Tíminn - 06.04.1975, Blaðsíða 27

Tíminn - 06.04.1975, Blaðsíða 27
Sunnudagur 6. apríl 1975. TÍMINN 27 Með sigur- bros á vör „UPPSKERUHATÍÐ HANP- KN ATTLEIKSMANNA” var haldin i Sigtúni fyrir skömnu. Þar var margt um manninn, enda ekkiá hverjum degi, sem handknattleiksfólk er kaliaö saman til verölaunaaf- hendingar fyrir erfiöi vetrar- ins. Róbert Agústsson, Ijós- myndari Tímans, var að sjálf- sögöu staddur á staönum, eins og sjá iná hér á siðunni. O......MEÐ SIGURBROS A V0R, getum við kallað myndina af landsliðsmönnun- um úr Vikingi, þeim Páli Björgvinssyni, fyrirliða Vik- ings-liðsins, Einari Magnús- syni og markveröinuin Sigur- geir Sigurðssyni. Þarna eru þeir búnir að taka viö Islands- meistarahikarnum, sem Vik- ingar unnu nú i fyrsta skipti. Anægjan leynir sér ekki i svip þeirra. 0 . . . Landsliösstúlkan snjalla úr Val, Sigrún Guð- mundsdóttir, sem hefur stjórnað Valsliðinu af mikilli snilld i vetur, sést hér brosa sinu bliðasta, um leið og hún hampar hinum fagra isiands- meistarabikar, sem Vals- stúlkurnar endurheimtu að llliðarenda. Hvað getur Jóna Póra Karlsdóttir verið að hugsa? —hún sést á myndinni ásamt Sigrúnu. w. . . . HANN ER EKKI STÓR — EN'HANN STEND- UR FYRIR SÍNU. Sigurður Jónsson, formaöur HSÍ, og Guðmundur Gústafsson, markvörðurinn snjalii úr Þrótti, sjásthér virðá fyrir sér bikarinn.sem Þróttarar fengu fyrir að sigra i hinni spenn- andi keppni i 2. deildinni. Guð- inundur hefur staðiö i marki Þróttar i 22 ár.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.