Fréttablaðið - 31.12.2004, Blaðsíða 60
Ég hélt ég yrði ekki eldri á mið-
vikudagskvöldið. Sem mér finnst
leiðinlegt því ekki tel ég mörg ár.
Ég horfði á Extreme Makeover
sem ég geri ekki oft því ég get ekki
almennilega ákveðið mig hvort mér
finnst þessi þáttur sjúklegur,
skemmtilegur eða hreint og beint
subbulegur.
Að vanda mættu tveir einstakling-
ar sterkir til leiks. Stúlka með allt
of stór gleraugu og andlit eins og
fugl. Svo ekki sé minnst á nefið óg-
urlega sem ég tók reyndar ekkert
eftir fyrr en hún benti á það. Voða-
lega grönn og fín. Alls ekkert nógu
óhugguleg til að láta breyta sér. En
hver ætti svo sem að láta breyta
sér. Fegurðin kemur að innan. En
nóg um gamlar klisjur. Hinn „kepp-
andinn“ var strákur með fortíð.
Skuggalega fortíð sem kom honum
til að gráta greyinu. En hann var
fullkomlega venjulegur. Fyrir utan
tennurnar sem voru eins og eftir
hryðjuverkaárás. En skemmtileg-
ast var að þau fundu hvort annað.
Þessir sjálfstraustslausu einstak-
lingar. Þau fóru á stefnumót, bæði
með plástra og gifs og helmarin.
Ekki fögur sjón. En þau kysstust og
kjössuðust dægrin löng og á endan-
um gátu þau ekki lifað án hvors
annars. Þau gátu sem sagt elskað
hvort annað þrátt fyrir sjálfskipaða
galla.
Þegar sárin greru fengu þau síðan
að sjá hvort annað, fullsköpuð og
fín. Hoppuðu auðvitað hæð sína af
gleði. Sorglega var að þau voru
bæði búin að missa allan sjarma.
með eins tennur og eins nef og
hann með sílíkon í kinnunum. Lík-
legast var þátturinn ekkert af
þessu þrennu; sjúklegur, skemmti-
legur eða subbulegur. Hann var
hreint og beint sorglegur. ■
31. desember 2004 FÖSTUDAGUR
VIÐ TÆKIÐ
LILJU KATRÍNU GUNNARSDÓTTUR FINNST FEGURÐIN KOMA AÐ INNAN.
Af hverju þarf fólk að breyta sér?
SKJÁREINN
12.00 Silfur Egils 13.30 Fréttir 13.50
Kryddsíld 2004 15.30 My Big Fat Greek
Wedding 17.05 HLÉ
SJÓNVARPIÐ
22.25
Áramótaskaup Sjónvarpsins verður að þessu sinni
í umsjón Spaugstofumanna sem fá til liðs við sig
fjölda þekktra leikara og listamanna.
▼
Gaman
13.50 &
20.20
Kryddsíld og fréttaannáll. Stjórnmálaforingjum er
boðið í kryddsíld og annállinn er á dagskrá um
kvöldið.
▼
Fréttir
11.30
Sunnudagsþátturinn – áramótaþáttur. Pólitískur
þáttur í umsjón Illuga Gunnarssonar og Katrínar
Jakobsdóttur.
▼
Spjall
7.00 Barnatími Stöðvar 2 9.20 Alice In Wond-
erland 10.35 Sounder
20.00 Ávarp forsætisráðherra
20.20 Fréttaannáll 2004 Í fréttaannálnum
er fjallað á lifandi og skemmtilegan
hátt um helstu atburði ársins, bæði
hér heima og erlendis.
21.20 Pablo & Friends (Pablo og félagar)
Pablo Francisco er bandarískur grínisti
sem er Íslendingum að góðu kunnur.
Fólk veltist um af hlátri hvar sem
hann treður upp en Pablo og félögum
er ekkert heilagt. Þetta er þáttur sem
óhætt er að mæla með.
22.25 Sólarsirkusinn (Cirque du Soleil) Liðs-
menn Sólarsirkussins eru engum líkir.
Kúnstum þeirra verður ekki lýst með
orðum. Sjón er sögu ríkari.
23.55 Rod Stewart - One Night Only (e) 0.55
Gosford Park 3.10 Jason X (Stranglega bönn-
uð börnum) 4.40 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
12.00 Band Aid 20 árum síðar 12.50 Tákn-
málsfréttir 13.00 Fréttir og veður 13.30 For-
múla 1 2004 14.15 Ísl. körfubolti 2004 14.40
Ísl. fótbolti 2004 15.10 Ísl. handbolti 2004
15.50 Ísl. á ÓL í Aþenu 2004 16.15 EM í fót-
bolta 2004 17.00 Vestfjarðavíkingur 2004
18.00 Hlé
8.00 Morgunstundin 8.03 Þrjú ess 8.11 Kóngulóar-
börn í Sólarlaut 9.01 Hjálp ég er fiskur 10.21 Jóla-
stundin okkar 11.13 Töfrajól Disney
20.00 Ávarp forsætisráðherra, Halldórs Ás-
grímssonar Textað á síðu 888 í Texta-
varpi.
20.20 Innlendar svipmyndir frá árinu 2004 Í
þættinum verður fjallað um helstu
innlendu fréttaviðburði ársins sem er
að líða. Umsjónarmenn eru Logi Berg-
mann Eiðsson og Hlynur Sigurðsson.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
21.25 Erlendar svipmyndir frá árinu 2004 Í
þættinum verður fjallað um helstu er-
lendu fréttaviðburði ársins sem er að
líða. Umsjónarmaður er Páll Bene-
diktsson. Textað á síðu 888 í Texta-
varpi.
22.25 Áramótaskaup Sjónvarpsins Ára-
mótaskaup verður að þessu sinni í
umsjón þeirra Spaugstofumanna sem
fá til liðs við sig fjölda þekktra leikara
og listamanna. Leikstjóri er Sigurður
Sigurjónsson og Gunnlaugur Jónasson
stjórnaði upptökum. Textað á síðu
888 í Textavarpi.
23.20 Kveðja frá Ríkisútvarpinu 0.10 Stella í
framboði 1.35 Robbie Williams á tónleikum
2.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
14.00 Absolute Power 16.00 On her
Majesty’s Secret Service
11.30 Sunnudagsþátturinn – áramótaþátt-
ur
18.30 Queer Eye for the Straight Guy (e)
19.30 The King of Queens (e)
20.00 Still Standing - klukkutími
21.00 According to Jim - klukkutími
21.40 According to Jim Ekkert virðist liggja
vel fyrir Jim en þrátt fyrir það hefur
honum á undraverðan hátt tekist að
koma sér upp glæsilegri konu og
myndarlegum börnum.
22.05 The Bodyguard Poppsöngkona hefur
fengið hótunarbréf þar sem henni er
hótað lífláti. Umboðsmaður hennar
ræður því einkar færan lífvörð. Sá fer
fljótt í taugarnar á söngkonunni og fé-
lögum hennar með því að vernda
hana meira en þeim þykir nauðsyn-
legt. En því skal ekki gleyma að ógnin
er raunveruleg og faðmur lífvarðarins
bíður söngkonunnar er hætta steðjar
að. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Whit-
ney Houston og Gary Kemp.
0.10 CSI: Miami (e) 1.00 Law & Order: SVU
(e) 1.45 Jay Leno (e) 2.30 Tombstone 4.35
Óstöðvandi tónlist
Það fá allir eins bros í Extreme Makover,
sem er sorglegt því brosið er svo mikill
hluti af sjarmanum og persónuleikanum.
60
▼
▼
▼
▼
Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra ■ Áramótahefðir
Göturnar í lífi Guðjóns Rúnarssonar ■ Kampavín ■ Helgin fram undan
F28. TBL. 1. ÁRG. 30. 12. 2004
Sigurður Einarsson
Í fararbroddi innanlands og utan
Annáll
Eitt viðburðaríkasta ár íslenskrar
viðskiptasögu er að baki
Þungavigtin gerir upp árið
og rýnir í framtíðina
Viðskipta-
maður ársins
Sérhefti um viðskiptalífið 2004
Fylgir
Fréttablaðinu
á fimmtudögum
Tíska,
stjórnmál
og allt þar
á milli...
SKY NEWS
10.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour
17.00 Live at Five 19.00 News on the Hour 19.30
SKY News 20.00 News on the Hour 21.00 Nine
O’clock News 21.30 SKY News 22.00 SKY News
at Ten 22.30 SKY News 23.00 News on the Hour
0.30 CBS 1.00 News on the Hour 5.30 CBS
CNN INTERNATIONAL
8.00 Business International 9.00 Larry King 10.00
World News 10.30 World Sport 11.00 Business
International 12.00 World News Asia 12.30 Spark
13.00 World News 13.30 World Report 14.00
World News Asia 15.00 Inside the Middle East
15.30 World Sport 16.00 Your World Today 19.30
World Business Today 20.00 World News Europe
20.30 World Business Today 21.00 World News
Europe 21.30 World Sport 22.00 Business
International 23.00 Spark 23.30 World Sport 0.00
World News 0.30 The Daily Show With Jon
Stewart: Global Edition 1.00 World News 1.30
International Correspondents 2.00 Larry King Live
3.00 Newsnight with Aaron Brown 4.00 Diplomatic
License 4.30 World Report
EUROSPORT (INTERNATIONAL-ENGLISH)
7.30 Xtreme Sports: Lg Action Sports 8.30 Nordic
Combined Skiing: World Cup Oberhof Germany
9.30 Nordic Combined Skiing: World Cup Oberhof
Germany 10.00 Ski Jumping: World Cup Oberst-
dorf Germany 11.15 Rally: Rally Raid Dakar 11.30
Football: Friendly Match Madrid Spain 13.00 Foot-
ball: Gooooal ! 13.30 All Sports: Eurosport Top 50
14.30 Ski Jumping: World Cup Garmisch
Partenkirchen Germany 15.45 Rally: Rally Raid
Dakar 16.00 Figure Skating: Oberstdorf 17.45 Ski
Jumping: World Cup Garmisch Partenkirchen
Germany 19.00 All sports: WATTS 19.30 All sports:
WATTS 20.00 All sports: WATTS 20.30 All sports:
WATTS 21.00 All sports: WATTS 21.30 Rally: Rally
Raid Dakar 22.15 Xtreme Sports: Lg Action Sports
23.15 All Sports: Eurosport Clubbing 0.15 All
Sports: Eurosport Clubbing
BBC PRIME
8.00 Small Town Gardens 8.30 Ready Steady
Cook 9.15 Big Strong Boys in the Sun 9.45 Trading
Up in the Sun 10.15 The Weakest Link 11.00 Di-
armuid’s Big Adventure 12.00 EastEnders 12.30
Passport to the Sun 13.00 Wildlife 13.30 Tel-
etubbies 13.55 Tweenies 14.15 Bits & Bobs 14.35
Popcorn 15.30 The Weakest Link Special 16.15
Big Strong Boys in the Sun 16.45 Ready Steady
Cook 17.30 Diarmuid’s Big Adventure 18.30
Celebrity Mastermind 19.00 Blackadder: Back &
Forth 19.35 Blackadder in the Making 20.00 Lenny
Henry in Pieces 20.30 I’m Alan Partridge 21.00
Beautiful Night 22.30 Top of the Pops 2 23.00 Top
of the Pops 2 23.30 Top of the Pops 2 0.00 Art and
Its Histories 1.00 Leonardo 2.00 Japanese Langu-
age and People 2.30 Suenos World Spanish 2.45
Suenos World Spanish 3.00 The Money
Programme 3.30 The Money Programme 4.00
English Zone 4.30 Goal
NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL (UK)
16.00 The Sea Hunters 17.00 The Sea Hunters
18.00 Kublai Khan’s Lost Fleet 19.00 From Wrecks
to Riches 20.00 Legends of the Ice World 21.00
Interpol Investigates 22.00 Taboo 23.00 Battlefront
23.30 Battlefront 0.00 Interpol Investigates 1.00
Taboo
ANIMAL PLANET (EUROPE)
16.00 The Planet’s Funniest Animals 16.30 The
Planet’s Funniest Animals 17.00 Crocodile Hunter
18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00
Animal Precinct 20.00 Miami Animal Police 21.00
Animal Cops Detroit 22.00 Animals A-Z 22.30
Animals A-Z 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed All
About It 0.00 Emergency Vets 0.30 Animal Doctor
1.00 Animal Precinct 2.00 Miami Animal Police
3.00 Animal Cops Detroit 4.00 The Planet’s
Funniest Animals
DISCOVERY CHANNEL (EUROPE)
16.00 Cast Out 16.30 Rex Hunt Fishing
Adventures 17.00 John Paul II - Ambassador of
Peace 18.00 Wheeler Dealers 18.30 Ultimate Cars
19.00 Myth Busters 20.00 Extreme Survival 21.00
American Casino 22.00 Extreme Machines Special
23.00 Forensic Detectives 0.00 Medical Detectives
0.30 Medical Detectives 1.00 First World War 2.00
Rex Hunt Fishing Adventures 2.30 Mystery Hunters
MTV EUROPE
9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See MTV 12.00 New
Years Eve Music Mix 15.00 TRL 16.00 Dismissed
16.30 Just See MTV 17.30 Punk’d 18.00 Dance
Floor Chart 19.00 Punk’d 19.30 Viva La Bam 20.00
Wild Boyz 20.30 Jackass 21.00 New Years Eve
Music Mix
VH1 EUROPE
9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 2002
Top 10 11.00 Smells Like the 90s 11.30 So 80’s
12.00 VH1 Hits 16.30 So 80’s 17.00 VH1 Viewer’s
Jukebox 18.00 Smells Like the 90s 19.00 VH1
Classic 19.30 Then & Now 20.00 Viva la Disco
CARTOON NETWORK (EUROPE)
7.00 Samurai Jack 8.00 Johnny Bravo 9.00
Codename: Kids Next Door 10.00 The Flintstones
11.00 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 13.00
Scooby-Doo 14.00 Courage the Cowardly Dog
15.00 Johnny Bravo 16.00 Dexter’s Laboratory
17.00 Ed, Edd n Eddy 18.00 The Powerpuff Girls
ERLENDAR STÖÐVAR
OMEGA
BÍÓRÁSIN AKSJÓN
POPP TÍVÍ
6.00 A Map of the World (Bönnuð börn-
um) 8.05 Sweet November 10.05 Stuart
Little 2 12.00 The Santa Clause 2 14.00
Stuart Little 2 16.00 Jerry Maguire 18.15
Sweet November 20.15 The Santa
Clause 2 22.05 Jerry Maguire 0.20 A
Map of the World (Bönnuð börnum)
2.25 Enough (Stranglega bönnuð börn-
um) 4.20 Not Another Teen Movie
(Bönnuð börnum)
16.00 Blandað efni 18.00 Joyce Meyer
19.30 Samverustund 20.30 Maríusystur
21.00 Um trúna og tilveruna Friðrik
Schram (e)21.30 Joyce Meyer 22.00 Í leit
að vegi Drottins 22.30 Joyce Meyer 23.00
Fréttir frá CBN 0.00 Kvöldljós með Ragn-
ari Gunnarssyni (e) 1.00 Nætursjónvarp
Blönduð innlend og erlend dagskrá
7.15 Korter 15.00 Gaffalbitar (B)
7.00 70 mínútur 17.00 70 mínútur 18.00
17 7 (e) 19.00 Sjáðu (e) 19.30 Prófíll (e)
20.00 Popworld 2004 (e) 21.00 Miami
Uncovered 22.00 Fréttir 22.03 70 mínút-
ur 23.10 The Man Show 23.35 Meiri
músík
Vinningar verða afhendir hjá
Office 1, Skeifunni. Reykjavík.
Með því að taka þátt
ertu kominn í SMS klúbb.
99 kr/skeytið
Vinningar eru:
Miðar f. 2 á Blade Trinity
Blade 1 og 2 á DVD
Aðrar DVD myndir
Margt fleira.
Sendu SMS skeytið JA B3F
á númerið1900 og þú gætir unnið.
9. hver vinnur
2 X bíómiðar á 99kr.-