Fréttablaðið - 31.03.2005, Blaðsíða 22
Fiðrildi
Fiðrildi eru án efa vinsælasta heimilisskrautið þessa dagana, enda eru þau bæði
falleg og skemmtileg. Hægt er að hengja þau í ljós, gardínur, og glugga eða láta
þau liggja á borðum eða í hillum. Þau færa okkur sumarið heim. [ ]
4. apríl
Listasmiðjan Keramik og glergallerý • Kothúsum, Garði, s. 422 79 35.
Vorvörur í úrvali fyrir
sumarbústaðinn og garðinn.
Óvissuferðir fyrir hópa
Viltu koma í keramik eða
glerbræðslu?
Erum með umboðsmenn á landsbyggðinni.
Skipholti 31, Reykjavík, s: 568 0450
Kaupvangsstræti 1, Akureyri, s: 461 2850
www.ljosmyndavorur.is
E510 + 128MB X-d minniskort
A›eins kr. 39.900
TILBO‹
Mikið úrval
af viðarörnum og
eldstæðum
Arinbúðin
Stórhöfða 17 v/Gullinbrú (fyrir neðan húsið)
Sími 567 2133 · www.arinn.is
Maricel
181.000 kr.
Barbara 90
294.900 kr.
Kringlunni - sími : 533 1322
KRINGLUKAST Í DUKA
frá fimmtudegi til sunnudags
Vandaðar heimilis- og gjafavörur
Mörg
góð tilboð
Kringlukast
20% afsláttur
af öllum stærðum
Hjónin Hjörleifur Halldórs-
son og Kristín Stefánsdóttir
hafa stofnað fyrirtækið cul8r
sem selur hönnunarvörur í
heimasölu.
Gamli góði Barbapabbi hefur
verið að skjóta upp kollinum í
nokkrum verslunum í Reykjavík,
en það er fyrirtækið cul8r
stendur fyrir því. Fyrirtækið
cul8r (lesist sí-jú-leiter) er í eigu
ungu hjónanna Hjörleifs Hall-
dórssonar og Kristínu Stefáns-
dóttur sem bjuggu í landi
Barbapabba, Svíþjóð, í nokkur ár.
„Í Svíþjóð er allt svo barnvænt
og þar sem við eigum sjálf tvö
lítil börn, fannst okkur margt
vanta hérlendis,“ segir Hjörleifur.
Þau hjónin fluttu með sér heil-
mikið af skemmtilegum hönnunar-
hlutum fyrir börn sem varð til þess
að þau stofnuðu fyrirtækið sitt.
„Aðalfókusinn hjá okkur eru börn
en þetta hefur undið upp á sig og
nú erum við með heilmikið af
hönnunarvörum fyrir fullorðna
fólkið líka. Við erum með um 80
vöruflokka og eru þetta vör-
ur eins og barbapabba-
dót, bókahillur, rúmföt,
fatnaður, og barna-
vagnar, svo dæmi séu
tekin,“ segir Hjörleif-
ur. Hlutirnir hafa gerst
mjög hratt og enn sem kom-
ið er þá eru þessar vörur ein-
ungis seldar í heimasölu.
Hægt er að hafa samband við
cul8r í síma 555 2125.
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/E
.Ó
L.
Bumbo baby-
sitter. Marg-
verðlaunað-
ur barnastóll
fyrir börn sem
farin eru að
halda höfði, kostar
5.900 kr.
Barbapabbadiskar kosta
800 kr.
Hvítlaukskort. Rif-
járn til að rífa
niður hvít-
lauk kostar
400 kr.
Hjörleifur Hallldórsson og Kristín Stefánsdóttir reka fyrirtækið cul8r sem selur skemmti-
lega hönnun fyrir börn og fullorðna.
Fluttu Barbapabba með
sér frá Svíþjóð
Barbapabbaglas og stútkanna. Kostar 500
& 600 kr.
Candy collection ljós kostar 8.000 kr.
Upphengdar hillur fyrir tímarit og kiljubækur. Frá 12.000 kr.
Barbapabbafjölskylda. Collectors item. Frá
2.900 kr.