Fréttablaðið - 31.12.2004, Side 51

Fréttablaðið - 31.12.2004, Side 51
FÖSTUDAGUR 31. desember 2004 ■ ■ TÓNLEIKAR  17.00 Trompetleikararnir Ásgeir H. Steingrímsson og Eiríkur Örn Pálsson og orgelleikarinn Hörður Áskelsson kveðja gamla árið og fagna því nýja með viðeigandi lúðraþyt og orgelleik í Hallgríms- kirkju. ■ ■ SKEMMTANIR  Dj Páll Óskar stjórnar áramótadans- leik á Nasa. Sérstakir gestir verður dúettinn Þú og ég ásamt hljóm- sveit.  Sálin hans Jóns míns leikur á ára- mótadansleik á Hótel Íslandi. Á hliðarsviðum verða snúðarnir Exos, Knob og Ingvi Techno og Housetónlist, og B-Ruff og Stef með Hip Hop & RnB.  Atli skemmtanalögga og Áki pain á Pravda.  Áramótadansleikur í Sjallanum á Ak- ureyri með hljómsveitinni Vinir vors og blóma.  Hljómsveitin Póstur og sími leikur á áramótafagnaði á Celtic Cross.  Bjórbandið skemmtir á áramóta- dansleik í Hvíta húsinu á Selfossi.  Hljómsveitin Sex Volt spilar á gamlársballi á skemmtistaðnum Traffic í Keflavík. ■ ■ SKEMMTANIR  Hljómsveitin Papar skemmtir á nýársfagnaði á Players í Kópavogi.  Hljómsveitin Póstur og sími leikur á nýársfagnaði á Celtic Cross.  Nýársdansleikur með hljómsveitinni Sixties á Klúbbnum við Gullinbrú.  Atli skemmtanalögga og Áki pain á Pravda.  Dúettinn Acoustics skemmtir á Ara í Ögri.  Hljómsveitin Sex Volt spilar á nýárs- balli á Kaffi 59, Grundarfirði.  Nýjársdansleikur með Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar í Vél- smiðjunni á Akureyri. ■ ■ TÓNLEIKAR  20.00 Árlegir nýárstónleikar Tríós Reykjavíkur með Sigrúnu Hjálmtýsdóttur og Bergþóri Pálssyni verða í Hafnarborg, menningar og listastofnun Hafn- arfjarðar. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð- ar en sólarhring fyrir birtingu. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 28 29 30 31 1 2 3 Föstudagur DESEMBER HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 29 30 31 1 2 3 4 Laugardagur JANÚAR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 30 31 1 2 3 4 5 Sunnudagur JANÚAR Þeir sem bregða sér í Hallgríms- kirkju klukkan fimm í dag geta kvatt árið með því að hlýða á lúðra- þyt og orgelleik. Þar í kirkjunni verða nefnilega staddir trompet- leikararnir Ásgeir H. Steingríms- son og Eiríkur Örn Pálsson ásamt organistanum Herði Áskelssyni. Tónleikar þeirra í kirkjunni verða örugglega síðustu tónleikar ársins hér á landi, en þeir hafa haldið þessum sið í mörg ár að koma saman í kirkjunni til að flytja hljómfagra hátíðartónlist skömmu áður en árið rennur í aldanna skaut. Þetta árið ætla þeir að flytja verk eftir Pezel, Vivaldi, Holloway, Bach og Albinoni/Giazotto. ■ ORGEL OG TROMPET Þeir Ásgeir Stein- grímsson og Hörður Áskelsson voru að æfa sig í Hallgrímskirkju í vikunni. ■ TÓNLEIKAR Síðustu tónleikar ársins

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.