Fréttablaðið - 26.01.2005, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 26.01.2005, Blaðsíða 44
10 SMÁAUGLÝSINGAR Í hesthúsið ! Drenmotturnar í hesthúsið komnar aft- ur, stærð: 75cm x 100cm x 5,5cm. Verð: kr. 5.980. Vélaborg Krókhálsi 5F (geng- ið inn frá Járnhálsi) 110 Reykjavík, sími 414 8600, Draupnisgötu 1, 603 Akur- eyri, sími 464 8600 Tek að mér járningar, er lærður frá Dan- mörku. Vönduð og góð vinnubrögð. Uppl. í s. 849 9139. Þristur frá Feti. Aðalfundur hlutafélags- ins um Þrist verður haldinn nk. laugar- dag 29. jan. kl. 14 í reiðhöll Gusts í Kópavogi, neðri hæð. Venjuleg aðal- fundarstörf o.fl. á dagskrá. Hluthafar eru hvattir til að mæta. Stjórnin. Íslenska fjölskyldu í Noregi vantar nú þegar aðstoð við tamningu og þjálfun hesta, ásamt störf því tengdu. Um er að ræða 3 mán. Sími 0047 41120410, post@fagbygg.no Leiguliðar. Akranes nýjar íbúðir; 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir. Til afhendingar í Febrúar. S. 517 3440.- www.leigulidar.is Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á á www.leigu- listinn.is eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. Herbergi á svæði 109 til leigu, fullbúið húsgögnum. Allur búnaður í eldhúsi, þvottavél, Stöð 2 og Sýn. Uppl. í síma 698 3211. Falleg 33 fm stúdíóíb. til leigu á sv. 110. Sérinng. Fyrirfram greiðsla og trygging- arv. Laus strax. S. 856 1178. Til leigu 90 fm 4ra h. íbúð í Sóltúni, leiga 80 þús., laus 1. feb. Uppl. í síma 581 3264 eftir kl. 19. Herb. til leigu í 3ja herb. íbúð á Lauga- vegi, verður í leigu í 11 mán., m. húsg. S. 616 8008. Til leigu 2ja herbergja íbúð í vesturbæn- um. Mjög góð staðsetning. Uppl. í s. 551 2907. Svæði 101, 3 herb., íbúð, 76 fm. Laus strax. Uppl. í s. 896 6061. Hjón með barn óska eftir 2-3 herb. íbúð. Greiðslugeta 40-50 þús. Upplýs- ingar í síma 868 4989 Kristín. Hjón með 2 börn óska eftir 4ra herb. eða stærri íbúð til leigu á höfuðborgar- sv. Langtímaleiga. 100% skilvísi og góð meðmæli. Uppl. í s. 565 7412 og 698 1885. Fimmtugur öryggisvörður óskar eftir herb. til leigu. Sem næst Smáralind. Uppl. í s. 846 4774. Óska eftir að leiga 3ja-4ra herbergja íbúð í Kópavogi, gjarnan í vesturbæn- um í rólegu umhverfi. Er með fjárhags- lega góðan bakgrunn. Sími 660 6590. 3 mæðgur sárvantar 3 herb. íbúð í Sel- áshverfi frá 1. mars. Reyklaus og reglu- söm. S. 699 1237. Vantar geymsluherbergi eða upph. bíl- skúr. S. 698 7807. Íbúð til leigu í Barcelona og Menorka. Sími 899 5863. Starfskraftur óskast í afgreiðslustarf í matvöruverslun í miðbænum. Uppl. í s. 553 4791 eftir kl. 19. Óska eftir verkamönnum til starfa á Reykjavíkursv. Inni- og útivinna í boði. Uppl. í s. 893 3959 Elías og 893 6469 Sverrir. Óskum eftir morgunhressri og duglegri manneskju í pantanir og tiltekt vinnu- tími frá 4 á morgnana unnið 2 vikur og frí eina. Flott starf og fín laun. Umsókn- ir berist á kornid.is eða á skrifstofu í Kópavogi milli kl 11 og 13. Viltu vinna með hressu fólki á skemmti- legum vinnustað? Þá erum við að leita að þér. Okkur vantar starfsmann í vaktavinnu sem er jákvæður, hress og skemmtilegur. 18 ára aldur er skilyrði. Hlöllabátar Bíldshöfða. Upplýsingar á staðnum og í síma 892 9846. Stýrimann vantar á togbát frá Sand- gerði. Uppl. í s. 852 1064. Vantar starfsmann í fiskvinnslu hjá Þor- birni Fiskanesi hf, í Grindavík. Æskilegt að viðkomandi sé með lyftararéttindi. Uppl. í s. 420 4419, Halldór. Starfskraft vantar á Bílasölu í símsvörun og fleira. Ekki yngri en 25 ára. Áhug- samir sendi upplýsingar á aa@inter- net.is Culiacan Mexikóskur vetingastaður í Faxafeni, óskar eftir duglegu fólki í kvöldvinnu. Sækið um á staðnum. Veitingahúsið Hornið óskar eftir þjónustufólki, faglærðu eða ófaglærðu með reynslu í kvöld- og helgarvinnu. Upplýsingar á staðnum eða í síma 551 3340. Veitingahúsið Hornið Hafnarstræti 15, www.hornid.is Aukavinna uppgrip Við getum bætt við okkur fólki í síma- sölu 2-5 kvöld í viku. Skemmtilegur vinnustaður, góðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 511 4501. Ístal ehf. 27 ára karlmaður óskar eftir plássi á sjó, hef unnið við uppskipun. Uppl. í síma 698 1745 & 551 4419. 23 ára heimavinnandi húsmóðir óskar eftir starfi við kvöldræstingar. Er vön og vandvirk. Upplýsingar í síma 868 4989, Kristín. Einkamál Atvinna óskast Veisluþjónustan Skútan auglýsir Óskum eftir starfskrafti í almenn eldhússtörf frá kl 9-15. Upplýsingar veitir Sigurpáll á staðnum eftir hádegi og í sima 555-1810 Starfsfólk óskast Kjúklingastaðurinn Suðurveri óskar eftir starfsfólki í vaktavinnu. Ekki yngri en 18 ára. Uppl. í s. 553 8890, milli kl. 14 og 17. Atvinna í boði Gisting Geymsluhúsnæði Húsnæði óskast Húsnæði í boði Hvar ætlar þú að auglýsa? Á sunnudögum fylgja sérblöð bæði Morgunblaðinu og Fréttablaðinu sem fjalla um atvinnumál og eru atvinnuauglýsingar helsta efni þeirra. Bæði blöðin eru svokölluð innblöð, þ.e. þau eru í miðju aðalblaðanna þannig að lesendur þeirra rekast á atvinnublöðin og ákveða þá hvort þeir skoða þau eða ekki. En hverjir fá blöðin? Við leituðum svara í fjölmiðla- og neyslukönnunum Gallups. Fjölmiðlakannanir Gallups eru gerðar í samvinnu við alla stærstu miðla landsins, Samtök auglýsenda og Samtök íslenskra auglýsingastofa, og eru viðurkenndar af þeim sem eina rétta aðferðin til að bera saman fjölmiðlanotkun landsmanna. Kannanirnar eru kynntar á heimasíðu Gallups sem niðurstöður en ekki túlkun. Ertu að leita að góðum starfsmanni? 65% Íslendinga á aldrinum 20-40 ára fletta ekki sunnudagsblaði Morgunblaðsins né heldur 72% kvenna undir 35 ára aldri, sem getur varla hljómað vel fyrir fyrirtæki í leit að góðum starfsmönnum. Tvær spurningar: Hversu sennilegt er að fólk í atvinnuleit lesi ekki atvinnuauglýsingarnar í Fréttablaðinu (95% þeirra fá blaðið)? Er ekki kominn tími til að laga birtingar á atvinnuauglýsingum að nýjum veruleika á blaðamarkaði eins og öll stærstu fyrirtækin í landinu hafa gert með sínar venjubundnu auglýsingar? 1) Í árlegri neyslukönnun Gallups frá því í vor kemur í ljós að 95% heimila í Reykjavík og í nágrannasveitarfélögunum fá Fréttablaðið heim til sín á morgnana, sem þýðir að 95% þeirra sem eru í atvinnuleit fá atvinnublað Fréttablaðsins heim til sín á sunnudögum. 43% heimila á sama svæði fá bara Fréttablaðið en ekki Morgunblaðið á morgnana. 2) Samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallups í október síðastliðnum eru 48% heimila með áskrift að Morgunblaðinu, sem þýðir að 52% þeirra sem eru á aldrinum 12-80 ára í atvinnuleit þurfa að fara út í búð og ná sér í Moggann ef þeir vilja skoða atvinnublaðið sem honum fylgir. 3) Samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallups í október síðastliðnum búa 72% Íslendinga á aldrinum 20-40 ára á heimilum sem ekki eru með áskrift að Morgunblaðinu, sem þýðir að 72% landsmanna á aldrinum 20-40 ára sem eru í atvinnuleit ára þurfa að fara út í búð ef þeir vilja skoða atvinnublað Morgunblaðsins á sunnudögum. Samkvæmt neyslukönnuninni fá 95% sama hóps Fréttablaðið heim til sín á hverjum morgni. 4) Ungt fólk er í langflestum tilfellum markhópur atvinnuauglýsinga og svona les það sunnudagsblöðin, samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallups í október síðastliðnum: Nokkrar niðurstöður: Í nýrri Gallup könnun sem gerð var í október kemur fram að blaðið hefur náð yfirburða stöðu á markaðinum og lestur á blaðið aukist mjög síðan í síðustu stóru könnun Gallup í mars. Það er ekki dýrara að auglýsa í fasteignablaði FB þrátt fyrir að blaðið nái til helmingi fleiri landsmanna en keppinauturinn. Er fasteignin þín auglýst á réttum stað? Allir landsmenn 55% fleiri lesendur 25-54 ára heimilistekjur meira en 400 þús/mán 55% fleiri lesendur M B L -m a rs 0 4 F B -m a rs 0 4 F B -o k t. 0 4 F B -m a rs 0 4 F B -o k t. 0 4 M B L -o k t. 0 4 M B L -m a rs 0 4 M B L -o k t. 0 4 BYLTING Á FASEIGNAMARKAÐI 55% FLEIRI LESENDUR » FA S T U R » PUNKTUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.