Tíminn - 23.03.1975, Blaðsíða 35

Tíminn - 23.03.1975, Blaðsíða 35
i' ‘ .'ri* í' y t'b' jVi'/ Sunnudagur 23. marz 1975. TÍMINN 35 Tíminn óskar þessum brúðhjónum til hamingju á þessum merku tímamótum i ævi þeirra. Nr. 64: Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. Jóhanni Hliðar, Guörún Arnadóttir og Magnús Andrésson. Heimili þeirra er aö Hjaröarhaga 56. Nr. 65: Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. Arngrimi Jónssyni, Guðlaug tJlfarsdóttir og Hinrik Sigurjóns- son. Heimili þeirra er að Arahólum 44. (Stúdíó Guðm.) Nr. 66: Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. Guðmundi Þorsteinssyni, Guðrún Mikaelsdóttir og Magnús Guð- mundsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 6. (Stúdió Guðm.) Nr. 67: Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. Frank M. Halldórssyni Stefania Halldóra Haraldsdóttir og Einar Rúnar Stefánsson. Heimili þeirra er að Vesturgötu 19, Akranesi. (Stúdió Guðm.) Nr. 68: Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. Bjarna Sigurðssyni iSigriður Pétursdóttir og Hafþór Kristjáns son. Heimili þeirra er að Miðvangi 41 H. (Stúdió Guðm.) Nr. 69: Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. Jakobi Jónssyni Sigrún Magnúsdóttir og Páll Kárason. Heimili þeirra er að Njálsgötu 4B. (Stúdió Guðm.) Nr. 71: Nýlega voru gefin saman I hjónaband af sr. Gunnari Arnasyni, Margrét Björnsdóttir Sveinn Númi Vil- hjálmsson. Heimili þeirra er að Rauðarárstig 42. Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. Þorsteini Björnssyni Kolbrún Hilmarsdóttir og Matthias Gils- son. Heimili þeirra er að Hofteigi 54. (Ljósm. Stúdió Guðm.) Nr. 70: Rósin GLÆSIBÆ Flestir brúðarvendir eru frá Rósinni Sendum um allt land Sími 8-48-20

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.