Fréttablaðið - 07.01.2005, Blaðsíða 42
34 7. janúar 2005 FÖSTUDAGUR
FRÁBÆR SKEMMTUN
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30
Nýársmyndin 2005
Nýársmyndin 2005
Sýnd kl. 3.30, 6, 8.30 og 11.15
Sýnd í LÚXUS VIP kl. 8.30 & 11.15
POLAR EXPRESS SÝND KL. 3.40 m/ísl. tali SÝND KL. 8.30 & 11 m/ensku tali
Sýnd kl. 3.30 & 6 m/ísl. tali
Sýnd kl. 3.30, 6, 8.30 & 11 m/ens. tali
"séríslenskt
Fönn, fönn,
fönn!"
HHH
SV Mbl
"...bráðvel
heppnuð
skemmtun,
grín og fjör..."
Sýnd kl. 4 og 6 Sýnd kl. 8 B.i. 14Sýnd kl. 3.30 og 5.45
Yfir 19.000 áhorfendur
Yfir 22.000 gestir
Hvað er málið með Alfie?
Pottþétt rómantísk gamanmynd með Jude
Law sem nýlega var kosinn kynþokkafyllsti
karlmaðurinn. Frábær tónlist.
Sýnd kl. 10.40 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15
Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.15 B.i. 10
Sýnd kl. 10.15 B.i. 14
Hvað er málið með Alfie?
Pottþétt rómantísk gamanmynd með Jude
Law sem nýlega var kosinn kynþokkafyllsti
karlmaðurinn. Frábær tónlist.
kl. 5.30 m/ísl. tali
kl. 8 & 10.20 m/ensku tali
Ein stærsta opnun
frá upphafi í des
í USA.
Sýnd kl. 6, 8.40 og 11.15
Sýnd í LÚXUS VIP kl. 3.30
Yfir 22.000 gestir
HHH
kvikmyndir.com
HHHHH
Mbl
Sýnd kl. 3.40, 6, 8.30 & 10.40
Sýnd kl. 4, 6, 8, 9, 10 og 11
Sýnd í LÚXUS kl. 6, 8 og 10
F R U M S Ý N I N G
Vinnustofa SÍBS • Hátúni 10c • Sími: 562 8500 • 562 8501 • Fax: 552 8819 • Heimasíða www.mulalundur.is
BIC Atlantis penni
Verð 90 kr/stk
BIC M10 penni
Verð 1.680 kr/pk
með 50 stk
PILOT SUPER GRIP
Verð 75 kt/stk
Geisladiskar í 10-25-50 og 100 stk einingum
Gatapokar
100 stk í pakka 486 kr/pk
Vasar fyrir geisladiska.
Passar í möppur. 10 stk. í pakka.
Verð 890 kr/pakkningin
sem tekur 40 diska.
NOVUS B 80
Tengdamamma
Verð 75 kr
NOVUS B 10FC
Heftar 15 blöð
Verð 470 kr
TILBOÐ Á EGLA BRÉFABINDUM - VERÐ 339 KR / STK. Tilboðið gildir til 31. janúar 2005
STABILO BOSS
Verð 78 kr/stk
n
n
n
n
Einning kennsla fyr i r bˆrn og ungl inga.
Hjartaknúsarinn Jude Lawtrúlofaðist leikkon-
unni Sienna Miller á
jóladag. Dró hann for-
láta demantshring á
fingur hennar eftir að
hún hafði játast hon-
um. Parið hittist við tök-
ur á myndinni Alfie
skömmu eftir að Law
skildi við eiginkonu
sína, Sadie Frost.
Söngkonan BritneySpears aðstoðaði
við leikstjórn nýjasta
myndbands
síns fyrir
lagið Do
Something í síðasta mán-
uði. Spears hefur undan-
farið unnið að handriti fyrir
söngleik þar sem gert er
grín að Hollywood. Vonast
hún einnig til að fá að leik-
stýra honum.
Debbie Rowe, fyrrumeiginkona popp-
arans Michaels
Jackson, ætlar að
selja giftingarhring-
inn sinn á eBay.
Hringurinn verður
boðinn upp á
sama tíma og rétt-
að verður yfir
Jackson vegna
ásakana um mis-
notkun á barni.
Leikarinn Leo-nardo DiCaprio
og fótboltakapp-
inn David Beck-
ham ætla báðir að
h e i m s æ k j a
Asíu vegna
flóðanna sem
gengu þar yfir
á annan í jól-
um. DiCaprio
fór með aðal-
hlutverkið í
myndinni The
Beach sem var
tekin upp í
Phuket í
Taílandi, sem fór illa í hamförunum.
Beckham er stórstjarna í Asíu og
mun ferðast til álfunnar sem fulltrúi
Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna.
Bandaríski spjallþáttastjórnandinnJay Leno ætlar að bjóða upp
Harley Davidson mótorhjól til að
safna pening fyrir hjálparstarf í Asíu.
Stjörnur á borð við Nicole Kidman og
Matt LeBlanc hafa áritað hjólið sem
gerir það að sjálfsögðu mun verð-
meira. Þetta er í
annað sinn sem
Leno býður upp
áritað mótorhjól.
Síðast var það eftir
hryðjuverka-
á rás i rnar
11. sept-
e m b e r
2001.
Tvær plötur á leiðinni
■ TÓNLIST
Söngkonan Sheryl Crow ætlar að
gefa út tvær plötur á þessu ári.
„Mig langar að gefa fyrst út list-
ræna plötu og síðan poppplötu í
haust,“ segir Crow. „Ég ætla að
ljúka þeim báðum í seinni hluta
janúar.“
Síðasta plata hennar, The Very
Best of Sheryl Crow, seldist í 3,2
milljónum eintaka í Bandaríkjun-
um. „Ég er að semja fleiri ástarlög
um þessar mundir vegna þess að
ég er mjög hamingjusöm,“ bætti
Crow við en kærasti hennar er
hjólreiðagarpurinn Lance Arm-
strong. ■
SHERYL CROW Söngkonan Sheryl Crow
ætlar að gefa út tvær plötur á árinu.
FRÉTTIR AF FÓLKI FRÉTTIR AF FÓLKI
Angurvært en stutt í húmorinn
Heiðar Örn Kristjánsson, söngvari
og gítarleikari hljómsveitarinnar
Botnleðju, heldur tónleika í dag í
plötubúð Smekkleysu á Laugavegi
59 undir nafninu The Viking Giant
Show.
Heiðar kemur einn fram með
kassagítar og notast að auki við
hljóðeffekta og trommuheila. „Ég
er búinn að vera heima að dunda
mér við að búa til svona tónlist og
taka upp síðastliðin tvö ár. Það er
gott að fá smá mótvægi við öllu
rokkinu,“ segir Heiðar Örn sem
viðurkennir að tölvan sín sé orðin
full af nýjum lögum. „Ég ætla að
reyna að tappa af þessu og koma
einhverju út á þessu ári.“
Hann segist eiga erfitt með að
lýsa tónlistinni en helstu áhrifa-
valdarnir séu listamenn á borð við
Elliott Smith, Will Oldham og Neil
Young. „Þetta er angurvært en það
er aldrei langt í húmorinn.
Trommuheilinn sér um hann því ég
hef engan húmor.“
Ekki er langt síðan lagið Hig-
hway to Hell eftir AC/DC tók að
hljóma á útvarpsstöðinni X-inu í
útgáfu Heiðars. „Ég flutti þetta í
beinni hjá Freysa á X-inu og þeir
ákváðu síðan að setja þetta í spil-
un. Það er ákveðinn húmor að taka
svona svakalegt rokklag í angur-
værri kassagítarútgáfu,“ segir
Heiðar en bætir því við að stutt sé
í að alvöru lag kom út með The
Viking Giant Show.
Að sögn Heiðars er nafnið feng-
ið að láni frá Jóhanni risa heitnum.
„Hann túraði um Bandaríkin á sér-
útbúnum bíl með sirkus sem hann
kallaði The Viking Giant Show. Ég
ætla að halda áfram sem frá var
horfið og sýna öllum hvað ég
er stór,“ segir hann og hlær.
Auk fyrstu plötu The Viking Gi-
ant Show er væntanleg ný plata með
Botnleðju. Þeir félagar hafa verið
að semja lög undanfarið og ætla að
taka hana upp í vor. Hefur stefnan
verið sett á útgáfu um næstu jól.
Tónleikar The Viking Giant
Show í dag hefjast klukkan 17.00
og er aðgangur ókeypis.
freyr@frettabladid.is
HEIÐAR ÖRN KRISTJÁNSSON Heldur tónleika í plötubúð Smekkleysu í kvöld undir
nafninu The Viking Giant Show.
■ TÓNLIST
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/R
Ó
B
ER
T