Fréttablaðið - 31.12.2004, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 31.12.2004, Blaðsíða 51
FÖSTUDAGUR 31. desember 2004 ■ ■ TÓNLEIKAR  17.00 Trompetleikararnir Ásgeir H. Steingrímsson og Eiríkur Örn Pálsson og orgelleikarinn Hörður Áskelsson kveðja gamla árið og fagna því nýja með viðeigandi lúðraþyt og orgelleik í Hallgríms- kirkju. ■ ■ SKEMMTANIR  Dj Páll Óskar stjórnar áramótadans- leik á Nasa. Sérstakir gestir verður dúettinn Þú og ég ásamt hljóm- sveit.  Sálin hans Jóns míns leikur á ára- mótadansleik á Hótel Íslandi. Á hliðarsviðum verða snúðarnir Exos, Knob og Ingvi Techno og Housetónlist, og B-Ruff og Stef með Hip Hop & RnB.  Atli skemmtanalögga og Áki pain á Pravda.  Áramótadansleikur í Sjallanum á Ak- ureyri með hljómsveitinni Vinir vors og blóma.  Hljómsveitin Póstur og sími leikur á áramótafagnaði á Celtic Cross.  Bjórbandið skemmtir á áramóta- dansleik í Hvíta húsinu á Selfossi.  Hljómsveitin Sex Volt spilar á gamlársballi á skemmtistaðnum Traffic í Keflavík. ■ ■ SKEMMTANIR  Hljómsveitin Papar skemmtir á nýársfagnaði á Players í Kópavogi.  Hljómsveitin Póstur og sími leikur á nýársfagnaði á Celtic Cross.  Nýársdansleikur með hljómsveitinni Sixties á Klúbbnum við Gullinbrú.  Atli skemmtanalögga og Áki pain á Pravda.  Dúettinn Acoustics skemmtir á Ara í Ögri.  Hljómsveitin Sex Volt spilar á nýárs- balli á Kaffi 59, Grundarfirði.  Nýjársdansleikur með Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar í Vél- smiðjunni á Akureyri. ■ ■ TÓNLEIKAR  20.00 Árlegir nýárstónleikar Tríós Reykjavíkur með Sigrúnu Hjálmtýsdóttur og Bergþóri Pálssyni verða í Hafnarborg, menningar og listastofnun Hafn- arfjarðar. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð- ar en sólarhring fyrir birtingu. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 28 29 30 31 1 2 3 Föstudagur DESEMBER HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 29 30 31 1 2 3 4 Laugardagur JANÚAR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 30 31 1 2 3 4 5 Sunnudagur JANÚAR Þeir sem bregða sér í Hallgríms- kirkju klukkan fimm í dag geta kvatt árið með því að hlýða á lúðra- þyt og orgelleik. Þar í kirkjunni verða nefnilega staddir trompet- leikararnir Ásgeir H. Steingríms- son og Eiríkur Örn Pálsson ásamt organistanum Herði Áskelssyni. Tónleikar þeirra í kirkjunni verða örugglega síðustu tónleikar ársins hér á landi, en þeir hafa haldið þessum sið í mörg ár að koma saman í kirkjunni til að flytja hljómfagra hátíðartónlist skömmu áður en árið rennur í aldanna skaut. Þetta árið ætla þeir að flytja verk eftir Pezel, Vivaldi, Holloway, Bach og Albinoni/Giazotto. ■ ORGEL OG TROMPET Þeir Ásgeir Stein- grímsson og Hörður Áskelsson voru að æfa sig í Hallgrímskirkju í vikunni. ■ TÓNLEIKAR Síðustu tónleikar ársins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.