Fréttablaðið - 19.12.2004, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 19.12.2004, Blaðsíða 68
56 19. desember 2004 SUNNUDAGUR Hin tvítuga Anna Hlín Stefáns- dóttir, eða Anna eins og hún kallar sig, er á meðal fjölmargra tónlist- armanna sem koma fram á Shockwave-kvöldi FM957 á Broadway sem verður haldið þann áttunda janúar. Anna, sem er nýflutt til Spánar þar sem hún starfar sem bar- þjónn, vakti fyrst athygli á Motown-sýningu sem gekk fyrir fullu húsi á Broadway á síðasta ári. Um svipað leyti söng hún tvö lög á síðustu sólóplötu Eyjólfs Kristjánssonar, Stjörnur. Anna segist vera önnum kafin við að semja lög úti á Spáni og gengur mjög vel. Blandar hún þar saman tónlistarstefnunum hip hop, R&B og djassi. Íslenski lagahöf- undurinn Maximum, sem áður var í rappsveitinni Subterranean, hefur einnig starfað með Önnu. Þau fóru á dögunum til Bandaríkj- anna þar sem Anna hitti fulltrúa óháða útgáfufyrirtækisins Shi- buya. Fengu þeir hana til að syngja fyrir sig fimm lög í hljóðveri og voru hæstánægðir með útkomuna. Vinnsla á upptökunum stendur yfir um þessar mundir. Ekki er vit- að hvert framhaldið verður en lík- legt má telja að Anna geri útgáfu- samning við fyrirtækið. ■ ANNA Anna Hlín Stefánsdóttir er ung og upprennandi söngkona. ■ TÓNLIST Tvítug söngkona á uppleið Á ÞRIÐJUDÖGUM Smáauglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.