Fréttablaðið - 31.12.2004, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 31.12.2004, Blaðsíða 55
FÖSTUDAGUR 31. desember 2004 Óðum að seljast upp á Vínartónleikana! Háskólabíó vi› Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is Ef að líkum lætur verða miðar á hina sívinsælu Vínartónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands ófáanlegir innan skamms. Enda ekki von, Vínartónleikarnir eru ávallt hátíðlegir og skemmti- legir og í ár eru gestir Sinfóníunnar ekki af verri endanum: Ingveldur Ýr Jónsdóttir, mezzósópran-söngkonan fjölhæfa og þýski Strauss-sérfræðingurinn og hljómsveitarstjórinn Michael Dittrich. Hljómsveitarstjóri ::: Michael Dittrich Einsöngvari ::: Ingveldur Ýr Jónsdóttir HÁSKÓLABÍÓI, MIÐVIKUDAGINN 5. JANÚAR KL. 19.30 – LAUS SÆTI FIMMTUDAGINN 6. JANÚAR KL. 19.30 – NOKKUR SÆTI LAUS FÖSTUDAGINN 7. JANÚAR KL. 19.30 – ÖRFÁ SÆTI LAUS LAUGARDAGINN 8. JANÚAR KL. 17.00 – UPPSELT Græn tónleikaröð #3 Sálin Gamlárskvöld: Hliðarsalir: DJ - heitasta R&B músíkin SÓDÓMA - VIP herbergi - takmarkaður aðgangur. Forsala miða á Broadway, verslunum Skífunnar og www.skifan.is. Verð í forsölu 2.500. HÚSIÐ OPNAÐ KL. 24:00 gerir allt vitlaust á stóra sviðinu söngkabarett með frábærum lögum Stuðmanna 29. janúar sýning & þorrablót - 19. febrúar sýning og dansleikur Einvala lið snillinga á sviðinu Þetta er sýning það sem allir vilja sjá! Metallica stærsta verkefnið Starfsmenn tækjafyrirtækisins Exton höfðu í nógu að snúast í ár, enda hverjir tónleikarnir haldnir á fætur öðrum. Óli Öder, fyrrverandi rótari Sykurmol- anna og starfsmaður Exton, segir að árið hafið verið það stærsta hingað til. Þar hafi tón- leikar Metallica í Egilshöll stað- ið upp úr. Landsmót hestamanna var haldið á sama tíma og því hafði fyrirtækið nóg að gera á þeim tímapunkti. „Þetta er það stærsta sem hefur verið og viss þröskuldur sem við höfum farið í gegnum á Íslandi,“ segir Óli um Metallica- tónleikana. „Það eru í mesta lagi tvennir svona stórir tónleikar á ári.“ Að sögn Óla voru um 30 tonn af tækjum flutt til landsins fyrir tónleikana en afgangurinn, sem var í miklum meirihluta, var í eigu fyrirtæksins. Skipu- lagningin fyrir tónleikana og Landsmótið tók um þrjá mánuði og því ljóst að um ekkert smá verkefni var að ræða. Óli segist lítið hafa hitt af stórstjörnunum sem hafa komið hingað til lands. Hittir hann miklu frekar hópinn sem starfar í kringum þær. Hann segir að eftirminnilegasta verkefnið hafi verið þegar dansarinn Joaquin Cortés kom hingað til lands, því þar hefði þurft að leysa flókin vandamál. Einnig hafi Metall- ica-verkefnið verið skemmtilegt og eins þegar Placebo og Korn héldu tónleika sína í Laugar- dalshöll. Næsta ár verður ekki eins stórt og það síðasta því Laugar- dalshöllin verður lokuð í sumar. „Við höfum séð svona tarnir nokkrum sinnum áður, þetta kemur og fer,“ segir Óli. freyr@frettabladid.is AÐ STÖRFUM Starfsmenn Exton höfðu nóg að gera á árinu enda var stöðugur straumur hljómsveita hingað til lands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.