Fréttablaðið - 26.01.2005, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 26.01.2005, Blaðsíða 46
12 Glímufélagið Ármann óskar eftir að ráða umsjónamann fyrir íþróttahús félagsins við Sóltún, uppl. gefur Örlygur í síma 6635513 holt@btnet.is Óskum að ráða til starfa: Trésmiði Upplýsingar um störfin og umsóknareyðublöð á skrifstofu ÍSTAKS, Engjateigi 7 og í síma 530 2700 á skrifstofutíma kl. 8:15 - 17 www.istak.is Fólk í fiskvinnslu Vantar fólk í fiskvinnslu í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 845-5141 og 897-0447 eftir klukkan 13 á daginn. Fyrirtæki í ferðaiðnaði leitar að vefstjóra í fullt starf til að hafa umsjón með öflugri starfsemi fyrirtækisins á Internetinu. Um er að ræða mjög þekkt fyrirtæki í örum vexti sem er leiðandi á sínu sviði og er Internetið ein aðalsöluleið þess. Fyrirtækið rekur einn best sótta vef landsins og er leiðandi í rafrænum viðskiptum. Starfið krefst mikilla samskipta við erlenda aðila og kallar á nokkur ferðalög erlendis. Starfslýsing: - Umsjón með öllum vefjum félagsins. - Utanumhald á tengisölu og ábyrgð á hámörkun tekna af Internetinu. - Samskipti við samstarfsaðila um sölu á Internetinu. - Samskipti við erlendar sölusíður. - Alþjóðleg auglýsingamál á Internetinu. - Utanumhald um aðkeypta tækni, hönnunar- og forritunarvinnu. - Ritstjórn og textavinnsla á síður félagsins. - Hönnun á vefborðum og önnur einföld grafísk vinna. - Umsjón með Netklúbbi félagsins. Umsóknir sendist til Fréttablaðsins merktar „Vefstjóri“ á box@frettabladid.is. Umsóknarfrestur rennur út 01. 02. 2005. Menntun og reynsla: - Gott vald á ensku og íslensku í rituðu og töluðu máli. - Hæfni til að skrifa texta. - Þekking á helstu vefstjórnunarkerfum. - Góð þekking á html og helstu tækniatriðum tengdum Internetinu. - Mentun á sviði netmála er kostur. Kópavogsbær A. Tillaga að breyttu aðalskipulagi. Vatnsendi – Suðursvæði. Þing. Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Kópavogs 2000-2012 auglýsist hér með skv. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. Breytingin nær til Suðursvæðisins í Vatnsenda – Þinga. Nánar tiltekið afmarkast skipulagssvæðið, sem er um 37 ha að flatarmáli, af Vatnsendavegi og byggð við Fagrahvarf til norðurs, Elliða- hvammsvegi til austurs, vatnsverndarmörkum í Vatnsendahlíð til suðurs og hesthúsahverfinu í Heimsenda, fyrirhugaðri íbúðarbyggð og mið- hverfi við Vinda- og Vallakór til vesturs. Í tillög- unni felst að lega fyrirhugaðrar tengibrautar, sem liggur til suðurs frá Vatnsendavegi, er breytt, jafn- framt er gert ráð fyrir göngubrú eða undirgöng þveri þann veg. Fyrirhugað íbúðarsvæði mun stækka til norðurs og vesturs og koma í stað op- inna svæða og um miðbik svæðisins er gert ráð fyrir opnum svæðum í stað íbúðarsvæðis. Svæði fyrir þjónustustofnanir (leikskóla og íbúðir/hjúkr- unar-heimili/öryggisíbúðir og þjónustumiðstöð fyrir aldraða) færist til suðurs. Miðað er við að um 265 nýjar íbúðir rísi á svæð- inu, að viðbættum um 140 íbúðum í tengslum við þjónustu aldraðra, um 80 hjúkrunaríbúðum, um 60 vistrýmum í hjúkrunarheimili og um 20 öryggisíbúðum. Þéttleiki byggðar í Þingum er áætlaður um 11 íbúðir á ha (400 íbúðir / 37ha). Skipulagssvæðið í Þingum er hluti af núverandi og fyrirhugaðri byggð í Vatnsenda (Hvörf) og á Hörðuvöllum (Kórar) og verður ýmis þjónusta á svæðinu sameiginleg með henni. Göngu- og reiðleiðir breytast mismikið. Mörk vatnsverndar eru óbreytt. Aðalskipulagsuppdrátt- urinn er í mkv. 1:10.000 ásamt greinargerð og er hann dags. í desember 2004. Nánar vísast til kynningargagna. B. Vatnsendi – Suðursvæði. Þing. Tillaga að deiliskipulagi. Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997 m.s.br. auglýsist hér með tillaga að deiliskipulagi Suðursvæðis Vatnsenda – Þinga. Nánar tiltekið afmarkast skipulagssvæðið af Vatnsendavegi og byggð við Fagrahvarf til norðurs, Elliðahvammsvegi til austurs, vatns- verndarmörkum í Vatnsendahlíð til suðurs og hesthúsahverfinu í Heimsenda, fyrirhugaðri íbúð- arbyggð og miðhverfi við Vinda- og Vallakór til vesturs. Á deiliskipulagssvæðinu sem er 32.5 ha að flatarmáli mun rísa 1-2 hæða blönduð íbúð- arbyggð fyrir um 265 íbúðir. Tillagan er sett fram á uppdrætti í mkv. 1:2000 ásamt greinargerð og skilmálum dags. 13. desember 2004 og breytt 13. janúar 2005. Í greinargerð er m.a gerð grein fyrir forsendum og markmiðum skipulagsins, lýs- ing á landi og áhrifum byggðar á umhverfið. Þá er m.a. fyrirhugaðri byggð lýst ásamt aðkomu að svæðinu, umferð, gönguleiðum, reiðleiðum og opnum svæðum. Nánar vísast til kynningargagna. C. Vatnsendi – Suðursvæði. Þing. Byggð Hrafnistu og Húsvirkis hf. Tillaga að deiliskipulagi. Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997 m.s.br. auglýsist hér með tillaga að byggð Hrafnistu og Húsvirkis hf. í Þingum Vatnsenda. Nánar tiltekið afmarkast skipulags- svæðið í norður og austur af fyrirhugaðri íbúðar- byggð í Þingum, vatnsverndarmörkum í Vatns- endahlíð til suðurs og af hesthúsahverfinu í Heimsenda til vesturs. Á deiliskipulagssvæðinu, sem er 4.5 ha að flatarmáli, er ráðgert að rísi 80 hjúkrunaríbúðir í fjórum 2 hæða húsum tengd- um þjónustumiðstöð, 60 vistrýmum og 20 örygg- isíbúðum í tveimur 4 hæða húsum og 140 íbúð- um í fimm 4 hæða fjölbýlishúsum. Tillagan er sett fram á uppdrætti í mkv. 1:1000 ásamt grein- argerð dags. 30. nóvember 2004. Nánar vísast til kynningargagna. Ofangreinar tillögur verða til sýnis á Bæjarskipu- lagi Kópavogs, Fannborg 6, 2. hæð frá kl. 8:00 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og á föstudög- um frá 8:00 til 14:00 frá 28. janúar til 28. febrúar 2005. Athugasemdir eða ábendingar skulu hafa borist skriflega Bæjarskipulagi eigi síðar en kl. 15:00 þriðjudaginn 15. mars 2005. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Skipulagsstjóri Kópavogs. Auglýsing um skipulag í Kópavogi. SMÁAUGLÝSINGAR » FASTUR » PUNKTUR Endurmenntunarnámskeið fyrir ökumenn sem flytja hættulegan farm Samkvæmt reglugerð nr. 984/2000 um flutning á hættulegum farmi er gildistími starfsþjálfunar- vottorðs ökumanns (ADR-skírteinis) sem annast flutning á hættulegum farmi 5 ár. Heimilt er að framlengja gildistíma vottorðsins um fimm ár í senn hafi handhafi þess á síðustu tólf mán- uðum og ekki síðar en þrem mánuðum eftir að gildistími vottorðsins rann út lokið endurmennt- unarnámskeiði og staðist próf í lok þess. Fyrirhugað er að halda eftirfarandi endurmennt- unarnámskeið sem hér segir: Reykjavík: Grunnnámskeið (stykkjavöruflutningur fyrir utan geislavirk og sprengifim efni): 4. febrúar 2005. Egilsstöðum: Grunnnámskeið (stykkjavöruflutningur fyrir utan geislavirk og sprengifim efni): 17. febrúar 2005. Flutningur í tönkum: 18. febrúar 2005. Flutningur á sprengifimum farmi 19. febrúar 2005. Reykjavík: Grunnnámskeið (stykkjavöruflutningur fyrir utan geislavirk og sprengifim efni): 9. mars 2005. Flutningur í tönkum: 10. mars 2005. Flutningur á sprengifimum farmi 11. mars 2005. Akureyri: Grunnnámskeið (stykkjavöruflutningur fyrir utan geislavirk og sprengifim efni): 27. maí 2005. Flutningur í tönkum: 28. maí 2005. Reykjavík: Grunnnámskeið (stykkjavöruflutningur fyrir utan geislavirk og sprengifim efni): 23. júní 2005. Flutningur í tönkum: 24. júní 2005. Til að að endurnýja réttindi fyrir flutninga á hættulegum farmi í tönkum verður viðkomandi að hafa gild réttindi fyrir stykkjavöruflutninga (grunnnámskeið). Skráning og nánari upplýsingar hjá skrifstofu Vinnueftirlitsins í Reykjavík, Bíldshöfða 16, sími 550 4600, umdæmisskrifstofu Vinnueftirlitsins á Akureyri, Skipagötu 14, sími 460 6800 og umdæmisskrifstofu Vinnueftirlitsins á Egilsstöðum, Kaupvangi 6, sími: 471 1636.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.