Fréttablaðið - 31.12.2004, Síða 50
31. desember 2004 FÖSTUDAGUR
Eftir Patrick McDonnell
■ PONDUS
■ GELGJAN
■ KJÖLTURAKKAR
■ BARNALÁN
■ PÚ OG PA Eftir SÖB
Eftir Kirkman/Scott
Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
Eftir Frode Överli
Í kvöld fölsum
við stríðsá-
stand, okkur
til gamans.
H e r m e n n -
irnir sem
munda vopnin
verða í flest-
um tilvikum
svo drukknir
að þeir græða
við hvert skot, sjá
tvær bombur í stað einnar. Í
kvöld brennum við stórar pen-
ingaupphæðir, bara til þess að
fagna því að við erum einu ári
nær dauða okkar.
Á sama tíma og við eyðum
milljónum króna í það að haga
okkur eins og spillt smábörn að
reyna að kveikja í himninum
fáum við tölur af tugþúsundum
sem töpuðu lífi sínu í einum
mannskæðustu náttúruhamför-
um í lengri tíma. Svona til þess
að hreinsa samvisku okkar
reynum við að telja okkur trú
um að peningarnir fari í það að
hjálpa fólki, þar sem hjálpar-
sveitirnir standa fyrir flugelda-
sölunum. Það er kannski rétt og
göfugt en í ár eru það ekki Ís-
lendingar sem þurfa hjálp. Eyð-
um frekar peningum okkar í það
að hjálpa þeim sem þurfa á fyll-
eríspeningum okkar að halda.
Ég ætla ekki að eyða krónu í
flugelda í ár. Ég ætla frekar að
gefa Rauða krossinum þá pen-
inga til þess að reyna að bjarga
því sem bjargað verður á þeim
svæðum sem flóðbylgjan skall
á. Það verður öllu þægilegra en
að sjá peningana mína springa
út fyrir ofan höfuðið á mér sem
eldblóm. Það verður leiðinda-
veður hvort eð er, þannig að Guð
er þegar búinn að spilla fyrir
okkur fjörinu. Hann er kannski
að reyna að gefa okkur ein-
hverja vísbendingu?
Skál, og gleðilegt nýtt ár elsk-
urnar mínar. Leyfum okkur að
blómstra, gefum peninga til
þeirra sem þurfa á því að halda,
í stað þess að vökva skammlíf
eldblóm með peningum okkar. ■
STUÐ MILLI STRÍÐA
BIRGIR ÖRN STEINARSSON ÆTLAR EKKI AÐ KAUPA NEINA FLUGELDA Í ÁR.
Brennum ekki himininn með eldblómum
M
YN
D
: H
EL
G
I S
IG
U
RÐ
SS
O
N
Þú hlýtur að vera
grínast..... ég fór
bara í boltann!
G...gó....góð
hola...
Popp-
korn?
Flögur? Að sjálfsögðu. Ostapopp? Sjálfsagt.
Salsa?
Geymdu
smá pláss
fyrir
smákökur!
Veiðin var góð
og guðirnir eru
sáttir.
Ég held að við
munum sjá um
innkaupin hér
eftir.
Áái!
Skot
tið á
mér!
Þetta er loðn-
asti járnsmiður
sem ég hef séð.
Pabbi ætlar að sitja
hjá þér þar til þú
sofnar. Þannig ertu
örugg og þú þarft
ekki að skríða upp í
til okkar í nótt.
Ókei.
Vissir þú að
pabbi hrýtur
þegar hann
sefur sitjandi?