Fréttablaðið - 13.02.2005, Page 30

Fréttablaðið - 13.02.2005, Page 30
14 FASTEIGNIR Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali Melabraut - eitt besta útsýnishúsið á Seltjarnarnesi Vorum að fá í einkasölu glæsilegt 300 fm einbýlishús á tveimur hæðum við Melabraut á Seltjarnarnesi. Hús og innréttingar eru teiknaðar af Albínu Thordarson arkitekt. Húsið er mjög vel staðsett en það stendur á rólegum stað innst í botnlanga. Húsið stendur á 982 fm lóð sem er að mestu leyti náttúruleg (m.a.klettar og lyng). Glæsilegt útsýni er úr húsinu. Á efri hæð hússins eru glæsilegar stofur með arni. Mikil lofthæð er á efri hæð hússins. Í dag eru þrjú svefnherbergi í húsinu en við hönnum þess var gert ráð fyrir allt að sjö herbergjum. Möguleiki er að hafa litla aukaíbúð á jarðhæð hússins með sér inngangi.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.