Tíminn - 10.02.1974, Side 39

Tíminn - 10.02.1974, Side 39
Sunnudagur 10. febrúar 1974. (TÍMINN 39 Framhaldssaga i '4 Ifyrir Íbörn V. : K* hann lesið og þulið eins og honum væri borgað fyrir það. Þetta kom Hans bersýnilega á óvart en hann varð enn reiðari við það. — Svo þú, Pétur Kristján! Og hann tók við, þar sem Jón hætti og þuldi engu miður. Börnin sátu steinhissa. Þessu likt hafði aldrei komið fyrir áður. En Jón og Pétur Kristján voru orðnir kaldir og rólegir og drápu tittlinga hvor til annars. Hans var stúrinn. Hvernig átti hann að ná sér niðri á þessum görpum? Næst var timi i lestri á dönsku. Hans opnaði lesbókina og kom niður á söguna um Óla Lok; - brá (Ole Luköje). — Þú skalt lesa dálítið á blaðsiðu 67, Jón. Jón hafði aldrei verið sterkur i lestrinum, sizt á dönsku Hann varð að stafa, þvi að orðin voru bæði löng og erfið. — Lestu fyrirsögnina, sagði Hans harðlega. — Jón leit á fyrirsögn- ina ,,Hver þremillinn stendur nú þarna?” hugsaði hann. Hann stafaði með sjálfum sér og fékk úr þvi: Ólukka i auga. — Nú byrjaðu, úrþvættið þitt! — Ekki svona bráðlátur, tautaði Jón með sjálfum sér. Hann stafaði aftur með sjálf- um sér og komst að sömu niðurstöðu. — Lestu úrþvættið þitt! Jón las: ,,Ólukka i auga”.... — Hvað segirðu? öskraði Hans. — ólukka i auga, las Jón aftur. — Óskarðu ólukku i augað á mér? — Nei, sagði Jón lágt. Héraðslæknaskorturinn: HLAUPA DANSKIR í SKARÐIÐ? S.P.-Reykjavík — Fram kom i að bæta úr brýnustu þörfinni, en viðtali við ólaf Ólafsson land- ólafur hringdi i þessum tilgangi i lækni i þættinum Landshorn I landlækni Dana á föstudags- sjónvarpinu á föstudagskvöld, að morgun, Ester Annmundson. At- vegna skorts á héraðslæknum á vinnuleysi lækna er mjög mikið i Austfjörðum um þessar mundir Danmörk um þessar mundir, verða athugaðir á næstu dögum rúmlega 200 ungir læknar at- möguleikarnir á þvi að fá hingað vinnulausir. til lands nokkra danska lækna til . Fram kom og i þættinum, að enda þótt hér séu fleiri læknar hlutfallslega en á hinum Norður- löndunum, eru héraðs- og heimilislæknarnir tiltölulega fáir. Landlæknir sagði þó, að áætlað væri, að á næstu 3 árum,eða fram til 1976,myndu útskrifast um 130 læknar til starfa i landinu, en i dag eru þeir 330 með læknisleyfi og i fullu starfi i landinu. Staðirnir á Austfjörðum, þar sem nú vantar héraðslækna og erfitt er að manna, eru Djúpivog- ur, Seyðisfjörður og Siglufjörður. Gæti þvj. orðið um 3-4 danska lækna að ræða. — Mér hey.rðist á henni (þ.e. danska landlfekninum), að það myndi afgreitt fljótt,sagði Ólafur landlæknir, er við höfðum tal af honum i gærmorgun. — En hún vildi að ég talaði við danska læknafélagið, þar sem þetta mun fara I gegnum það, en hún tók mjög vel i þetta og taldi enga ann- marka á þvl, að hægt yrði að fá 3-4 menn. dam-verðið mjög flöktandi og hefur iðulega farið langt upp fyrir rússneska verðið. Við viljum leggja á það áherzlu, sagði Lúðvik, að fréttir af þvi tagi, sem birzt hafa að undan- förnu,geta verið okkur hættulegar og I þeim hefur verið blandað saman óskyldum málum. A sama tima og aðrar þjóðir hafa átt i miklum örðugleikum vegna oliu- skorts höfum við búið við öryggi i þeim efnum vegna samninga okkar við Rússa. Óvitað er með öllu, sagði Lúðvik, hvernig þessi flugufregn um rússneskar hótanir i sambandi við bandariska herinn hefur komist á kreik. Við höfum um alllangt skeið átt töluverð viðskipti við Sovétrikin. Við seljum þeim fisk og ullarvör- ur, en fáum þaðan oliu, timbur og nokkuð af bilum, en bæði olian og timrið eru vörur, sem hafa hækk- að mjög i verði á heimsmarkaði að undanförnu. Nokkur óvissa rikir nú.um fisk- sölu okkar til Rússlands, þvi að við höfum krafizt hærra verðs en áður með tilvisun til hækkandi verðs á heimsmarkaði. Rússar hafa verið tregir til þess að fallast á þær kröfur og borið þvi við að þar i landi riki verðstöðvun, enda mun það vera svo að verðið sem við viljum fá er um helmingi hærra en söluverð út úr búð hjá þeim. Bezti fiskmarkaður okkar hefur I allmörg ár verið i Bandarikjun- um, en þó höfum við selt til Sovét- rikjanna nokkrar fisktegundir sem torseldar hafa verið annars staðar, svo sem ufsa og karfa. Hafi fiskverð hækkað almennt hafa Rússar viðurkennt það i samningum við okkur, enda vilj- um við að þeir viðurkenni heims- markaðsverð á okkar afurðum eins og við verðum að gera i sam- bandi við oliuna t.d. A siðasta ári var greiðsluhalli okkur i hag i viðskiptum okkar við Sovétrikin um 800 milljónir og viðskiptahalli um 1100 milljónir og liklegt er að hallinn verði meiri á þessu ári vegna hærra verðs á oliu. Lausar stöður Hjúkrunarkonur vantar á næturvaktir á Gjörgæzlu- deild. Hluta vinna kæmi til greina. Aður en starfið hefst, gefst hjúkrunarkonum tækifæri á að kynnast störfum deildarinnar á dagvöktum. Einnig vantar sjúkraliöa að Gjörgæzludcild, svo og aö ööruni deildum Borgarspitalans. Reykjavik, 8. febrúar 1974. BORGARSPÍTALINN. Auglýsið í Tímanum /R BÍLALEIGAN felEYSIR carrental *24460 í HVERJUM BÍL PIONEER ÚTVARP OG STEREO CASETTUTÆKI 0 Flugufregn hingað áður en fjórðungur ársins er liðinn. Astæður fyrir töfinni eru tækni- legar eins og drepið hefur verið á. Oliuneyzla okkar er tiltölulega litil og farmarnir þvi litlir. Oft getur verið erfitt að fá litil oliu- skip til flutninga. Þá er lika hitt að geymsluaðstöðu okkar er svo hagað að við getum ekki geymt nema tiltölulega litið magn i einu og þess vegna þarf tiðar ferðir. Allt veldur þetta þvi, að við erum viðkvæmir fyrir töfum. Þess má einnig geta að oliunotkun okkar að undanförnu hefur verið óvenju mikil og framundan er og raunar hafinn mesti oliunotkunartlminn. Þvi var talið rétt, að kaupa um 18000 smálestir af gasoliu frá Rotterdam, ekki sizt af þvi að þessi oliufarmur fékkst á svipuðu verði og rússneska olian kostar hingað komin. Annars er Rotter- Framsóknarfélags Reykjavikur verður að Hótel Sögu,súlnasalnum, fimmtudaginn 14. febrúar og hefst kl. 20:30. Fjöldi stórglæsilegra vinninga. Baldur Hólmgeirsson stjórnar. Aðgöngumiðar verða afhentir á skrifstofu Framsóknarflokks- ms, Hringbraut 30, og i afgreiðslu Timans, Aðalstræti 7, frá og með mánudeginum 11. ^febrúar. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur Framsóknarvist i félags- heimili sinu að Sunnubraut 21, sunnudaginn 10. febrúar kl. 16. öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. FUF í Hafnarfirði Aðalfundur FUF i Hafnarfirði verður haldinn mánudaginn 11. febrúar kl. 5.30 i Strandgötu 33. Fundarefni: Val frambjóðenda á framboðslista. Félagsmálanámskeið í Stykkishólmi 18. til 23. febrúar Framsóknarfélag Stykkishólms gengst fyrir félagsmálanám- skeiði 18. til 23. febrúar næst komandi. Fundirrrir hefjast kl. 21. Tekið verður fyrir fundarstjórn og fundareglur, ræöumennska, framburður og hljómburðartækni. Leiðbeinandi er Kristinn Snæland erindreki. Nánari upplýsingar veitir Kristinn B. Gisla- son,simi 8143. Fundur um loðnumdlin Fundur átti að hefjast hjá Félagi sildar- og fiskimjölsframleiðenda klukkan tvö eftir hádegi i gær og var ætlunin að gefa út frétta- tilkynningu að honum loknum. Félagið helt einnig fund á föstu- dag, en endanleg niðurstaða BÍLALEIGA ^Car rental CuPU 1660 &42902 náðist ekki á honum, en blaðið fór i prentun fyrir hádegi i gær. Ekið á hest -gbk-Reykjavik A laugardags- morguninn var ekið á hest við Grafarholt. Hljóp hesturinn i veg fyrir bilinn og skaddaðist svo mikið, að Árbæjarlögreglan, sem kom á staðinn, varð að skjóta hann. Hesturinn var á útigangi og var ekki enn búið að ná i eigand- ann, þegar blaðið hafði samband við lögregluna. Jörð eða jarðarhluti óskast til kaups á Suö-vesturlandi, má tfera húsalaust. Tilboð, sem greini verö og aörar upplýsingar, leggist á af- greiðslu blaösins fyrir 23. febrúar, merkt: Land 1681. W Menntamálaráðuneytið 7. febrúar 1974. Laus staða Staða, húsvarðar- við Myndlista- íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með upplýsingum um starfsreynslu sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 1. mars n.k.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.