Tíminn - 10.02.1974, Side 30

Tíminn - 10.02.1974, Side 30
30 TÍMINN Sinmudagur. 10. -febrúar 1974. Efndu það sem þú lofar Nú fáið þið að heyra skrýtna sögu, sem gerðist fyrir mörgum árum i litlum þýzkum bæ, sem heitir Hameln. Þetta var allra fallegasti bær, sem ekki hafði nema einn slæman galla, að þar var fer- legur rottugangur. Rotturnar voru svo uppvöðslusamar, að þær flugust á við hundana, drápu kettina, bitu litlu börnin, þar sem þau lágu i vöggunni, átu alla ostana, sleiktu af sleifinni hjá elda- konunni, þegar hún var að hræra matinn, nöguðu göt á sildar- tunnurnar og rifu i sig það, sem i þeim var, gerðu sér hreiður i sparihöttunum karl- mannanna — i stuttu máli sagt, rotturnar voru hrein og bein bæj- arplága, svo að bæjar- stjórnin fór að ráða ráðum sinum um það, hvernig hægt væri að gera út af við þessi óféti. Hún hélt fund eftir fund, fjölmargar tillögur voru bornar fram og sumar þeirra voru reyndar, en engin þeirra dugði og allt varð árangurslaust i baráttunni við þennan óviga rottuher. Svo var það einn góðan verðurdag, þegar bæjarstjórnin sat á fundi, að einkennilegur, ókunnugur maður kom inn i fundarsalinn. Hann var langur og renglu- legur og mjög dökkur á hörund. Með sitt og flögrandi hár var hann, en alveg skegglaus, augun voru tinnusvört og hvöss og bros lék um varir hans. Hann var i einkennilegri, siðri kápu, sem var gul öðrum megin en rauð hinum megin, og náði honum niður á hæla. Hann gekk fyrir bæjar- fulltrúana, eða ráðherr- ana, sem þá var kallað og sagði: ,,Ef bæjarsjóðurinn vill borga mér eitt þúsund gyllini, þá skal ég út- rýma öllum rottunum”! Bæjarfulltrúarnir urðu bæði fegnir og forviða og hrópuðu hver sem betur gat: ,,Með mestu ánægju! Þó þér vilduð fá mörg þúsund gyllini”! Maðurinn fór út á strætið og brosti út undir eyru. Siðan tók hann fram dálitla flautu og bar upp að vörum sér. Og skrýtið hlýtur það að hafa verið lagið, sem hann lék, þvi að á svip- stundu þyrptust rottur- nar að hvaðanæva og hnöppuðust kringum manninn, eins og þær ættu lif sitt að leysa. Þær eltu hann stræti úr stræti úr að Weserfljóti með svo mikilli ákefð, að þær stukku i fljótið og drukknuðu, — allar nema ein, sem komst lifandi á sundi aftur til Rottulandsins og varaði allar rottur við Hameln og þessum hættulega flautuleikara. Nú hófst sælutimi i Hameln og allir iðnaðar- mennirnir fóru að gera við skemmdirnar i bænum, sem allur var sundurgrafinn. En svo kom að þeirri stundu, að flautuleikarinn kom til bæjarstjórnarinnar til þess að krefjast laun - anna — þúsund gyllinanna, sem honum Rotturnar þyrptust aö hvaöanæfa. DAN BARRV Hannerskynsamur. Nú verð ég að Notar tjald fyrir^ * fara með ykkur Siðar.. Y'Hann varð til vegna > \ geislavirkni frá okkur... ggfleiriskepnur^,^^ ekki vera honum slæmir. Wú Þetta er rann 'Gott ogláttuokkur . sóknarsvæði Zarkow. ) vita af honum. Okkur Við skulum hafa augas er hlýtt til hans. A ' moiS Trm ’> J ----- ----- Næst: Nýtt ævintýri

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.