Fréttablaðið - 26.01.2005, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 26.01.2005, Blaðsíða 38
14  { VINNUVÉLAR 2005 }  MAN mest seldi vörubíllin á Íslandi árið 2004 Vagnhöfða 1-3 / 110 Reykjavík / Sími 567 7100 Getum einnig útvegað bílkrana og palla á góðu verði. www.kistufell.com „Þetta er 8 hjóla torfærutæki með drifi á öllum hjólum sem kemst allt. Tækið getur flotið á vatni og klifrað upp mikinn bratta,“ segir Sigurður Ólafur Sigurðsson, eigandi fyrirtækisins sem flytur inn tækið. „Tækið er aðallega hugsað fyrir hvern þann sem þarf á áreiðanlegu tæki að halda, en það getur til dæm- ist átt við verktaka, bændur og veitustofnanir,“ segir Sigurður sem er nú með í höndunum annað tækið sem kemur til landsins, en eitt tæki er þegar komið í umferð á flugvellinum á Akureyri. Mögulegt er að fá ýmsa aukahluti á tækið eins og veltigrind, blæju, framrúðu, spil að framan og snjóplóg, svo dæmi séu nefnd. Tæk- ið er minni en venjulegur fólksbíll og kemur opið að ofan en hægt er að strengja blæju yfir. Auk þess er möguleiki á að fá gúmmíbelti utan um hjólin þannig að það lítur dálítið út eins og lítill skriðdreki. „Sumir velta fyrir sér hvernig tækið beygir en mað- ur bremsar bara niður aðra hliðina og eykur hraðann hinumegin. Þannig getur það beygt 360 gráður á punktinum,“ segir Sigurður. Áhugasamir geta leitað sér frekari upplýsinga á vef- síðunni www.sigosig.com/argo. Sigurður Ólafur Sigurðsson flytur inn þetta netta torfærutæki sem kemst nánast hvert sem er. KLIFRAR KLETTA & SIGLIR Á VATNI Fyrirtækið 360 gráður ehf. flytur inn torfærutæki sem kemst nánast hvert sem er, bæði á landi og sjó. Torfærutækið verður að bát þegar það kemur út á vatnið. Reynir Schiöth brunavörður og Kjartan Kolbeinsson brunavörður á torfærutæk- inu sem slökkviliðið á Akureyrarflugvelli hefur til afnota. Vélaverkstæðið Kistufell býður upp á stimpla og slífar í flestar gerðir véla frá hinum þekkta framleiðanda Mahle. Mahle er orginal í t.d. Benz, BMW, Porsche, MAN og fleiri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.