Fréttablaðið - 31.12.2004, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 31.12.2004, Blaðsíða 50
31. desember 2004 FÖSTUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli Í kvöld fölsum við stríðsá- stand, okkur til gamans. H e r m e n n - irnir sem munda vopnin verða í flest- um tilvikum svo drukknir að þeir græða við hvert skot, sjá tvær bombur í stað einnar. Í kvöld brennum við stórar pen- ingaupphæðir, bara til þess að fagna því að við erum einu ári nær dauða okkar. Á sama tíma og við eyðum milljónum króna í það að haga okkur eins og spillt smábörn að reyna að kveikja í himninum fáum við tölur af tugþúsundum sem töpuðu lífi sínu í einum mannskæðustu náttúruhamför- um í lengri tíma. Svona til þess að hreinsa samvisku okkar reynum við að telja okkur trú um að peningarnir fari í það að hjálpa fólki, þar sem hjálpar- sveitirnir standa fyrir flugelda- sölunum. Það er kannski rétt og göfugt en í ár eru það ekki Ís- lendingar sem þurfa hjálp. Eyð- um frekar peningum okkar í það að hjálpa þeim sem þurfa á fyll- eríspeningum okkar að halda. Ég ætla ekki að eyða krónu í flugelda í ár. Ég ætla frekar að gefa Rauða krossinum þá pen- inga til þess að reyna að bjarga því sem bjargað verður á þeim svæðum sem flóðbylgjan skall á. Það verður öllu þægilegra en að sjá peningana mína springa út fyrir ofan höfuðið á mér sem eldblóm. Það verður leiðinda- veður hvort eð er, þannig að Guð er þegar búinn að spilla fyrir okkur fjörinu. Hann er kannski að reyna að gefa okkur ein- hverja vísbendingu? Skál, og gleðilegt nýtt ár elsk- urnar mínar. Leyfum okkur að blómstra, gefum peninga til þeirra sem þurfa á því að halda, í stað þess að vökva skammlíf eldblóm með peningum okkar. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA BIRGIR ÖRN STEINARSSON ÆTLAR EKKI AÐ KAUPA NEINA FLUGELDA Í ÁR. Brennum ekki himininn með eldblómum M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Þú hlýtur að vera grínast..... ég fór bara í boltann! G...gó....góð hola... Popp- korn? Flögur? Að sjálfsögðu. Ostapopp? Sjálfsagt. Salsa? Geymdu smá pláss fyrir smákökur! Veiðin var góð og guðirnir eru sáttir. Ég held að við munum sjá um innkaupin hér eftir. Áái! Skot tið á mér! Þetta er loðn- asti járnsmiður sem ég hef séð. Pabbi ætlar að sitja hjá þér þar til þú sofnar. Þannig ertu örugg og þú þarft ekki að skríða upp í til okkar í nótt. Ókei. Vissir þú að pabbi hrýtur þegar hann sefur sitjandi?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.