Fréttablaðið - 07.01.2005, Blaðsíða 22
Sænskar rjúpur á 599 kr.
Sænskar rjúpur eru seldar með 60 prósenta afslætti hjá Spar í Bæjarlind fram
á þriðjudag 11. janúar. Þær kostuðu áður 1.359 kr. stk en eru nú á 599 kr.[ ]
SKARTHÚSIÐ
Laugavegi 12, s. 562 2466
Jólasendingin af Pilgrim
skartgripum komin.
Einnig mikið úrval af nælum og
öðrum semelíu skartgripum.
Sendum í póstkröfu.
Stærðir 27-41
Bómull: Svartir og rauðir
Satín blóma: svartir, rauðir og dökkbláir
Flauel: Svartir og brúnir ( stærðir 35-41)
Einnig mikið úrval af blómaskóm
í mörgum litum og stærðum.
KÍNASKÓR
Mikið úrval af kínaskóm
í barna- og fullorðinsstærðum
Tilboð - Eitt par kr. 1290 • Tvö pör kr. 2000 -
SKARTHÚSIÐ
Laugavegi 12, s. 562 2466
Jólasendingin af Pilgrim
skartgripum komin.
Einnig mikið úrval af nælum og
öðrum semelíu skartgripum.
Sendum í póstkröfu.
ÚTSALA Í SKARTHÚSINU
20-50% afsláttur af töskum
30% afsláttur af Elsie Ryan kjólum og toppum.
Mikið úrval af sjölum, treflum, alpahúfum
og flísfóðruðum vettlingum
Sendum
í póstkröfu
Fyrsta ROPE YOGA stöðin á Íslandi
opnar laugardaginn 8. janúar. Velkomin á
kynninguna frá 15-17. Stórkostlegt opnunartilboð!!!
Bæjarhraun 22 / 220 Hafnarfjörður / 3. hæð til vinstri
NÚ GETUR ÞÚ LEYFT ÞÉR AÐ PRÓFA
5 VIKUR KR. 9900
miðað við 3 skipti í viku
5 VIKUR KR. 6900
miðað við 2 skipti í viku
Stakur tími
KR. 800
SKRÁNING ER HAFIN Í SÍMA 555-3536 EÐA 695-0089. KENNSLA HEFST MÁNUDAGSMORGUNINN
10 JANÚAR ( 2005 ) kennt verður 14 sinnum í viku !!!
JANÚARÚTSALAN ER AÐ HEFJAST
27.900
Þjóðlagagítar
frá kr. 14.900
60%
Vörutegund: Tilboðsverð Verð áður Eininga-, kíló- og lítraverð lækkun í %
Þykkvabæjar kartöflugratín sveppa 600 g 199 339 332 40
Kartöflur rauðar Skrúður 2 kg 98 149 49 35
Kartöflur gullauga Skrúður 2 kg 98 149 49 35
Nupo lett kakó 500 g 999 1.199 1.999 15
Wasa Sesam Double pack 400 g 199 nýtt 498
Alpen múslí sykurlaust 560 g 279 319 498 15
Alpen orginal múslí 750 g 369 429 492 15
Krónu hversdagsblanda 700 g 99 149 141 35
Krónu sunnudagsblanda 700 g 199 249 284 20
Vörutegund: Tilboðsverð Verð áður Eininga-, kíló- og lítraverð lækkun í %
Hangilæri úrb. Fjallalamb 1.698 1.998 1.698 15
Hangilæri úrb. Borgarnes 1.657 1.949 1.657 15
Hangiframpartur úrb. Fjallalamb 1.273 1.498 1.273 15
Hangiframpartur úrb. Borgarnes 1.218 1.433 1.218 15
Hangilæri m/beini, frí úrbeining 1.258 1.398 1.258 10
Hangiframpartur m/beini, frí úrbeining 718 798 718 10
7-UP 2 l 119 197 60 40
Egils Pilsner 50 cl dós 59 89 118 35
Rjúpur sænskar 559 1.359 559 60
ískex Helwa 175 g 148 198 846 25
Vörutegund: Tilboðsverð Verð áður Eininga-, kíló- og lítraverð lækkun í %
Frosnir kjúklingabitar 299 499 299 40
Ferskir kjúklingaleggir 359 539 359 35
Fersk kjúklingalæri 359 539 359 35
Frosnir ýsubitar roð & beinlausir 459 699 459 35
Frosið lambasúpukjöt sérvalið 399 499 399 20
Frosið lambasúpukjöt blandað 299 399 299 25
KF kofareykt sveitabjúgu 299 Nýtt 299
KF súrmatur í fötu 1,3 kg. 1.798 Nýtt 1.383
Bónus kolsýrt vatn 2 l 89 Nýtt 45
Bónus brauð 1 kg 89 129 89 30
Heilsutvenna frá Lýsi 599 699 599 15
Vörutegund: Tilboðsverð Verð áður Eininga-, kíló- og lítraverð lækkun í %
Heilsubrauð - bakarí 420 g 249 299 593 15
Laxafiðrildi m/kryddsmj.og aspas úr kjötb. 999 1.399 999 30
Tyson kalkúnabringuálegg 227 g 599 nýtt 2639
Ungnautahakk 699 1.149 699 40
Holta kjúklingur 1/1 ferskur 487 695 487 30
Vörutegund: Tilboðsverð Verð áður Eininga-, kíló- og lítraverð lækkun í %
Móa kjúklinga 389 598 389 35
Móa læri/leggir, magnkaup 389 599 389 35
Nóatúns þurrkryddað lambalæri 799 1599 799 50
Batchelor Savory Rice Chicken 129 179 1075 28
Florette Chrispy salat, 200 g 349 nýtt 1745
Nóatúns heilsubrauð 189 295 189 36
Náttúra appelsínusafi, 3 fyrir 2 93 139 93 33
Náttúra eplasafi, 3 fyrir 2 93 139 93 33
Kelloggs cornflakes 500 g 249 299 498 17
Coke light 2 l 149 225 75 34
Tilboðin gilda til
9. janúar
Tilboðin gilda til
12. janúar
Tilboðin gilda til
11. janúar
Tilboðin gilda til
11. janúar
Tilboðin gilda til
9. janúar
Bæjarlind
Vörutegund: Tilboðsverð Verð áður Eininga-, kíló- og lítraverð lækkun í %
Skólaostur kílópakkning 798 998 798 20
Bananar 99 149 398 35
Móa kjúklingaleggir magnpakkning 419 599 419 30
Móa kjúklingalæri 419 599 419 30
Klemantínur 99 199 99 50
Cheerios 902 g 495 579 550 15
Axa musli 375 g 179 198 480 10
Ariel 27 skammta þvottaefni 3 kg 798 998 266 20
Always duo dömubindi 489 598 489 20
Tilboðin gilda til
8. janúar
Allt að 75%
afsláttur
Risaútsala í Heimilistækj-
um í Sætúni.
Heimilistæki í Sætúni 8 lætur
ekki sitt eftir liggja þegar útsöl-
ur eru annars vegar. Þar er nú
risaútsla með allt að 75% af-
slætti frá fullu verði. Eins og
nærri má geta er um að ræða
heimilistæki af öllum gerðum
og sem verðdæmi má nefna
Whirlpool skáp sem bæði er
kælir og frystir sem áður kost-
aði 64.995 en kostar nú 49.995
kr. Sjónvörp, símar, myndbands-
tæki, bílahátalarar og geislaspil-
arar eru meðal varnings á útsöl-
unni og líka búsáhöld eins og
pottar og pönnur sem seld eru
nú með 30% afslætti. Verslunin
verður opin um helgina, laugar-
dag frá 10-18 og sunnudag frá
12-18. ■
Vetrarútsala í Verðlistanum
Verslunin hefur verið á sínum stað á Laugalæknum í tæp 40 ár.
Vetrarútsalan er hafin í Verðlist-
anum á Laugalæk. Þar er mikið
úrval af vönduðum kven-
fatnaði sem mestallur
er ættaður frá Dan-
mörku og Þýska-
landi, drögtum,
kjólum, síðbux-
um, pilsum,
blússum,
v e s t u m
og kápum
svo nokkuð
sé nefnt. 50% af-
sláttur er af öllum
kápum í Verðlist-
anum og 30% af
öðrum vörum og
þess má geta að
þær eru allar nýjar. Því er auð-
velt að gera þar góð kaup. Verð-
listinn býður fólki á landsbyggð-
inni að fá send föt heim til sín til
mátunar og þarf það aðeins að
senda mál af brjóstvídd, mitti og
mjöðmum. Kostnaður við
heimlánin er aðeins póst-
burðargjaldið fram og
til baka hvort sem
verslað er eða ekki.
Verðlistinn er
ein af rótgrón-
ustu kvenfata-
búðum borgar-
innar. Hann hefur
verið á sínum stað í
tæp 40 ár og ávallt í
eigu sama fólksins,
Erlu Wigelund og
Kristjáns Kristjáns-
sonar tónlistar-
manns. Þau eru for-
eldrar Péturs heitins Kristjáns-
sonar tónlistarmanns sem hefði
orðið 53 ára í dag, en hann lést í
október á síðasta ári. ■
Íslenskir karlmenn með útsölu
Haustvörurnar á kostakjörum.
Verslunin Íslenskir karlmenn að
Laugavegi 74 hefur hafið sína
vetrarútsölu svo nú geta íslensk-
ir karlmenn dressað sig upp á
kostakjörum. Haustvörurnar
eru boðnar á 30-40% afslætti í
miklu úrvali á útsölunni. Þar eru
jakkaföt, stakir jakkar, skyrtur,
buxur og bolir, auk yfirhafna af
ýmsum gerðum, svo nokkuð sé
nefnt. ■
Þessar hálfkápur eru til í brúnu
og svörtu og kosta 12.400
krónur á útsölunni.