Fréttablaðið - 29.01.2005, Page 50
38 29. janúar 2005 LAUGARDAGUR
■ KVIKMYNDIR
■ SÝNING
FRÁBÆR SKEMMTUN
Kl. 1.30, 3.45, 6, 8.15 & 10.30 Sýnd kl. 10.30
Kl. 2.15, 3.30 og 5.45 ísl. tal
kl. 1.30, 3.45, 6 & 8.15 enska
Yfir 36.000 gestir
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8.15 og 10.30 B.i. 14. ára
Sýnd kl. 5, 8.30 og 10.30 b.i. 14
Sýnd í LÚXUS VIP kl. 2.15 og 10.30
HHHH Ian Nathan/EMPIRE
HHH
SV - MBL
HHHh
Kvikmyndir.is
Langa trúlofunin
(Un long dimanche
de fiancailles)
Sýnd kl. 3.15,
8 og 10.30
Peningabíllinn
(Le convoyer)
Kl. 8
Grjóthaltu kjafti
(Tais Toi)
Sýnd kl. 10
Einkadætur (Filles
Unique) Sýnd kl. 4
Frá degi til dags
(A La Petite Semaine)
Kl. 6
Sýnd kl. 2.30, 5.45 og 9Sýnd kl. 2.45, 6 og 9.10
Epísk stórmynd sem fólk verður að sjá.
Frá leikstjóranum Oliver Stone.
HHHh
kvikmyndir.com
HHH
DV
HHHHH
Mbl
Yfir 36.000 gestirKl. 3 og 5.30 m/ísl. tali
HHH
DV
HHHH Ian Nathan/EMPIRE
HHHh
Kvikmyndir.is
tilnefningar til Óskarsverðlauna,
þ.á.m. besta mynd, besti leikstjóri,
besti leikari: Leonardo Dicaprio.
Sýnd kl. 6 Sýnd kl. 8 og 10.15
Tilnefnd til 4
óskarsverðlauna
11
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8, 10
Kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 Bi. 14 ára
Sýnd kl. 3.45 og 8 b.i. 10
HHHHSV Mbl
„Ein snjallasta mynd
ársins... Ógleymanleg...
ljúf kvikmyndaperla."
Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10.40 B.i. 14 ára
Sýnd í LÚXUS kl. 2, 5, 8 og 10.40
Skyldu-
áhorf fyrir
bíófólk,
ekki
spurning!"
Hlaut tvenn
Golden Globe
verðlaun
Besta
myndin
Besta
handritið
HHHh T.V
Kvikmyndir.is
„Sideways er eins og eðalvín
með góðri fyllingu. Hún er
bragðgóð, þægileg og skilur
eftir sig fínt eftirbragð"
HHHH
Þ.Þ FBL
„Fullkomlega ómissandi mynd" S.V. MBL HHHHH
Tilnefnd til 7 Óskarsverðlauna þ.á.m.
besta mynd, leikari og handrit.
HHH NMJ
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 5.50 og 10.15
Svakalega flott ævintýraspennumynd
með hinni sjóðheitu Jennifer Garner
Búi og Símon m/ísl.tali. Sýnd kl. 2. TILBOÐ 400 KR.
MEET THE FOCKERS Forsýnd kl. 8 Forsýnd í Lúxus VIP kl. 8
HHHh
kvikmyndir.is
„Algjör snilld.
Ein af fyndnustu
myndum ársins.”
Þrjár stuttmyndir keppa um verðlaun
Tvær stuttmyndir voru valdar á Al-
þjóðlegu kvikmyndahátíðina í Rott-
erdam sem hófst fyrir skömmu og
stendur yfir til 6. febrúar.
Um er að ræða myndirnar Síð-
asti bærinn í leikstjórn Rúnars Rún-
arssonar og Skagafjörður í leik-
stjórn Peter Hutton. Síðasti bærinn
er hluti af dagskrá sem nefndist
The Ties That Bind en Skagafjörður
tekur þátt í flokknum Ghostreader
þar sem sýndar eru ljóðrænar og
þöglar myndir þar sem ljós og
skuggar eru í aðalhlutverki. Þess
má geta að Nói albínói eftir Dag
Kára Pétursson hlaut ein aðalverð-
laun hátíðarinnar árið 2003.
Að auki tekur stuttmyndin Síð-
ustu orð Hreggviðs í leikstjórn
Gríms Hákonarsonar þátt í stutt-
myndahátíð í Clermont-Ferrand.
Sú hátíð stendur yfir til 5. febrúar.
Í tengslum við hátíðina er haldin
markaðsmessa fyrir stuttmyndir
þar sem Kvikmyndamiðstöð Ís-
lands í samvinnu við systurstofn-
anir sínar á Norðurlöndum þar
sem sýndar verða stuttmyndirnar
Síðasti bærinn, Sympathy í leik-
stjórn Eyrúnar Sigurðardóttur,
Jóníar Jónsdóttur og Sigrúnar
Hrólfsdóttur (Gjörningaklúbbur-
inn) og Með mann á bakinu í leik-
stjórn Jóns Gnarr. ■
Kaffiþyrstar slöngur og tígrar
Drekka tígrisdýr espresso? Svo
virðist vera, miðað við það sem hol-
lenski ljósmyndarinn Erwin Olaf
festi á filmu í sirkusferð sinni fyrir
ítalska kaffiframleiðandann Lav-
azza, en myndir hans af sirkuslífi og
hreyfiorku kaffibaunarinnar
skreyta dagatal Lavazza þetta árið.
Lavazza-dagatölin eru fyrir
löngu orðin viðburður í listsköpun
heimsins; konfekt fyrir augað. Allt
frá 1994 hefur Karl K. Karlsson,
innflytjandi Lavazza á Íslandi, hald-
ið sýningar á myndum almanaksins
og í dag opnar ellefta sýningin í Iðu,
Lækjargötu.
„Nýju myndirnar verða sýndar í
kaffihúsinu en á neðri hæðum verða
sýndar nokkrar af eldri myndum
Lavazza,“ segir Eygló Björk Ólafs-
dóttir, markaðsstjóri Karls K.
Karlssonar, sem stendur í ströngu
að lyfta hulunni af listaverkum árs-
ins.
„Heimskunnir ljósmyndarar
skapa listaverk Lavazza, en Helmut
Newton reið á vaðið. Síðan hafa
myndasmiðir eins og Ellen Von
Unwert og David LaChapelle hafa
lagt hönd á plóg og galdrað fram
þessa einstöku safngripi, en alman-
akið er gefið út í mjög takmörkuðu
upplagi,“ segir Eygló um listasmíð
Lavazza sem skipað hefur veiga-
mikinn sess í kaffimenningu Ítala
frá árinu 1895.
Opnun sýningarinnar er milli kl
16 og 18. Veitingastaðurinn Sowieso
verður með pinnamat og annað góð-
gæti með bragði Lavazza og sæl-
keraverslunin Yndisauki verður
með tilboð og veitingar í boði sem
tengjast ítalskri kaffimenningu.
thordis@frettabladid.is
TÍGRISTEMJARINN TÍGULEGI Þema
Lavazza-almanaksins í ár er sirkusinn í öllu
sínu veldi; með mikilfenglegum hreyfan-
leika og töfrum þeirra sem vinna og lifa
þar. Hollenski ljósmyndarinn Erwin Olaf á
heiðurinn af myndsköpuninni.
SÍÐASTI BÆRINN Jón Snæbjörnsson og Rúnar Rúnarsson við tökur á Síðasta bænum.