Tíminn - 06.04.1975, Blaðsíða 22

Tíminn - 06.04.1975, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Sunnudagur 6. apríl 1975. UH Sunnudagur 6. apríl 1975 HEILSUGÆZLA Slysa varöstofan: slmi v81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreib: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavík vikuna 4. «**» 10. april er I Vesturbæjarapóteki og Háa- leitisapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt| annast eitt vörzlu á sunnudögum og helgi- dögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni alla virka daga. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-' daga er lokaö. Hafnarfjöröur — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvaröstof- unni, sími 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaöar, en fæknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustueru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreið, sími 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubiíanir slmi 25524 Vatnsveitubilanir slmi 85477, 72016. Neyð 18013'. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvarí. Félagslíf Fundur veröur haldinn þriöju- d. 8. aprll kl. 20,30 I anddyri Breiöholtsskóla. Fundarefni: Valgerður Engilbertsdóttir ræðir um barnaheimili. Fjöl- mennið stundvíslega og takiö með ykkur gesti. Stjórnin. I.O.G.T. Svava nr. 23. Fundur 6/4 kl. 14éTemplarahöll. Kvenfélag Lágafellssóknar. Fundur verður haldinn aö Brúarlandi mánudaginn 7. april kl. 8,30. Dagskrá fundar- ins verður kvikmyndasýning og upplestur I tilefni kvenna- ársins. Tilkynning Skyndihappdrætti MÍR: ósóttir vinningar i skyndi- happdrætti MIR á kvöldfagn- aðinum aö Hótel Borg 20. marz sl. komu á þessi númer: 1007, 1065, 1072, 1099, 1235, 1257, 1442, 1481, 1484, 1575, 1576, 1632, 1665, 1674, 1839, 1850,1888 1988. Upplýsingar i heimaslma formanns MIR: 17263. Söfn og sýningar tslenska dýrasafniö er opiö alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð- ingabúð. Simi 26628. LLtasafn Einars Jónssonarer 1 opið daglega kl. 13.30-16. Kjarvalsstaöir.Sýning á verk- um Jóhannesar S. Kjarval opin alla daga, nema mánudaga, frá kl. 16-22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. Minningarkort Minningar og llknarsjóðs Kvenfélags Laugarnessóknar fást á eftirtöldum stööum: Bókabúðinni Hrlsateigi 19, hjá önnu Jensdóttur Silfurteigi 4, Jennýju Bjarnadóttur, Kleppsvegi 36, og Astu Jóns- dóttur Goðheimum 22. Minningakort Kvenfélags Lágafellssóknar eru til sölu I versluninni Hofi Þingholts- stræti. Minningarkort Frikirkjunnar i Hafnarfirði. Minningar og styrktarsjóöur Guöjóns Magnússónar og Guörúnar Einarsdóttur fást á eftirtöld- um stööum: Bókaverzlun Oli- vers Steins, Verzlun Þóröar Þóröarsonar, verzlunin Kjöt- kjallarinn, verzlunin Kirkju- fell Ingólfsstræti Reykjavik, .ölduslóö 6 Hafnarfiröi, Hring- braut 72, Alfaskeiö 35, Mið- vangur 65. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Snæ- bjarnar Hafnarstræti, Bóka- búö Braga Hafnarstræti, Verzluninni Hlin, Skólavöröu- stig, Bókabúö Æskunnar, Laugavegi og á skrifstofu fé- lagsins að Laugavegi 11, R, simi 15941. "Minningarkort Hallgrims-' kirkju I Saurbæ fást á eftir- töldum stööum: Verzluninni Kirkjufell, Ingólfsstræti 6, Reykjavik, Bókaverzlun- Andrésar Nlelssonar, .Akra- nesi, Bókabúð Kaupfélags Borgfiröinga, Borgarnesi og hjá séra Jóni Einarssyni, sóknarpresti, Saurbæ. Minningarspjöld Llknarsjóðs Dómkirkjunnar, eru seld i Dómkirkjunni hjá kirkju- veröi, verzlun Hjartar Nilsen Templarasundi 3, verzluninni Aldan öldugötu 29, verzlun- inni Emma Skólavörðustlg 5, og prestskonunum. MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRIMS- KIRKJU fást í Hallgrímskirkju (Guðbrandsstofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2—4 e.h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl Hall- dóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jönssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. Minningarspjöld Dóm- kirkjunnar eru afgreidd á eft- irtöldum stööum: Hjá kirkju- veröi Dómkirkjunnar, Verzl. öldunni, öldugötu 29, Verzluninni Emmu, Skóla- vöröustig 5, og prestskonun- um. Liknarsjóöur Aslaugar Maack. Minningarkort Liknarsjóös Aslaugar Maack, eru seld á eftirtöldum stööum: Hjá Helgu Þorsteinsdóttur, Drápuhlið 25, slmi 14139, Sigrlöur Gisladóttir, Kópa- vogsbraut 45, simi 41286, Guðrlði Arnadóttur, Kársnes- braut 55, simi 40612, Þuriði Einarsdóttur, Alfhólsvegi 44, simi 40790, Bókabúðinni Vedu, pósthúsinu Kópavogi, sjúkra- samlagi Kópavogs, verzluninni Hllð, Hllðarvegi 29, auk þess næstu daga I Reykjavik I Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustig 2, og Bókabúð Sigfúsar Eymunds- sonar. A KVENNAVEIÐUM. í Þýzkalandi fékk Hopp nokkur aö kynnast hvaö skeður, ef maö- ur sinnir ekki konu sinni nægi- lega vel, þ.e. hún veröur ein- faldlega tekin af manni. 1. Rf5+-gxf5 2. Rxf5+-exf5 3. Bxh6+-Kf6 4. Bg7+ og Hopp gaf. Vestur spilar 6 spaða. Norð- ur spilar út spaðadrottningu, kóngur úr borði, en suður sýn- ir eyðu. Getur sagnhafi unnið spilið með öryggi? Vestur A S. 987642 V H. 53 ♦ T. AD + L. AD10 Austur * S. AK53 ¥ H. AKG10 ♦ T. 64 + L. KG9 Greinilegur endaspilsþefur er af þessu spili, en örlitillar nákvæmni er þörf við úr- vinnsluna. Vestur verður að geyma lítinn spaða heima. Beztaleiðin værinú: Spaðaás, ás og kóngur I hjarta og ef norður trompar, búum við til hjartaslag I boði. Segjum þvi, að noröur fylgi I hjartanu, þá tökum við laufslagina og spil- um norðum inn á spaða. Hann erjjá endaspilaður (lauf upp I tvöfalda eyðu, tlgull upp I A-D, hjartaútspil finnur drottninguna fyrir sagnhafa). Hér kemur I ljós hvers vegna sagnhafi þurfti á lágum spaða að halda, þvi innkoman er nauðsynleg til að notfæra sér hugsanlegan hjartaslag. Sama er upp á teningnum, þótt norður trompi, þegar farið er I laufið. Hann er jafn endaspilaður. allar stœróir fyrirliggjandi heildsala, smásala, RAFIÐJAN HE VESJURGÖTU 11 SÍM119294 1897 Lárétt 1) Land,- 6) Svif.- 7) Stafur,- 9) Poka.- 11) Einkennisstafir skipa.- 12) Drykkur.- 13) Frysta,- 15) Sjö.- 16) Mann,- 18) Smárlki.- Lóðrétt 1) Alfa.- 2) Eldur.- 3) Hasar,- 4) Tók.- 5) Slæma,- 8) Tíni,- 10) Óhreinki,- 14) Forskeyti,- 15) Skjól.- 17) öfug röð.- X Ráðning á gátu nr. 1896. T árí*tt 1) öldur,- 6) 111.- 8) Téð,- 9) Lag,- 10) Uni.- 11) Nag.- 12) Nói.- 13) Unn,- 14) Fráir,- Lóðrétt 2) Liðugur.-3) DL.-4) Ullinni.- 5) Stund.- 7) Agnir.- 14) Ná.- -4 // /3 /1 s p /0 1 L. LOFTLEIDIR BILALEIGA Y* <g BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 PIOrViEGXJ Útvarp og stereo kasettutæki CAR RENTAL ^21190 21188 LOFTLEIÐIR ■ SAMVIRKI Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbllar Range/Rover Datsun-fólksbllar Blazer BILALEM3AN EKILL BRAUTARHOLD 4, SlMAR: 28340-37199 MUNIÐ ibúðarhappdrætti H.S.I. 2 ja herb. ibúð að verðmæti kr. 3.500.000.- Verð miða kr. 250 sPring DYNUR KM-springdýnur Gerum við springdýnur sam- dægurs. Sækjum og sendum ef óskað er. Opið alla daga til kl. 7. Helluhrauni 20 Hafnarf irði Sími 5-30-44 t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför Sigurbjörns Sveinssonar frá Sævarenda, Fáskrúðsfirði. Helga Stefánsdóttir, Stefán Sigbjörnsson, Hanna Agústsdóttir, Kristln Sigbjörnsdóttir, Jón Sigurðsson, Oddný Sigbjörnsdóttir, Þórhallur E. Skúlason. Minningarathöfn um eiginmann minn Jón Gislason fyrrv. alþingismann fer fram frá Háteigskirkju þann 8. april kl. 10.30. Jarðsett verður laugardaginn 12. april frá Þykkvabæjarklaustur- kirkju. Athöfnin hefst frá heimili minu, Norðurhjáleigu, kl. 13.30. Fyrir mlna hönd og annarra vandamanna Þórunn Pálsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.