Tíminn - 06.04.1975, Blaðsíða 2

Tíminn - 06.04.1975, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Sunnudagur 6. apríl 1975. Sunnudagur 6. apríl 1975 Vatnsberinn (20. jan.—18. febr.) Þaö lltur bara út fyrir, aö hugur þinn og Imynd- unarafl séu vakandi I dag, og þetta ætti aö hafa góö áhrif á daginn. Þaö eru þó talsverðar likur til þess, að náinn vinur eöa kunningi muni leita aðstoðar þinnar. Fiskarnir (19. febr.—20. marz.) Þeir, sem þér fellur vel viö, eða þykir vænt um, gætu haft sitt að segja I dag, og ekki að vita, nema þau áhrif veröi varanleg. Þetta getur snert bæði heimilislif þitt og starf, og I heild ætti dagurinn aö geta oröiö góöur. Hrúturinn (21. marz—19. april) Þaö er eitthvert sameiginlegt átak, sem skilar góöum árangri I dag, og þeir, sem aö þvi vinna, fá lof fyrir. Þú skalt leggja eyrun viö góöum ráö- um og leita staögóöra upplýsinga, sem þér eru vissulega nauösynlegar. Nautið (20. april—20. mai) Þaö eru góö áhrif yfir þessum degi, og þaö skaltu notfæra þér. Nýjar hugmyndir og aöferöir eiga aö geta reynzt alveg sérstaklega vel I dag og gefiö góöan árangur. Fjármál þin og þinna eiga að vera hagstæö um þessar mundir. Tviburarnir (21. maí—20. júni) Einhver nákominn þér á I talsveröum erfiöleik- um um þessar mundir, og þú veröur aö vera reiöubúinn aö hjálpa á hvern þann hátt, sem þú mögulega getur. Þess veröuröu samt aö gæta alveg sérstaklega, aö hjálp þin sé ekki peninga- leg. Krabbinn (21. júní—22. júli) Þú skalt gera þaö, sem þú getur til þess aö auka framamöguleika þlna. Þú ert gæddur rlku hug- myndaflugi og þú skalt renna huganum aö þvl, hvort þú getir ekki brotið af þér böndin og látiö reglulega aö þér kveða. Peningamálin eiga aö vera I lagi. Ljónið (23. júlí—23. ágúst) Þessi dagur er alls ekki sem beztur, þú átt aö llk- indum I einhverjum erfiöleikum með einka- málin. Líklega kemur þér og maka þlnum ekki alltof vel saman. En þú mátt ekki láta þetta hafa áhrif á störf þln og afköst. Haltu þig að vinnunni. Jómfrúin (24. ágúst—22. sept.) Það lltur ekki út fyrir, aö yfirmenn þlnir séu neitt sérlega vinsamlegir um þessar mundir. Þaö gæti verið, aö þeir heföu horn I slðu þinni og finnist þú ekki standa þig nógu vel I stööu þinni. Þetta viðhorf veldur erfiðleikum. Vogin (23. sept.—22. okt.) Þaö er aldrei aö vita, nema þér takist aö sanna eitthvaö fyrir áhrifarlkri persónu I kvöld. Þú ættir að leita ráöa hjá lögfræðingi áöur en þú undirritar skuldbindingar, en skilningur og persónulegt mat skiptir þó mestu. Sporödrekinn (23. okt.—21. nóv.) Það lltur ekki út fyrir, aö starfsfélagarnir veröi sérlega hjálpsamir I dag, og þú verður aö leggja þvi haröara aö þér. Þú skalt ekki hugsa um ann- aö en það, sem þú átt aö gera I dag. Þótt þú þurf- ir aöstoö, skaltu ekki biöja um hana. Bogmaðurinn (22. nóv.—21. des.) 1 dag skyldir þú varast að undirrita nokkur skjöl ,nema allra nauösynlegustu. Málin eru ekki alveg eins og þér viröist I dag, og þú kynnir aö iveröa fyrir miklum vonbrigöum, jafnvel tjóni. Gættu þess, aö láta ekki aöra gabba þig. Steingeitin (22. des.—19. jan.) Þaö kanna aö vera, aö þérlltist ekki eins vel á eitthvert samkomulag núna og fyrir nokkrum dögum. Það er llka nauösynlegt fyrir þig aö gera þér ljóst, aö fólk I áhrifastööum hefur ekki áhuga á þvl aö aöstoða þig, og þú verður aö spjara þig. Tíminner peningar | Auglýsicf AFBRIGÐI I NORRÆNA HUSINU Hafið þið fundið afbrigði meö spegilprentun á forhlið I merkj- unum með Norræna húsinu, les- endur góðir? Frá Ib Eichner- Larsen, frímerkjaritstjóra Ber- lingske Tidende, hefir okkur borizt frétt um og mynd af af- brigöi i danska merkinu. fyrir. Við segjum bara til ham- ingju frændur góðir. En þvl miður verðum við vist að horf- ast i augu við, að Adam var ekki lengi I Paradis, og svona sala á sér tæplega stað aftur. Hafnia — 76 Frá Hafnia höfum við fengið meðfylgjandi mynd af pressu þeirri, er fyrstu dönsku fri- merkin voru prentuð á. Þetta var handpressa og pappirinn var einnig handunn- inn, auk þess sem vatnsmerkið Þaö var 16 ára drengur I Herning sem fann þetta merki, 70 aura danska, með mjög greinilegri spegilprentun, eins og myndin sýnir. Orðin, DAN- MARK og NORDENS HUS REYKJAVIK eru 'spegilprent- uö, einnig toppur hússins. Þá er og nafn grafarans spegilprent- aö. Sundgaard hjá Frimerkja- prentsmiöjunni segir, aö þetta hafi einfaldlega skeö þannig, aö nýprentuö örk hafi dottiö á hvolf ofan á bunkann I prentsmiöj- unni I Finnlandi og litur smitazt yfir á merkin, sem undir voru. Þannig þarf ekki nema ein örk að hafa spegilprentast. Nú er bara spurningin. Hefir þetta kannske einnig átt sér staö i íslenzku merkjunum? Færeyjar Eftir nýkomnum fréttum hefir vitnazt, aö 850,000 sett af Fær- eyjafrimerkjunum voru stimpl- uð á fyrsta degi fyrir safnara og annaö eins selt af ónotuöun merkjum. Sem sagt, 1,700,000 sett á Dkr. 25.00 getur svo hver og einn reiknaö. Þaö er kannski ekki aö furöa þótt Færeyingar vilji sjálfir taka yfir póstþjónustuna heima var búiö til meö sérstöku neti, sem papplrinn var lagöur á. Þaö má næstum þvi teljast furöulegt hversu vel tókst til meö gerö frlmerkjanna, þegar þess er gætt hversu mikið var unniö I höndunum. Þá er hér með einnig mynd af merki sýn- ingarinnar HAFNIA-76 sem gert var á slfömmum tlma er sýningin haföi veriö ákveðin, en þykir þó hafa tekizt vel. Sigurður H. Þorsteinsson. ALÞJOÐASYNINGAR Espana — 75. Næsta alþjóölega frlmerkja- sýning á vegum F.I.P., Federation Internationale de Philatelie, er á Spáni, nánar til- tekið I Madrid, og haldin dagana 3.-13. april I Kristalhöllinni. 1 sýningu þessari taka 6 sýn- ingarefni frá lslandi þátt, og er það með þvi bezta sem gerzt hefir á alþjóðlegri frimerkja- sýningu. tXPOSldÖN MUNDIAl 'tX. FILÁrÉLtA land þvi vel kynnt á þessari sýn- ingu. Sýningin verður haldin 26. april til 1. mai, i lshöllinni i Helsingfors. Finnska póststjórnin gefur út frimerki af tilefni sýningarinn- ar, sem kostar 3 finnsk mörk, en 'ö S S g f :< ESPANA »4-13 ABRIL1975 u 1 | í. VVOKIO STAMP ÍXHtWTION Spánverjar hafa I engu sparað aö vanda til sýningarinnar og er almennt álitiö aö hún muni skara hátt upp I glæsileika þann, sem gat aö lita á Stockholmia — 74. Heimsþing F.I.P. verður svo haldiö I Madrid I Kongrehöllinni dagana 14. og 15. april, eöa strax aö sýningunni lokinni. Norden — 75. Slöan veröur haldin norræn frlmerkjasýning I Helsinki i Finnlandi, er hlotiö hefir nafniö >3 NOROtSK FRIMARKSUTSTAUNING E ■< x ■ ■, Æ 3. M. >,70 | SUOMIFINLAND inntmnnmnMii nafnveröiö er aöeins —, 70 mörk. Mismunurinn er að- gangseyrir aö sýningunni. Arphila — 75. Þá er næst alþjóöleg sýning I Paris I Grand Palais og Lista- safni rikisins dagana 6. til 16. júní. Á þessari sýningu veröa tvenn sýningarefni frá íslandi. ÖSTERREICHISCHE UJ cc X < in I CM I ■ A '3BT o »•. o 8 X NORDIA 1975 Z6.4.-1.5. 1978 HELSINKI NORDIC STAMP EXHIBITION SI £ 35 > C W tfí c : Z £1 Norden — 75. Þarna veröa þrenn sýningarefni frá íslandi, en auk þess verða mun fleiri Is- landssöfn frá söfnurum á hinum Noröurlöndunum. Verður Is- 27. Nov.~7.Dez.1975 Varöandi þessa sýningu raá geta þess, aö ekki er aöeins um frlmerkjasýningu aö ræöa, heldur er þetta einnig lista- verkasýning, en hefir þó fengið vemd F.I.P. Wien — 75. í Vln veröur svo haldin sýning dagana 27. nóvember til 7. desember, er hún alþjóðleg, en ekki undir vernd F.I.P., heldur Kirchlager forseta Austurrikis. Þegar hafa verið tilkynnt tvenn sýningarefni á þessa sýn- ingu frá íslandi, en umsóknar- frestur rann út 20. febrúar. Veröur ekki að efa aö þarna veröur um veglega sýningu að ræöa, en Austurrikismenn eru þekktir fyrir snyrtimennsku á sýningum sinum. Sýningin er haldin af Landssambandi austurrlskra frimerkjasafnara, af tilefni 125 ára afmælis fri- merkja þar i landi. Compex — 75. Ekki er úr vegi að geta einnig þessarar sýningar I Chicago, en þar hefir Klúbbur Skandinaviu- safnara tekið frá 140 niu siöna ramma til að sýna norrænt sýn- ingarefni meölimanna. Meðlim- ir klúbbsins geta snúið sér til Fred Bloedow, 5065 N. Wolcott Ave., Chicago 60640, ef þeir vilja fá upplýsingar, eða óska aö sýna, en það veröur þá að gerast strax, þvi að sýningin er 23.-25. mal. Umboð. Umboö fyrir allar þessar sýn- ingar er Alþjóðlegar Fri- merkjasýningar, Pósthólf 26, Hafnarfirði og er algerlega til- gangslaust aö senda tilkynning- ar ööruvisi en gegnum það, þar sem samþykkt var á siöasta þingi F.I.P., i fyrsta lagi, aö sýningarefni frá hverju landi veröi aöeins tekið I gegnum um- boðsmann viökomandi lands. 1 ööru lagi, aö enginn geti fengið aö sýna á alþjóölegum sýning- um, nema aö vera meðlimur i landssambandi þvi, sem er aöili aöF.I.P. I viðkomandi landi. Þá er þess einnig að gæta, að sýn- ingarefni, sem tekiö er á slikar sýningar, verður aö hafa fengið silfurverðlaun áöur á landasýn- ingu, eöa alþjóðlegri sýningu. Siguröur H. Þorsteinsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.