Fréttablaðið - 31.12.2004, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 31.12.2004, Blaðsíða 59
-stærsti fjölmiðillinn FÖSTUDAGUR 31. desember 2004 65 SKJÁREINN Leirkarlarnir, Scooby Doo, Batman, Shin Chan, Galidor, Froskafjör) SJÓNVARPIÐ 19.30 Líf fyrir listina eina. Seinni hluti heimildarmyndar eftir Andrés Indriðason um Gerði Helgadóttur myndhöggvara, líf hennar og list. ▼ SÝN Fræðsla 21.50 Cold Case. Myndaflokkur um lögreglukonuna Lilly Rush en hún starfar í morðdeildinni í Fíla- delfíu. ▼ Drama 21.00 Law & Order: SVU. Læknir nokkur er dæmdur í faðernispróf til að sanna að hann sé faðir ný- fædds barns sem var myrt. ▼ Spenna 14.20 Undankeppni EM 1999. Frakkland - Ísland. Þessi leikur er einn merkilegasti í knattspyrnusögu Ís- lendinga. ▼ Íþróttir 7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Kolli káti, Í Erilborg, Svampur, Litlu vélmennin, Pingu, Vaskir Vagn- ar, Litlir hnettir, Smá skrítnir foreldrar, Kýrin Kolla, Könnuðurinn Dóra, Hálendingurinn, 12.00 Neighbours 13.25 Extreme Makeover (20:23) (e) 14.15 Amazing Race 5 (13:13) (e) 15.00 Summerland (8:13) (e) 15.50 Monk (13:16) (e) 16.35 Monk (14:16) (e) 17.20 Whoopi (8:22) (e) 17.45 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.15 Friends (17:17) (e) (Vinir 10) Lokaþátt- ur Friends-þáttanna er tilfinninga- þrunginn en húmorinn er aldrei langt undan. 20.05 Whose Line Is it Anyway? (Hver á þessa línu?) Kynnir er Drew Carey og hann fær til sín ýmsa kunna grínista. 20.30 Sjálfstætt fólk (Sjálfstætt fólk 2004- 2005) Í hverri viku er kynntur til sög- unnar skemmtilegur viðmælandi sem hefur frá mörgu að segja. 21.05 The Apprentice 2 (13:16) (Lærlingur Trumps) Hér kemur saman hópur fólks úr ýmsum áttum, bæði mennta- menn og ófaglærðir, og keppir um draumastarfið hjá milljarðamæringn- um Donald Trump. 21.50 Cold Case 2 (1:24) (Óupplýst mál) Myndaflokkur um lögreglukonuna Lilly Rush sem starfar í morðdeildinni í Fíladelfíu. Hún fær öll óleystu málin í hendurnar. Framleiðandi er Jerry Bruckheimer. Bönnuð börnum. 22.35 Nip/Tuck 2 (7:16) (Klippt og skorið) Lýtalæknarnir Sean og Christian þurfa ekki að kvarta. Samkeppnin er hörð í þessum bransa en félagarnir hafa meira en nóg að gera. Stranglega bönnuð börnum. 23.20 60 Minutes 0.05 Baby Boy (Stranglega bönnuð börnum) 2.10 Kurt & Courtney (Bönnuð börnum) 3.45 Fréttir Stöðvar 2 4.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 10.23 Konstansa 10.31 Villi spæta 10.55 Hvað veistu? 11.25 Disneymyndin - Öskubuska 12.50 Hreindýraflug 14.20 Formúla 1 2004 15.00 Íslenskur körfubolti 2004 15.25 Íslenskur fótbolti 2004 15.55 Íslenskur handbolti 2004 16.35 Íslend- ingar á Ólympíuleikunum í Aþenu 2004 17.00 EM í fótbolta 2004 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Kátur 8.27 Fallega húsið mitt 8.34 Bjarnaból 9.00 Disney- stundin 9.01 Stjáni 9.23 Sígildar teiknimyndir 9.30 Líló og Stitch 9.56 Brummi 10.07 Ketill 18.30 Tvíburarnir (1:3) (Tvillingerne) Leikin dönsk þáttaröð. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.30 Líf fyrir listina eina (2:2) Seinni hluti heimildarmyndar eftir Andrés Indriða- son um Gerði Helgadóttur mynd- höggvara, líf hennar og list. Þulur er Hallmar Sigurðsson. Tónlist er eftir Atla Heimi Sveinsson. 20.10 Maður eins og ég Kvikmynd eftir Ro- bert Douglas frá 2003. Póststarfsmað- ur verður ástfanginn af kínverskri stúlku en þegar upp úr sambandi þeirra slitnar flyst hún aftur til heima- lands síns. Meðal leikenda eru Jón Gnarr, Stephanie Che, Maria Ellingsen, Þorsteinn Guðmundsson, Sigurður Sigurjónsson, Katla Margrét Þorvalds- dóttir og Þorsteinn Bachmann. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.40 Draumórar (Requiem for a Dream) Bandarísk bíómynd frá 2000 um fjór- menninga á Coney Island sem missa tök á lífi sínu vegna fíkniefnaneyslu. Leikstjóri er Darrien Aronofsky og meðal leikenda eru Ellen Burstyn, Jared Leto, Jennifer Connelly og Mar- lon Wayans. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.20 Áfram Newcastle! 0.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 12.00 Will & Grace (e) 12.30 Judging Amy (e) 13.15 The Bachelorette (e) 14.05 The Spy Who Loved Me 16.05 Great Balls of Fire 18.00 Innlit/útlit (e) 19.00 Fólk – með Sirrý (e) Sirrý tekur á móti gestum í sjónvarpssal og slær á létta jafnt sem dramatíska strengi í umfjöll- 10.30 Malcolm In the Middle (e) 11.00 Every- body Loves Raymond (e) 11.25 The King of Queens (e) un sinni um það sem hæst ber hverju sinni. 20.00 Yes, Dear Systurnar Kim og Christine eru eins ólíkar og systur geta verið! Kim er haldin ógurlegri fullkomnunar- áráttu en Christine hefur afslappaðra viðhorf til lífsins. 20.30 According to Jim Ekkert virðist liggja vel fyrir Jim en þrátt fyrir það hefur honum á undraverðan hátt tekist að koma sér upp glæsilegri konu og myndarlegum börnum. 21.00 Law & Order: SVU Læknir er dæmdur í faðernispróf til að sanna að hann sé faðir nýfædds barns sem var myrt ásamt móður þess. Hann reynir að falsa niðurstöður prófsins og þegar hann gerir það hleypir hann af stað atburðarás sem leiðir til þess að hann er myrtur og barnaníðingur finnst. 22.00 Havana Dramatísk kvikmynd frá 1990 fjallar um Jack sem fer til Kúbu til þess að skipuleggja pókerleik. Á skip- inu á leiðinni hittir hann gifta konu, Robertu, og þau verða ástfangin. Skömmu eftir að þau koma til Kúbu, er eiginmaður Robertu skotinn og Ro- berta sjálf handtekin. Jack reynir að eftir bestu getu að fá hana lausa. Með aðalhlutverk fara Robert Redford og Lena Olin. 0.15 C.S.I. (e) 1.00 City Hall 2.45 Óstöðvandi tónlist 13.30 US PGA 2004 - Champions Tour 14.20 EM 1999. Frakkland - Ísland 16.00 NBA - Bestu leikirnir (Boston Celtics - Chicago Bulls 1986) 17.40 NBA (LA Lakers - Miami Heat) 19.40 Bestu bikarmörkin (Liverpool Ultimate Goals) Bikarveisla að hætti Liverpool en félagið hefur sex sinnum sigrað í keppninni (FA Cup). 20.35 Bestu bikarmörkin (Manchester United Ultimate Goals) Bikarveisla að hætti Manchester United en félagið hefur ellefu sinnum sigrað í keppninni (FA Cup). 21.40 NFL-tilþrif Svipmyndir úr leikjum helg- arinnar í ameríska fótboltanum. 22.00 Ameríski fótboltinn (NFL 04/05) SUNNUDAGUR 2. JANÚAR 2005 ▼ ▼ ▼ ▼
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.