Tíminn - 10.02.1974, Page 34

Tíminn - 10.02.1974, Page 34
34 TÍMINN Sunnudagur 10. febrúar 1974 Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i „Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum sendur Timinn i hálfan mánuð. No: 38 Laugardaginn 8. des. voru gefin saman i Neskirkju af séra Jöhanni S. Hliðar, ungfrú Ingibjörg E. Bjarna- dóttir og Tómas Jónsson. Heimili þeirra verður að Nýju-Klöpp, Seltjarnarnesi. Ljósmyndastofa Þóris Laugardaginn 8. des. voru gefin saman I Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni, ungfrú Kristin Jónsdóttir og örn Sigurbergsson. Heimili þeirra verður að Gunnlaugsgötu 9, Borgarnesi. Ljósmyndastofa Þóris No: 40. Laugardaginn 8. des. voru gefin saman I Bessastaða- kirkju af séra Garðari Þorsteinssyni, ungfrú Steina Kristjánsdóttir og Lárus Jóhannsson. Heimili þeirra verður að Bessastöðum. Ljósmyndastofa Þóris. Föstudaginn 14. des. voru gefin saman I Hallgrims- kirkju af séra Jakobi Jónssyni, ungfrú Bára Arinbjarnardóttir og Edmund Rogers. Heimili þeirra verður að Baldursgötu 13, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris. Laugardaginn 15. des. voru gefin saman af séra Areliusi Nielssyni, ungfrú Ragna Ragnarsdóttir og Garðar Hallgrimsson. Heimili þeirra verður að Ira- bakka 8, Rvik. Ljósmyndastofa Þóris Laugardaginn 15. des. voru gefin saman i Langholts- kirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni, ungfrú Helga Kuld og Magnús Helgason. Heimili þeirra verður að Reynisstað við Nýbýlaveg. Ljósmyndastofa Þóris. Laugardaginn 15. des. voru gefin saman I Langholts- kirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni, ungfrú Vigdis U. Gunnarsdóttir og Jón Þór Sigurðsson. Heimili þeirra verður að Fannarfelli 12, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris. Laugardaginn 15. des. voru gefin saman i Háteigs- kirkju af séra Guðmundi Þorsteinssyni, ungfrú Sólveig Smith og Sigurður Kjartansson. Ljósmyndastofa Þóris. Sunnudaginn 16. des. voru gefin saman af séra Þor- steini Björnssyni, ungfrú Helga Soffia Gisladóttir og Elis Heiðar Ragnarsson. Heimili þeirra verður að Ferjubakka 6, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.