Tíminn - 23.03.1975, Blaðsíða 22

Tíminn - 23.03.1975, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Sunnudagur 23. marz 1975. Sunnudagur 23. marz 1975 DAC HEILSUGÆZLA Slysavarftstofan: slmi ,81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavík vikuna 21.-27. marz er I Garðs Apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unn. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzlu á sunnudögum og helgidögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni alla virka aga. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvaröstof- unni, slmi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en I'æknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustueru gefnar I slmsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkviliö slmi 51100, sjúkrabifreiö, sími 51100. Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. I Hafnarfirði, sími 51336. Hitaveitubiíanir sími 25524 Vatnsveitubiianir slmi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Kilanasimi 41575, simsvari. Kirkjan Lágafellskirkja. Barnaguðs- þjónusta kl. 2. Bjarni Sigurðs- son. Félagslíf Hjálpræðisherinn, Páima- sunnudag: kl. 11, helgunar- samkoma kl. 14, sunnudaga- skóli kl. 20.30, hátlðasam- koma. Æskulýðskór, strengja- sveit og lúðrasveit. Br. Óskar Jónsson og frú stjórna og tala á samkomum dagsins. Vel- komin. Kvenfélag Frfkirkjusafnaðar- ins I Reykjavlk. Heldur aöal- fund sinn I Iðnó uppi mánu- daginn 24. marz kl. 8.30 s.d. Stjórnin. Aðalfundur Fugiaverndar- félags íslandsverður haldinn i Norræna húsinu laugardaginn 22. marz 1975 kl. 2 e.h. Tilkynning Aheit og gjafir afhent Timan- um. Strandakirkja : Áheit frá Guð- jóni Guðmundssyni, Svarfhóli, 1000,00 krónur. Minningarkort Minningarspjöld Háteigs-' kirkju eru afgreidd hjá Guð- íunu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32, simi 22501, Gróu Guð- jónsdóttur HáaleitisbrauU 47, slmi 31339, Sigriöi Benonís- dóttur Stigahllð 49, simi 82959 og bókabúðinni Hliðar Maklu- Jjraut 68. Minningarspjöld Félags ein- stæðra foreldra fást I Bókabúð .Lárusar Blöndal I Vesturveri og á skrifstofú félagsins i, Traðarkotssundi 6, sem eri opin mánudag kl. 17.-21 og fimmtudaga kl. 10-14. Lausar stöður Finnska utanrikisráðuneytið hefur óskað eftir þvi að auglýstar væru á Norðurlönd- um 5 ráðunautastöður, þar á meðal 1 staða i dýralækningum við norræna landbún- aðarverkefnið i Mbaia i Tanzaniu. Krafist er háskólaprófs i búvisindum. Nánari upplýsingar, ásamt umsóknar- eyðublöðum, fást á skrifstofu Aðstoðar við þróunarlöndin, Lindargötu 46, herbergi 12, sem opin verður á mánudag og miðviku- dag kl. 17—19. Umsóknarfrestur er til 3. april n.k. Aðstoð við þróunarlöndin. LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA 0** <g BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 PIOMGGJTÍ Útvarp ocj stereo kasettutæki CAR RENTAL ^ 2 1190 21188 LOFTLEIÐIR SAMVIRKI 1 Stokkhólmi um áramótin 1973-74, á opna mótinu, kom þessi staða upp i skákinni Thörnblom-Seeger. Hvitur stendur greinilega mun betur, en svartur gerði sér þó vonir að geta þraukað eitthvað. Ekki var Thörnblom á þvi og lék: 1. Rxe6! — fxe6 2. Dxg6+ og Seeger gafst upp, enda mát I næsta leik. í gær lögum við eftirfarandi spil fyrir lesendur. Vestur var sagnhafi I sex spööum og tromp sexan kom út. Suöur fylgdi lit. Við geröum ráð fyrir aö noröur ætti tigulhjónin minnst þriðju, aö hjartaö brotnaði ekki 3-3 og að spaðinn brotnaði 3-1. Vestur Austur A S. KDG108 A S. A942 V H. A62 V H. KD53 ♦ T. AG1032 ♦ T. 865 * L--------* L. AK Við tökum auðvitað fyrsta slaginn heima (hátt) og spil- um nú út lykilspilinu HJARTAAS. Þá kemur spaðaáttan, drepin með niunni, laufaslagirnir tveir teknir og viö köstum HJARTANU i. Þá kemur smátt hjarta úr biindum og nú ætti lesandanum að vera orðið ljóst hvað við ætlumst til. Hjartaö er trompað, siðasta tromið tekið með ásnum og i hjartahjónin köstum við tveimur lágum tiglum. Þá er endaspilsstaðan komin upp. Smár tigull, drepiö með tiunni, norður fær slaginn, en er endaspilaður. Eina, sem hnekkir spilinu er að hjartaö klofni 6-0 (1.5%), en það er ákaflega óliklegt, þar sem noröur hefði varla spilað spaða út með eyðu i hjarta og meö G 10-9 — sjötta i hjartanu væri gosinn ákaflega eðlilegt útspil. Athugaðu að þetta er langt besta leiðin, raunar sú eina, sem telja má örugga, til að vinna spilið. Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbilar Range/Rover Datsun-fólksbiiar Blazer BILALEK3AN EKILL BRAUTARHOLTI 4, SlMAR: Z8340 37199 Tíminn er peningar ÍMI 1889 Lárétt 1) Börðu. 6) Kassi. 8) Bál. 9) Máttur. 10) Konu. 11) Maður. 12) Gimald. 13) Spili. 15) Bak- tala. Lóðrétt 2) Bárunni 3) Leyfist. 4) Móri. 5) Kýr. 7) Vör. 14) Iön. Ráðning á gátu No. 1888. Lárétt 1) Paris. 6) Lás. 8) FOB. 9 Aka. 10) Arf. 11) Agn. 12) Org. 13) 111. 15) Lamdi. Lóörétt 2) Albania. 3) Rá. 4) ísafold. 5) Aftan. 7) Vangi. 14) LM. ■* ■ 7T~ —— Vegna jarðarfarar Jóhannesar Eliassonar, bankastjóra, verður bankinn lokaður þriðjudaginn 25. marz milli kl. 1 og 3.30. Útvegsbanki íslands Fiskveiðisjóður íslands Hjúkrunarkonur Hjúkrunarkonur óskast nú þegar að Sjúkrahúsi Vestmannaeyja. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona, simi 98-1955. Stjórn Sjúkrahúss- og heilsugæslustöðvar Vestmannaeyja. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinsemd við andlát og útför frænku okkar Mariu B.J.P. Maack fyrrverandi yfirhjúkrunarkonu. Gunnlaugur V. Snædal, Þorsteinn V. Snædal, Elin Briem, Ellsabet Jónsdóttir, Eyjólfur Jónsson, Böövar Jónsson, Guðmundur Jónsson, Pétur Maack Þorsteinsson, Páll Þorsteinsson, Helga Þorsteinsdóttir, Elinborg Þorsteinsdóttir, Karl P. Maack, Aðalsteinn P. Maack, Viggó E. Maack, Elisabet Maack Thorsteinsson. Eiginmaður minn og faöir okkar Jóhannes Eliasson bankastjóri andaðist að kveldi 17. marz. Útförin fer fram frá Dómkirkjunni 25. marz kl. 14. Sigurbjörg Þorvaldsdóttir, Róslin Jóhannesdóttir, Kristin Jóhannesdóttir, Þorvaldur Jóhannesson. Sonur minn, bróöir okkar og mágur Arnór Auðunsson verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 25. marz kl. 13.30. Auðunn Bragi Sveinsson, Sveinn Auðunsson, Erika Steinman, Kristín Auðunsdóttir, Haukur Ágústsson,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.