Fréttablaðið - 13.02.2005, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 13.02.2005, Blaðsíða 17
5 ATVINNA VÖRUSTJÓRI Office1 leitar að hæfum einstaklingi í starf vörustjóra tölvu- og jaðarbúnaðar Office1. Vörustjóri sér um innkaup og birgðastýringu á tölvu- og jaðarbúnaði fyrir allar verslanir og fyrirtækjaþjónustu Office1. Hann tekur virkan þátt í gerð innkaupa- og söluáætlana; fylgir því eftir að vöruafhendingar standist; stýrir dreifingu vöru milli verslana; og tekur þátt í samningum við birgja og flutningsaðila. Æskileg menntun og reynsla • Menntun á sviði rekstrar- eða viðskiptafræði • Reynsla af innkaupum og birgðastýringu • Reynsla af gerð viðskiptasamninga og samningatækni • Góð tungumálakunnátta skilyrði • Góð þekking á tölvum og jaðarbúnaði skilyrði Við leggjum áherslu á frumkvæði, skipuleg og vönduð vinnubrögð. Við leitum að einstaklingum með ríka þjónustugleði, jákvæð viðhorf og færni í mannlegum samskiptum. Umsóknarfrestur til og með 21. febrúar. Nánari upp- lýsingar og umsóknir með ferilskrá sendist á annabirna@skifan.is Sérfræðingur í fjármálaumsýslu Flugþjónustan Keflavíkurflugvelli ehf., IGS, sem stofnsett var 1. janúar 2001, býður viðskiptavinum sínum, íslenskum og erlendum flugfélögum, upp á alla flugtengda flugvallarþjónustu við flugfélög og farþega á Keflavíkurflugvelli. Félagið er eitt af dótturfélögum Flugleiða hf. Hjá fyrirtækinu starfa að jafnaði um 400 starfsmenn og þar er rekin markviss starfsþróunar- og símenntunarstefna. G R O U N D S E R V I C E S Flugþjónustan Keflavíkurflugvelli - laust starf: Flugþjónustan Keflavíkurflugvelli ehf. (IGS) leitar að öflugum einstaklingi í spennandi og krefjandi starf sérfræðings í fjármálaumsýslu. Helstu viðskiptavinir Flugþjónustunnar Keflavíkurflugvelli ehf. eru íslensk og erlend flugfélög. Staðan heyrir beint undir framkvæmdastjóra. Menntunar- og hæfniskröfur: – Háskólapróf í viðskipta-, rekstrar- og/eða hagfræði – Reynsla af bókhaldi og/eða fjármálaumsýslu skilyrði – Reynsla af fjármálastjórnun kostur – Frumkvæði og kraftur til þess að hrinda nýjum verkefnum í framkvæmd – Metnaður, sjálfstæði, skipulagshæfni og samviskusemi í starfi – Góð íslensku- og enskukunnátta Helstu verkefni.: – Almennt kostnaðareftirlit og eftirfylgni – Umsjón með bókhaldi og fjármögnun félagsins – Umsjón með fjárhagsuppgjörum í samvinnu við endurskoðanda – Umsjón með rekstraráætlanagerð í samvinnu við deildarstjóra – Ábyrgð og eftirlit með innheimtu – Viðhalda góðum samskiptum við viðskiptavini og birgja – Áhættustýring í samvinnu við áhættustýringu Flugleiða – Samningagerð og stefnumótun í fjármálum og rekstri félagsins Umsóknir berist starfsmannaþjónustu IGS, Fraktmiðstöð, bygging 11, 235 Keflavíkurflugvelli, fyrir 1. mars 2005. Eða ferliskrá sendist á: svala@igs.is                             !" "#$ %     && #   ' (        )*+                ( ,  &      ' (             .                         !  " "       #$  %  " &"  '   %   &"         !  "                        / &   '      / 0'      - -       !   "  / 1'        / 2'&  / 3   / (      / 3      / 4    #         #                          $         

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.