frá setningu búnaðarþings að morgni sama dags. 14.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: ,,Dyr standa opnar” eftir Jökul Jakobsson. Höfundur les (9). 15.00 Miðdegistónleikar: Þýzk tónlist. Hyman Bress og Charles Reiner leika Fiðlu- sónötu i G-dúr op. 78 eftir Johannes Brahms. Kathl- enn Ferrier syngur laga- flokkinn, „Frauenliebe und Leben” op. 42 eftir Robert Schumann, John Newmark leikur á planó. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 „Vindum vindum vefjum band”. Anna Brynjólfsdótt- ir sér um þátt fyrir yngstu hlustendurna. 17.30 Framburðarkennsla i esperanto. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veður- fregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Daglegt mál. Helgi J. Jalldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.10 Neytandinn og þjóðfélag- ið.Hvaðgera félagasamtök fyrir neytendur? — Sigriður Ha>-aldsdóttir talar. Electrolux Frystikista 4IOItrw Electrolux Frystiklsta TC 14J 410 lítra Frystigeta 28 kg á dag. Sjálfvirkur hítastill- ir (Termostat). Öryggisljós með aðvörunarblikki. Hraðfrystistill- ing. Plata með stjórntökkum. Lás á loki. Tvær körfur. Skilrúm. Útbúnaður, sem fjarlægir vatn úr frystihólfinu. Segullæsing. Fjöður, sem heldur lokinu uppi. Vörumarkaðurinn hf. ANrvUHA 1A SIMI 86112. IIEVKJAVIK. r 25 19.25 Um daginn og veginn. Pétur Sumarliðason kenn- ari flytur erindi eftir Skúla Guðjónsson bónda á Ljót- unnarstöðum. 19.50 Blöðin okkar. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Bréf frá frænda. Jón Pálsson frá Heiði flytur. 20.50 Endurtekið tónlistarefni: „Leiðsla” eftir Jón Nordal. Hljómsveitin Harmonien i Björgvin leikur, Karsten Andersen stj. Árni Kristjánsson tónlistarstjóri flytur inngangsorð. 21.20 tslenzkt mál. Endurtek- inn þáttur Asgeirs Blöndals Magnússonar cand. mag. frá laugard. 21.30 Útvarpssagan: „Tristan og ísól” eftir Joseph Bédier. Einar Ól. Sveinsson prófessor islenskaði. Kristin Anna Þórarinsdóttir leik- kona les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma hefst. Lesari: Valbjörg Kristmundsdóttir á Akranesi. 22.25 Eyjapistill. 22.45 Hljómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 22.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. iiiiilli Sunnudagur 17.00 Endurtekið efni. St. Jakobs drengjakórinn. Kór kirkju heilags Jakobs I Stokkhólmi syngur i sjón- varpssal. Félagar úr ung- lingakór kirkjunnar að- stoða. Söngstjóri Stefán Sköld. Áður á dagskrá á jóladag 1973. 17.25 Frans Iitli. Sovésk leik- brúðumynd. Aður sýnd i Stundinni okkar á Þorláks- messu 1973. Þýðandi Hall- veig Thorlacius. 17.40 Hættulegir leikfélagar Sovézk mynd um sirkuslif og tamningu villidýra. Þýð- andi Lena Bergmann. Áður á dagskrá 12. nóvember 1973. 18.00 Stundin okkar. Meðal efnis i þættinum er norsk teiknimynd og mynd um töfraboltann. Einnig verður sýndur leikþáttur um Hatt og Fatt og leikbrúðumynd um Róbert bangsa, og loks HVERAGERO . u "rnans í nv I M un 4225. bíaóid fra erogerði borið - A Auglýsing frd Upplýsinga- og framkvæmdastofnun miðbæjar Kópavogs Bæjarráð Kópavogs hefur ákveðið að efna til hugmyndasamkeppni um nafn á nýja miðbæinn i Kópavogi. Þeir, sem áhuga kynnu að hafa á þessu sendi tillögur til stofnunarinnar Álfhólsvegi 5, fyrir marz- lok 1974. Allar upplýsingar um gögn og skilmála verða látnar i té á sama stað. fh. Upplýsinga- og framkvæmdastofnun miðbæjarins i Kópavogi Forstöðumaður. verður farið i Sædýrasafn- ið, til þess að fræðast um hrafna og refi. Umsjónar- menn Sigriður Margrét Guðmundsdóttir og Her- mann Ragnar Stefánsson. 18.50 Gitarskólinn Gitar- kennsla fyrir byrjendur. 1. þáttur endurtekinn. Kenn- ari Eyþór Þorláksson. 19.30 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Það eru komnir gestir. Elin Pálmadóttir ræðir við Sigurð Karlsson og Þóri Björnsson i sjónvarpssal. 21.25 Þeir hafa skotið forset- ann. Leikin, bandarisk heimildarmynd um morðið á Abraham Lincoln, Bandarikjaforseta, árið 1865, aðdraganda þess og eftirmál. Þýðandi og þulúr er Ingi Karl Jóhannesson. 22.15 Lygn streymir Don. Sovésk framhaldsmynd byggð, á samnefndri skáld- sögu eftir Mikhail Sjólókov. 2. þáttur. Þýðandi Hallveig Thorlacius. Efni 1. þáttar: 1 þorpinu Tatarsk búa Kósakkar sig til herþjón- ustu og konur þeirra fylgja þeim úr hlaði. Þeirra á meðal er Aksinja, kona Stepans. Fljótlega eftir brottför eiginmannsins tak- ast miklar ástir með henni og Grigori, granna þeirra hjóna. Faðir Grigoris kemst að þessu og bregst reiður við. Hann biður stúlku, sem Natalja heitir, til handa syni sinum, en skammt er liðið frá bráuðkaupinu, er Grigori tekur að leiðast hjónabandið. Hann gerir upp sakirnar við föður sinn og stekkur siðan á brott með Aksínju. Þau ráða sig i vist hjá hershöfðingja nokkrum. En brátt er Grigori kallað- ur til herþjónustu. Hann særist litillega og kemur heim aftur, en kemst þá að þvi að Aksinja hefur verið i tygjum við son hershöfðingj- ans. Grigori ber þau bæði til óbóta, og snýr að þvi búnu aftur til föðurhúsanna og löglegrar eiginkonu sinnar. 24.00 Að kvöldi dags. Séra Þórir Stephensen flytur hugvekju. 00.10 Dagskrárlok. Mánudagur 11. febrúar 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Það er þeim fyrir bestu. Bresk fræðslumynd um rannsóknir á hegðun og hátterni villtra dýra i Ameriku með það fyrir aug- um að forða tegundum frá aldauða. Þýðandi Guðrun Jörundsdóttir. 20.55 t heimi Adams. Sjónvarpsleikrit eftir danska rithöfundinn Leif Panduro. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Aðal- persóna leiksins er mið- aldra lögfræðingur, Adam að nafni. Hann vinnur hja stóru tryggingafyrirtæki og þykir þar góður starfskraft- ur. En einkalif hans er undarlegt á margan hátt. (Nordvision—Danska sjónvarpið). 22.30 Dagskrárlok. , ölluh VÖRUM ÚT februar », IT Á HERRANN

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.