Fréttablaðið - 13.02.2005, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 13.02.2005, Blaðsíða 41
SUNNUDAGUR 13. febrúar 2005  20 heppnir námsmenn í Námsmannaþjónustu Íslandsbanka fá 15.000 króna bókakaupastyrk núna í febrúar. SÆKTU UM Á ISB.IS – DREGIÐ 21. FEBRÚAR BANKAÁBYRGÐ Á NÁMSLÁNUM Námsmenn í Námsmannaþjónustu Íslandsbanka geta nú fengið bankaábyrgð á námslán sín í stað sjálfskuldarábyrgðar. Nánari upplýsingar á isb.is, í útibúum Íslandsbanka og í þjónustuveri í síma 440 4000. BÓKAKAUPASTYRKUR! – kraftur til flín! Auðvelt að svara fyrir sig Þróun tungumálsins í sms-skila- boðum virðast fá takmörk sett þegar kemur að viðleitni fólk til þess að stytta sér leið við skrifin. Enda eru lyklaborðin á farsímun- um ekkert sérstaklega þjál. Nú er er svo komið að þeir sem ekki eru vanir þessum samskipta- máta eru hættir að skilja tungu- málið sem þar birtist. Sérstaklega eru styttingar á þekktum enskum frösum áber- andi. Hér til hliðar eru nokkur dæmi. ■ SMS-SMÁSKILABOÐIN Nú þarf ekki lengur að pikka inn öll orðin, heldur láta skammstafanirnar duga. A3 Anytime, anywhere, anyplace (Hvenær og hvar sem er) ASAP As soon as possible (Eins fljótt og auðið er) ILU I love you (Ég elska þig) LU2 Love you to (Elska þig líka) ‘SUP What’s up (Hvað er títt)? 2L8 To Late (Of seinn) ILSX I love sex (Ég elska kynlíf) : D Brosi mikið

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.