Fréttablaðið - 13.02.2005, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 13. febrúar 2005 21
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
I
C
E
27
38
4
0
2/
20
05
Inn í vorið á Vildarpunktum
Sölutímabilið er til og með
21. febrúar
Heimkoma í síðasta lagi
11. mars
Bókið á söluskrifstofum Icelandair
eða pantið á www.vildarklubbur.is
Barnaafsláttur skv. reglum Vildarklúbbsins.
Þjónustugjald Vildarklúbbsins er 1.800 fyrir
fullorðna og 900 fyrir börn. Ekkert
þjónustugjald ef bókað er á netinu.
Baltimore 25.000 Vildarpunktar*
Amsterdam 19.000 Vildarpunktar*
*Flugvallarskattar í Baltimore 7.860 kr.
*Flugvallarskattar í Amsterdam 6.090 kr.
Kostakjör frá
Hertz býður Vildarklúbbsfélögum 10% afslátt
og tvöfalda punkta á tímabili tilboðsins
í Baltimore og Amsterdam. Að auki fást tvöfaldir
Vildarpunktar fyrir bílaleigu erlendis, ef bókað er
á tilboðstímabilinu, óháð leigutíma.
Súpertilboð
Vissir þú að í fyrra voru farnar 46.000 ferðir fyrir Vildarpunkta. Varst þú með?
Félagar Vildarklúbbsins njóta þess að fá reglulega frábær
ferðatilboð. Nú bjóðum við þeim að skella sér til Amsterdam
eða Baltimore og upplifa vorið á einstæðu tilboði.
í borgarstemninguna
Peningabréf eru fjárfestingarsjóður í skilningi laga nr. 30/2003, um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði. Athygli fjárfesta
er vakin á því að fjárfestingarsjóðir hafa rýmri fjárfestingarheimildir skv. lögunum heldur en verðbréfasjóðir. Um frekari
upplýsingar um sjóðinn, m.a. hvað varðar muninn á verðbréfasjóðum og fjárfestingarsjóðum og fjárfestingarheimildir
sjóðsins, vísast til útboðslýsingar og útdráttar úr útboðslýsingu sem nálgast má í afgreiðslum Landsbanka Íslands hf. auk
upplýsinga á heimasíðu bankans www.landsbanki.is
Kynntu þér ótvíræða kosti Peningabréfa
hjá ráðgjöfum í útibúum Landsbankans
eða í síma 410 4000.
Í
SL
EN
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
L
BI
2
72
96
02
/2
00
5
Í
SL
EN
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
L
BI
2
72
96
02
/2
00
5
Banki allra landsmanna
6,1%* – Peningabréf Landsbankans
Góð og örugg ávöxtun á lausafé fyrir einstaklinga, fyrirtæki, sveitarfélög og aðra
fjárfesta. Kynntu þér ótvíræða kosti Peningabréfa hjá ráðgjöfum Landsbankans.
*Nafnávöxtun frá 01.01.2005–31.01.2005 á ársgrundvelli.
410 4000 | landsbanki.is
Kaffilist á
Hólmavík
Í gær fór fram lista- og menn-
ingarhátíð ungs fólks á Hólma-
vík í félagsheimilinu á Hólma-
vík, en hátíðin var nú í annað
sinn haldin og skipulögð af ung-
lingum í félagsmiðstöðinni Ozon.
„Viðburðurinn er einn liður í
fjáröflun fyrir starf félagsmið-
stöðvarinnar og nemendafélags
grunnskólans. Hér er um að
ræða fjölskylduskemmtun sem
hver og einn, ungir sem aldnir
ættu að hafa gaman af,“ sagði í
tilkynningu um viðburðinn og
fjölbreyttri dagskrá lofað. Á
dagskránni var meðal annars
dans og rapp, auk þess sem fram
áttu að koma hljómsveitir og
leika átti atriði. Þá sótti hátíðina
heim Bergur Thorberg sem
slegið hefur í gegn með svokall-
aðar kaffimyndir sínar og hlotið
alþjóðlegt lof fyrir. Hann var
með verk til sýnis og sölu, auk
þess að vinna verk úr kaffi á
staðnum. ■
Nýr vefur á
leiðinni
Nýr og glæsilegur vefur KSÍ
verður opnaður fyrir næsta
keppnistímabil, að því er fram
kemur í tilkynningu Knattspyrnu-
sambandsins. „Frá því vefurinn
var opnaður í maí 2000 hefur hann
gegnt veigamiklu hlutverki sem
þjónustutæki og upplýsingamiðill
fyrir aðildarfélög, fjölmiðla og
annað áhugafólk um íslenska
knattspyrnu. Fimm ár er langur
líftími fyrir vefsíðu og nú er orðið
tímabært að endurnýja,“ segir
þar og notendum vefsins boðið að
senda inn tillögur um hvernig
bæta megi vefinn, til dæmis hvað
varði upplýsingar og uppbygg-
ingu. Ábendingar má senda á
Ómar Smárason hjá KSÍ á tölvu-
póstfangið omar@ksi.is. ■
KLIPPT Á BORÐANN Ragnheiður Rík-
harðsdóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæjar,
klippti á borða þegar bókasafnið var opn-
að, en vinstra megin á myndinni er Sól-
björg Linda Reynisdóttir þjónustustjóri og
hægra megin Marta Hildur Richter for-
stöðumaður bókasafnsins.
Opnanir í
Mosfellsbæ
Nýverið var opnað með viðhöfn
Bókasafn Mosfellsbæjar og Þjón-
ustuver Mosfellsbæjar í nýju hús-
næði á torgi í Kjarna. Þá var einnig
nýr Listasalur Mosfellsbæjar vígður.
Opnunarhátíðin átti sér stað um
síðustu helgi. Bæjarstjóri og fleiri
fluttu ávörp og Skólahljómsveit
Mosfellsbæjar og nemendur Tón-
listarskólans fluttu tónlist.
Í Listasalnum var bæði opnuð
samsýning listamanna í Mosfells-
bæ, og kennarar Tónlistarskólans
sáu um tónlistardagskrá.
Fjöldi bæjarbúa var viðstaddur
opnunina og á mánudag var að sögn
aðstandenda mikil aðsókn í safnið. ■
Á FIMMTUDÖGUM
Smáauglýsingasíminn er 550 5000
auglysingar@frettabladid.is