Fréttablaðið - 19.12.2004, Síða 53

Fréttablaðið - 19.12.2004, Síða 53
Guðný Ingvarsdóttir, fangavörður á Litla- Hrauni, segir gæsluvarðhaldsfanga oft koma í fangelsin í mikilli sálarkreppu. Mikilvægt sé að fylgjast með þeim og vera meðvitaður um hvenær þörf sé á að kalla til sérfræðiaðstoð. Sumir fangar í einangrun eru í frétta- banni og þurfa blaðamenn að vera meðvitaðir um hvað þeir ræða við fang- ana. Guðný segir þá skiljanlega vilja ræða við fangaverðina, sem eru oft eina fólkið sem þeir sjá dögum saman. Ein- angrunin er gjarnan verst fyrir þá sem eru í fyrsta skipti innan veggja fangelsis og hafa ekki áður kynnst frelsissvipt- ingu. Hún segir að virkilega þurfi að passa upp á marga sem eru í gæslu- varðhaldi og þar hvíli ábyrgðin mikið á fangavörðunum. Þeir þurfi að meta ástand fanganna og sjá hvenær þörf sé á frekari hjálp. Einn klefi, sem reyndar er notaður mjög sjaldan, er með myndavél. Hann er ætl- aður bæði fyrir gæsluvarðhaldsfanga og aðra fanga sem sérstaklega þarf að fylgjast með vegna sjálfsmorðshugleið- inga. SUNNUDAGUR 19. desember 2004 s í m i 5 5 3 8 0 5 0 • w w w . e c c o . c o m Í JÓLAPAKKANN HENNAR Madrid Svart 94243 14.995,- Madrid Svart/Coffee 94283 15.995,- GUÐNÝ INGVARSDÓTTIR Guðný hefur starfað sem fangavörður á Litla-Hrauni í fimm ár en hún hafði áður verið í sumarafleysingum í lögreglunni á Selfossi þrjú sumur. Þurfa að fylgjast með líðan og ástandi FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N HEGNINGARHÚSIÐ SKÓLAVÖRÐU- STÍG Þótt flestir gæsluvarðhaldsfangar séu vistaðir á Litla-Hrauni eru einnig tvö einangrunarpláss á Skólavörðustíg.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.