Fréttablaðið - 11.01.2005, Síða 32

Fréttablaðið - 11.01.2005, Síða 32
Svitnar ókeypis í bústörfum & gerir gagn í lei›inni 10 { HEILSA 2005 } T ÍMAPANTANIR Í S ÍMA 577 5555 www.veggsport.is NÝTT Í VEGGS PORT GOLFH ERMIR Fyrsta ROPE YOGA stöðin á Íslandi Stórkostlegt opnunartilboð!!! Bæjarhraun 22 / 220 Hafnarfjörður / 3. hæð til vinstri NÚ GETUR ÞÚ LEYFT ÞÉR AÐ PRÓFA 5 VIKUR KR. 9900 miðað við 3 skipti í viku 5 VIKUR KR. 6900 miðað við 2 skipti í viku Stakur tími KR. 800 SKRÁNING ER HAFIN Í SÍMA 555-3536 EÐA 695-0089. KENNSLA HEFST MÁNUDAGSMORGUNINN 10 JANÚAR ( 2005 ) kennt verður 14 sinnum í viku !!! HÁGÆÐA AMERÍSK FÆÐUBÓTAREFNI Eykur brennslu líkamans meðan þú hvílist. Minnkar matarlyst. 3 hylki fyrir svefn. Fæst í apótekum, Fjarðakaupum og Hagkaupum Kringlunni NÝTTfráFuturebiotics Hrund Verslun & snyrtistofa Grænatún 1 • 200 Kópavogi • Sími: 554-4025 Guinot andlits- meðferðir Clarins andlits- og líkams- meðferðir. Öll almenn snyrting. Gísli Einarsson pu›ar í sveitinni og spilar fótbolta me› ö›rum yfirflungavigtar- mönnum í Borgarnesi. „Mín helsta heilsurækt er að spila fótbolta með nokkrum old boys í Skallagrími í yfirþungavigt. Ég fer stöku sinnum í sund og körfubolta og skýst líka stundum upp í heimasveitina, Lundarreykja- dalinn, smala rollum og reyni eitthvað á mig við búskapinn. Það er besta og ódýrasta heilsurækt sem til er,“ segir Gísli Einarsson, fréttamaður Sjónvarps og ritstjóri Skessuhorns. Honum finnst óskynsamlegt að púla í illa loftræstum líkams- ræktarstöðvum og borga fyrir það stórfé þegar hægt er að svitna ókeypis annars staðar og jafn- vel gera gagn í leiðinni. En hann kveðst aldrei hafa náð því að verða efnilegur í fótbolta. „Ég var í neðstu deild og það útskýrir eflaust dálæti mitt á neðstudeildarliðum víða um lönd,“ segir hann og viðurkennir að vera formaður aðdáendaklúbbs Halifax á Englandi, sem sé lélegasta knattspyrnu- lið fyrr og síðar þar í landi. „Ég styð lítilmagnann því að minnsta kosti á knattspyrnuvellinum er ég í þeim hópi,“ bætir hann við. Gísli er afar ánægður með nýjan upphitaðan gervigrasvöll sem KSÍ hefur komið upp í Borgar- nesi. Sá er afgirtur og í góðu skjóli fyrir veðrum og vindum. „Þegar maður er farinn að nálgast fertugsaldurinn er ekki hægt að láta tækla sig á grjóthörðum malarvelli. Það verður að vera mjúkt að detta,“ segir hann. En hvað um matar- æðið? Skyldi Gísli eitthvað spá í hvað hann læt- ur ofan í sig? „Nei, ekki nema að borða nógu mikið af því sem mér finnst gott. Mikið af sméri og feitu keti. Það hefur gefist mér ágætlega,“ svarar hann og kemur með þá kenningu að það að hugsa sífellt um heilsuna fari algerlega með hana. „Það bætir heilsuna talsvert að hafa gam- an af því að vera til og taka lífið ekki of hátíð- lega. Það er of stutt til þess.“ segir þessi lífs- kúnstner að lokum. Gísli er hrifinn af því að hreyfa sig utan dyra og teyga hreina loftið.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.