Tíminn - 17.05.1975, Qupperneq 13

Tíminn - 17.05.1975, Qupperneq 13
Laugardagur 17. mai 1975. TÍMINN 13 „Flugleiðamenn fara með rangt mál" — segir Guðni í Sunnu Gsal—Reykjavlk — Guðni Þórð- arson, forstjóri feröaskrifstof- unnar Sunnu, haföi samband viö Timann vegna staöhæfinga I frétt blaösins á föstudaginn, þar sem rætt var viö tvo af forráöamönn- um Flugleiöa, þá Martin Peter- sen, framkvæmdastjóra mark- aösdeildar, og Kristján Guö- laugsson, stjórnarformann. Guöni haföi eftirfarandi aö segja um þá fullyröingu Martins, aö feröaskrifstofurnar Sunna og Landsýn heföu veriö búnar aö undirbjóöa Ctsýn og Crval, áöur en Flugleiðir heföu nokkur af- skipti haft af málinu: — Þetta er algjör misskilningur Ferðaskrifstofurnar ákváöu verð á feröum sinum snemma i vetur á eðlilegum grundvelli. Alþýðuorlof hefur að visu ferðir fyrir sitt félagsfólk, og það hefur tlðkazt hjá öllum ferðaskrifstofunum, að hópar og samtök fái hópferðaaf- slátt. Hjá Sunnu og Landsýn var þvi ekki um nein undirboð að ræða. Guðni sagði, að ferðaskrifstof- urnar Ctsýn og Crval væru I afar nánum tengslum við Flugleiðir. önnur væri I eigu Flugfélags Is- lands og Eimskips, og hin virtist starfa I mjög nánum tengslum, allt að þvl eignartengslum, við Flugleiöir. Á blaðamannafundi þessara tveggja ferðaskrifstofa fyrir nokkru, heföi komið fram, að Flugleiðir hefðu lækkað far- gjöldin, og að hótelin á Spáni hefðu veitt þeim afslætti. — Það siðarnefnda þori ég að fullyrða að er algjörlega úr lausu lofti gripið. Sem dæmi get ég nefnt, að á einum stað á Spáni, Costa Brava, skipta Ctsýn og Sunna við sömu ferðaskrifstofu — sem útvegar hótelin, — og við höfum það staðfest I skeyti frá þeim, að Ctsýn hafi enga lækkun fengið. Það sem Flugieiðamenn segja I viðtalinu, er þvl annað hvort óviljandi eða visvitandi rang hermt. Hér er ekki um neina lækkun að ræða, nema á fargjald- inu frá Flugleiðum. Og ég er til- búinn að mæta hvar sem er og hvenær sem er með Flugleiða- mönnum og sanna fyrir þeim og öðrum, að þeir fljúga fyrir þessar tvær ferðaskrifstofur slnar til sól- arlanda fyrir fargjöld hliðstæð þvl, að flugfar milli Keflavlkur og Kaupmannahafnar kosti 12 þús. kr. Guðni vildi einnig benda á það, að mikill hluti af farþegaflutning- um Flugleiða á leiðinni Luxem- burg-New York, væri á fargjaldi, sem miöað viö vegalengd væri einnig hliðstætt 12 þús. kr. far- gjaldi á leiðinni Kaupmanna- höfn-Keflavik. — Ég vil undirstrika þaö, að ef Flugleiðir geta boðið Evrópu- og Bandarikjabúum, og farþegum tveggja uppáhaldsferöaskrifstofa sinna, þau frlðindi að fljúga á flugfargjöldum, sem eru sam- svarandi 12 þús. kr. á leiöinni Keflavlk-Kaupmannahöfn, — þá HLUTAFÉLAGIÐ Skinney á Höfn I Hornafirði hefur fest kaup á norskum skuttogara. Afhenda á togarann 31. mai n.k. og er nú verið að leggja siðustu hönd á skipið I skipasmiðastöðinni I Kristjánssandi. Hinn nýi skuttog- ari þeirra Hornfiröinga, sem verður fyrsti skuttogarinn, sem ættu þeir alveg eins aö geta boöið öllum það á þeirri leið. Þetta ættu Flugleiðir aö geta, nema (eins og grunur leikur á) þetta séu undir- boö. Með þessum rökum mótmæli ég þvl, sem Kristján Guðlaugsson, stjórnarformaður Flugleiða, heldur fram aö sé óraunhæft. Þetta er ekki meira „snakk” en þaö, að þeir fljúga á þessum far- gjöldum fyrir ferðaskrifstofurnar sinar og mikinn hluta farþega I Atlantshafsflugi. Guðni sagði, að sér væri sama, þótt Evrópu- og Bandarlkjabúum væri gefinn kostur á svona ódýr- um ferðum, en kvaðst fagna þvl, að tslendingar fengju að njóta sannvirðis I flugi. — En ég vil gera þá kröfu fyrir hönd samborgara minna, sagði Guðni, að það sé einnig á þeim leiðum, þar sem þeir njóta óeðli- legrar rikisverndar, þ.e. til Norð- urlanda og Bretlands. Cr þvl aö þeir geta flutt útlendinga jafn-ódýrt yfir Atlantshafið og raun ber vitni hlýtur það að vera krafa almennings, að íslendingar njóti þess llka. geröur veröur út frá Höfn, hefur hlotiö nafniö Skinney. Hann er 420—450 lestir. Kaupverð skipsins er 12,8 milljónir norskra króna, en upp I kaupin gengur einn báta útgerð- arfélagsins, þ.e. Skinney SF 20, sem metinn er á 2,3 milljónir. króna. Skinney SF 20 fer innan skamms I slipp I Reykjavlk, áður en hann verður afhentur Norð- mönnum. Skipstjórar á nýja skuttogaran- um verða þeir Birgir Sigurðsson og Þorleifur Dagbjartsson. Deilumdlin við Sigöldu: Verktakar og HORNFIRDINGAR EIGNAST FYRSTA SKUTTOGARANN „Ólöglegar síldveiðar" í rannsókn hjó saksóknara gébé Rvík — Upplýsingum hefur nú verið safnað um ferðir slldveiðiskipsins Reykjaborgar, sem á dögun- um var sagt hafa verið að ó- löglegum síldveiöum við Hrollaugseyjar. Aö gagna- söfnun þessari stóð sjávarút- vegsráðuneytiö, en þangað haföi borizt sá orðrómur frá sjómönnum, að skipið hefði verið við ólöglegar veiöar, eftir aö það seldi 63 tonn af góðri sfld I Hirtshals þann 9. maf s.l. Sjávarútvegsráðuneytið fór þess slðan á leit við dómsmálaráðuneytið, að rannsókn færi fram I máli þessu, og hefur nú dóms- málaráðuneytiö sent gögnin til saksóknara rlkisins, sem taka mun málið til meðferð- ar. Steingrfmur Sigurösson hefur nú opnaö 22. einkasýningu slna. Steingrímur Sigurðsson sýnir í Eden STEINGRÍMUR Sigurösson listmálari hefur opnaö málverkasýningu I gróörastööinni Eden I Hverageröi. Steingrlmur sýnir þar 35 mynd- ir, bæöi olíumálverk og myndir unnar meö annarri tækni. Þetta er 22. einkasýning listamannsins, og myndirnar eru nær allar til sölu. verkamenn eru nú perluvinir gébé Rvik—Þá er öllum ágrein- ings- og deilumálum lokið milli júgóslavnesku verktakanna og starfsmanna við Sigöldu. Gengið var frá slðastu samningum á fimmtudagskvöld, og er þvi nú kominn fullur skilningur milli deiluaðila, en eins og fram hefur komið I fréttum urðu starfsmenn m.a. að gripa til verkfallsráöstaf- ana til að fá ýmsar úrbætur. 1 siðustu viku var gengið frá öll- um aðalmálum, en frá þvi á sið- asta ári hafa safnazt saman ýmis smáatriði, sem olliðhafa óánægju á báöa bóga, og er sém sagt búið að ganga frá þeim öllum nú. Gengu allir bjartsýnir af fundin- um, og er ekki annað sýnt en að verktakar og verkamenn séu nú þerluvinir, og nú einbeita þeir sér að verkinu, og takmarkið er að koma fyrstu vélinni i gang fyrir haustið 1976. Ekki sakhæfur en dæmdur til að sæta öruggri gæzlu á viðeigandi stofnun 1 GÆR var i sakadómi Reykja- vikur kveöinn upp dómur I máli, sem rlkissaksóknari höfðaði með ákæru dagsettri 7. april s.l. á hendur Kristjáni Kristjánssyni, verkamanni, Þverholti 18B I Reykjavik, fyrir manndráp og manndrápstilraun aðfaranótt sunnudagsins 8. desember s.l. eða ára morguns þann dag að Þver- holti 18B I Reykjavik, með þvi að svipta Friðmar Sædal Markússon lífi á þann hátt að stinga hann með hrif margar stungur i brjóst og kvið og ráöast að öðrum manni og leggja til hans mörgum hnif- stungum I brjóst og kvið I þvl skyni að svipta hann lifi. Dómurinn taldi sannað, að ákærði hefði gerzt sekur um þessa háttsemi, en þar sem ákæröi var ekki talinn sakhæfur, var hann sýknaður af kröfu ákæruvaldsins um refsingu, en hins vega dæmdur til þess að sæta öruggri gæzlu á viöeigandi stofn- un. Þá var rikissjóði gert að greiöa allan sakarkostnað, þar á meöal réttargæzlu- og málsvarn- arlaun skipaðs verjanda ákærða.j Arnar Clausen, hæstaréttarlög-; manns, kr. 65.000,-. Af hálfu rikissaksóknara fluttii Hallvarður Einvarðsson vararik- issaksóknari máliö. Dóminn kváðu upp sakadómar-i arnir JónA. Clafsson, sem dóms- formaður, Armann Kristinsson og Sverrir Einarsson, sem með- dómendur. Amerískar sundlaugar Mjög auðveldar i uppsetningu. STÆRDIR: Hringlaug 12 fet á breidd, 36 tommur á dýpt. Verökr. 48.400. Sporöskjulaga 15fet á lengd, 8fet á breidd, 36 tommur á dýpt. Verö meö hreinsitækjum og stiga kr. 125.100. Til sýnis i dag og á morgun kl. 1-4. INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.