Fréttablaðið - 31.12.2004, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 31.12.2004, Blaðsíða 49
FÖSTUDAGUR 31. desember 2004 49 Komatsu PC290LC-6 Árgerð 2000 9.300 vinnust. Hraðtengi og skófla Fleyglagnir 700 mm spyrnur Komatsu PC450LC-6 Árgerð 2000 11.342 vinnust. Skófla Fleyglagnir 700 mm spyrnur Komatsu PC340LC-6 Árgerð 1999 7.900 vinnust. Hraðtengi og skófla Fleyglagnir 700 mm spyrnur Fermech 965 Viking Árgerð 2000 2.650 vinnust. 2 skóflur Komatsu PW150ES-6 Árgerð 1999 11.200 vinnust. Hraðtengi og skófla Fleyglagnir Caterpillar D5H LPG Árgerð 1991 Komatsu D65EX-15 Árgerð 2003 2.900 vinnust. Multishank ripper 610 mm spyrnur Komatsu D61PX-12 Árgerð 2000 2.000 vinnust. 860 mm spyrnur Komatsu PC600-6 Árgerð 2003 3.589 vinnust. Hraðtengi / KVX skófla Fleyglagnir Komatsu PC340LC-6 Árgerð 2001 7.714 vinnust. Skófla Fleyglagnir 700 mm spyrnur Moxy Árgerð 1998 Moxi Árgerð 2001 1.800 vinnust. Komatsu PC450LC-6 Árgerð 2002 4.309 vinnust. Hraðtengi og KVX skófla Fleyglagnir 800 mm spyrnur Komatsu BR350JG-1 Árgerð 2001 3.990 vinnust. Matari: 940 mm x 550 mm Nánari upplýsingar veita sölumenn Kraftvéla í síma 535-3500 www.komatsu.is Dalvegur 6-8 · 201 Kópavogur Sími 535 3500 · Fax 535 3519 Beltagrafa Beltagrafa Beltagrafa Traktorsgrafa Hjólagrafa Jarðýta Jarðýta Jarðýta Beltagrafa Beltagrafa Búkolla Búkolla Beltagrafa Brjótur Kosning fyrir Stjörnuleikinn í NBA-deildinni sem fram fer í Denver í febrúar: Ming og O’Neal með flest atkvæði KÖRFUBOLTI Miðherjarnir Yao Ming hjá Houston Rockets og Shaquille O’Neal hjá Miami Heat hafa fengið flest atkvæði í kosn- ingu byrjunarliða í Stjörnuleikn- um í NBA-deildinni 2005 sem fer fram í Denver 20. febrúar. Fólkið kýs byrjunarliðin á vefsvæðinu nba.com og greini- legt að Kínverjar eru duglegir að kjósa því þeirra maður Yao Ming hefur fengið flest atkvæði allra leikmanna í deildinni. Hann hefur fengið 881.223 at- kvæði og getur ekkert annað en meiðsli hans sjálfs komið í veg fyrir að hann verði í byrjunar- liði vesturdeildarinnar í Stjörnuleiknum. Hann hefur fengið rúmlega 750 þúsund fleiri atkvæði en næsti miðherji, Brad Miller hjá Sacramento Kings. Kevin Garnett hjá Minnesota Timberwolves og Tim Duncan hafa fengið flest atkvæði fram- herja í vesturdeildinni en sá sem veitir þeim harðasta keppni er Þjóðverjinn Dirk Nowitzki hjá Dallas Mavericks. Tracy McGrady hjá Houston Rockets og Kobe Bryant hjá Los Angeles Lakers eru síðan efstir á meðal bakvarða og þarf leikstjórnand- inn Steve Nash hjá Phoenix Suns á kraftaverki að halda til að geta skákað þeim. Shaquille O’Neal hefur fengið flest atkvæði allra í austurdeild- inni og líkt og hjá Ming er hann öruggur með sæti í byrjunarlið- inu. Ben Wallace, miðherji Detroit Pistons, kemur honum næstur en hann er tæplega 600 þúsund atkvæðum á eftir O’Neal. Vince Carter, sem er nýgeng- inn til liðs við New Jersey Nets, og Grant Hill hjá Orlando Magic eru efstir meðal framherja aust- urdeildarinnar Hinn ungi LeBr- on James hjá Cleveland Cavali- ers og Allen Iverson hjá Phila- delphia 76ers eru efstir meðal bakvarða í austurdeildinni en Dwayne Wade hjá Miami Heat kemur þar ekki langt á eftir. ■ YAO MING Hefur fengið flest atkvæði allra leikmanna í byrjunarlið í Stjörnuleik NBA-deildarinnar sem fram fer í febrúar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.