Tíminn - 10.02.1974, Blaðsíða 32

Tíminn - 10.02.1974, Blaðsíða 32
32 TÍMINN Sunnudagur 10. febrúar 1974. Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i „Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum sendur Timinn i hálfan mánuð. no: 19 Þann 29. des. voru gefin saman i hjónaband af séra Jóni M. Guójónssyni Akranesi, ungfrú Gunnhildur Eliasdóttir og Kjartan Júliusson. Heimili þeirra veröur i Arhus, Danmörk. Ljósm. ólafs Arnasonar Akranesi. no: 22 Þann 30. des. voru gefin saman i Kópavogskirkju af séra Arna Pálssyni, Sigurbjörg Jónsdóttir kennari og Bergsveinn Auöunsson skólastjóri, Hrlsey. Ljósm. Jón Sæmundssonar Tjarnarg. 10B. no: 20 Þann 19. jan. voru gefin saman I Hallgrimskirkju af séra Jakobi Jónssyni, Rósa Maria Guönadóttir og Kristján Stefánsson. Heimili þeirra er aö Hraunbæ 176. Ljósm. Jón Sæmundssonar Tjarnarg. 10B. no: 23 Þann 26. des. voru gefin saman I hjónaband I Lang- holtskirkju, af séra Siguröi Hauki Guöjónssyni, ungfrú Aslaug Gisladóttir og Kristján Gunnlaugsson. Heimili þeirra er aö Langholtsvegi 160, Rvik. Ljósm. Kristjáns Skerseyrarv. 7. Hafnarf. (sfmi: 50443) no: 21. Þann 26. des. voru gefin saman I hjónaband I Norö- fjaröarkirkju af séra Páli Þóröarsyni, ungfrú, Sigriöur Hannesdóttir Wium og Steinþór Hálfdánarson. Heimili þeirra veröur i Neskaupstaö. Ljósm. Jón Sæmundss. Tjarnarg. 10B. no: 24 Þann 10. 11. ’73 voru gefin saman I hjónaband I Bústaðakirkju, af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Judý Wesley og Báröur Arni Steingrimsson. Heimili þeirra er aö Brekku,Ytri-Njarövik. Studio Guömundar Garðastræti 2. no: 25 Þann 29. 12. 73 voru gefin saman I hjónaband I Þing- eyrarkirkju, af séra Stefáni Eggertssyni, ungfrú Gislina Lóa Kristinsdóttir og Gunnar Guömundsson. Heimili þeirra veröur I Noregi. Studio Guömundar Garöastræti 2. no: 26 Þann 10. 11 73 voru gefin saman I hjónaband i Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarössyni, ungfrú Erla Ivajsdóttir og Haraldur Sigursteinsson. Studio Guðmundar Garöastræti 2. no: 27 Þann 24. 11 73. voru gefin saman I hjónaband I Bústaöakirkju af séra Þóri Stephensen, ungfrú Jóna Friðfinnsdóttir og Jóhannes B. Long. Heimili þeirra er aö Ránargötu 29.a. Studio Guömundar Garöastræti 2.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.