Fréttablaðið - 13.02.2005, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 13.02.2005, Blaðsíða 19
7 ATVINNA SÉRFRÆÐINGUR Í ÖRYGGISMÁLUM – Umsækjendur þurfa að hafa viðamikla þekkingu af ís- lenskum öryggisreglum og að minnsta kosti þriggja ára starfsreynslu við öryggisráðgjöf eða - stjórnun í fullu starfi. Reynsla af byggingarframkvæmdum er æskileg og réttindi til sjúkraflutn- inga eða sem bráðaliði eru kostur. Æskilegt er að umsækjandi hafi vald á pólsku. TÖLVUSÉRFRÆÐINGUR – Umsækjendur þurfa að vera færir um að aðstoða tölvunotendur á vinnustað, setja upp, halda við og finna bilanir í einkatölvum sem vinna á Windows 2000/XP netumhverfi, leysa úr vandamálum með vélbúnað og hugbúnað, aðstoða við umsjón net- þjóns, stjórna notendaaðgengi og setja upp og stjórna símkerfum í PABX-umhverfi. Umsækj- endur þurfa að hafa góða skipulagshæfileika og mikla og góða þjónustulund til að bera, vera framsæknir og hafa áhuga á starfi sínu. Æskilegt er að umsækjendur séu með „Microsoft Certified“ vottun. UMSJÓN MEÐ FRAMMISTÖÐUMATI STARFSMANNA – Umsækjendur þurfa að búa yfir reynslu á sviði frammistöðustjórnunar og þróun og kynningu á starfsþjálfun. Þeir þurfa að hafa þekkingu á áætlunum um verðlaun til viðurkenningar og hvatningar í starfi og kynningaráætl- unum auk reynslu af vinnu að áætlunum um stöðugar úrbætur og útgáfu efnis innan fyrirtæk- is. Meðal annars eru gerðar kröfur um skipulagshæfileika, mikla færni í samskiptum í bæði mæltu máli og skriflegu og getu til að vinna með fólki á öllum stigum innan fyrirtækisins með áherslu á iðnmenntaða starfsmenn. Æskilegt er að umsækjandi hafi vald á pólsku. VERKSTJÓRI – Eftirlit með starfsfólki sem vinnur alhliða byggingarstörf, til dæmis við steypu- framkvæmdir. Krafist er að lágmarki fimm ára reynslu af byggingarframkvæmdum. Ferilskrá og beiðnir um frekari upplýsingar sendist til Roxane Baldwin á netfangið rhbaldwi@bechtel.com Á vegum Alcoa byggir Bechtel International Inc. álver á Reyðarfirði. Bechtel er yfir 100 ára gamalt bandarískt verktakafyrirtæki með starf- semi um heim allan. Fjarðaál er hannað og byggt í samstarfi við HRV sem samanstendur af nokkrum fremstu fyrirtækjum á Íslandi á sviðinu, Hönnun, Rafhönnun og Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen. Bechtel leitar að hæfum umsækjendum um eftirfarandi stöður: VILT ÞÚ VINNA HEIMA? fjölbreytt starf með börnum. Félagsþjónustan í Reykjavík óskar eftir fjölskyldu í Reykjavík sem er tilbúin til að taka að sér börn í tímabundna vistun. Fjölskyldan þarf að geta tekið á móti allt að þremur börnum á aldrinum 0 - 18 ára. Um er að ræða börn sem tímabundið geta ekki búið hjá foreldrum sínum og miðar vistunin að því að þau njóti traustra uppeldisskilyrða og öruggs heimilislífs. Við leitum að: • Fjölskyldu sem hefyr reynslu af starfi með börnum. • Fjölskyldu sem getur mætt þörfum ólíkra barna. • Fjölskyldu þar sem a.m.k. annar aðilinn vinnur heima. Við bjóðum: • Faglegan stuðning við fjölskylduna. • Aðgang að fræðslustarfi Félagsþjónustunnar. Greitt verður samkvæmt verktakassamningi. Allar nánari upplýsingar veitir Sigrún Óskarsdóttir, forstöðu- maður Vistheimilis barna Laugarásvegi 39 í síma 581-1024. Umsóknir berist Félagsþjónustunni Síðumúla 39 merktar: „Viltu vinna heima“. Álftamýrarskóli, sími 570 8100 Skólaliði. Ingunnarskóli, sími 585 0400 Stuðningsfulltrúi. Tónmenntakennsla. Laugarnesskóli, sími 588 9500 Skólaliði. Upplýsingar veita skólastjórar, aðstoðarskólastjórar eða aðrir tilgreindir í viðkomandi skólum. Umsóknir ber að senda til viðeigandi skóla. Laun samkvæmt kjarasamningum Reykja- víkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um laus störf, umsóknarfrest og grunnskóla Reykjavíkur er að finna á netinu. www.grunnskolar.is Störf í grunnskólum Reykjavíkur Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík, sími: 535 5000, fmr@reykjavik.is DHL er lei›andi fyrirtæki á alfljó›legum flutninga- marka›i. Fyrirtæki› b‡›ur vi›skiptavinum sínum upp á sveigjanlegar heildarlausnir sem byggja á sérfræ›iflekkingu á svi›i hra›sendinga, land- flutninga og sjó- og flugfragtar. fijónustunet DHL nær til meira en 220 landa og yfir 170.000 starfs- menn starfa hjá fyrirtækinu um heim allan. Gó›ur starfsandi einkennir vinnusta›inn sem b‡›ur upp á alfljó›legt og krefjandi starfsumhverfi. fijónustufulltrúi óskast fijónusta og uppl‡singargjöf til vi›skiptavina A›sto› vi› sölumenn Starfsl‡sing: Reynsla af sambærilegum störfum æskileg Gó› fljónustulund Gó› tölvukunnátta Gó› íslensku og enskukunnátta Gó› framkoma og hæfni í mannlegum samskiptum Hæfniskröfur: Umsóknarfrestur er til 18 febrúar næstkomandi, og umsóknir berist til Hauks Óskarssonar, Sundabakka 2, 104 Reykjavík.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.