Fréttablaðið - 19.12.2004, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 19.12.2004, Blaðsíða 53
Guðný Ingvarsdóttir, fangavörður á Litla- Hrauni, segir gæsluvarðhaldsfanga oft koma í fangelsin í mikilli sálarkreppu. Mikilvægt sé að fylgjast með þeim og vera meðvitaður um hvenær þörf sé á að kalla til sérfræðiaðstoð. Sumir fangar í einangrun eru í frétta- banni og þurfa blaðamenn að vera meðvitaðir um hvað þeir ræða við fang- ana. Guðný segir þá skiljanlega vilja ræða við fangaverðina, sem eru oft eina fólkið sem þeir sjá dögum saman. Ein- angrunin er gjarnan verst fyrir þá sem eru í fyrsta skipti innan veggja fangelsis og hafa ekki áður kynnst frelsissvipt- ingu. Hún segir að virkilega þurfi að passa upp á marga sem eru í gæslu- varðhaldi og þar hvíli ábyrgðin mikið á fangavörðunum. Þeir þurfi að meta ástand fanganna og sjá hvenær þörf sé á frekari hjálp. Einn klefi, sem reyndar er notaður mjög sjaldan, er með myndavél. Hann er ætl- aður bæði fyrir gæsluvarðhaldsfanga og aðra fanga sem sérstaklega þarf að fylgjast með vegna sjálfsmorðshugleið- inga. SUNNUDAGUR 19. desember 2004 s í m i 5 5 3 8 0 5 0 • w w w . e c c o . c o m Í JÓLAPAKKANN HENNAR Madrid Svart 94243 14.995,- Madrid Svart/Coffee 94283 15.995,- GUÐNÝ INGVARSDÓTTIR Guðný hefur starfað sem fangavörður á Litla-Hrauni í fimm ár en hún hafði áður verið í sumarafleysingum í lögreglunni á Selfossi þrjú sumur. Þurfa að fylgjast með líðan og ástandi FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N HEGNINGARHÚSIÐ SKÓLAVÖRÐU- STÍG Þótt flestir gæsluvarðhaldsfangar séu vistaðir á Litla-Hrauni eru einnig tvö einangrunarpláss á Skólavörðustíg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.