Fréttablaðið - 31.03.2005, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 31.03.2005, Blaðsíða 22
Fiðrildi Fiðrildi eru án efa vinsælasta heimilisskrautið þessa dagana, enda eru þau bæði falleg og skemmtileg. Hægt er að hengja þau í ljós, gardínur, og glugga eða láta þau liggja á borðum eða í hillum. Þau færa okkur sumarið heim. [ ] 4. apríl Listasmiðjan Keramik og glergallerý • Kothúsum, Garði, s. 422 79 35. Vorvörur í úrvali fyrir sumarbústaðinn og garðinn. Óvissuferðir fyrir hópa Viltu koma í keramik eða glerbræðslu? Erum með umboðsmenn á landsbyggðinni. Skipholti 31, Reykjavík, s: 568 0450 Kaupvangsstræti 1, Akureyri, s: 461 2850 www.ljosmyndavorur.is E510 + 128MB X-d minniskort A›eins kr. 39.900 TILBO‹ Mikið úrval af viðarörnum og eldstæðum Arinbúðin Stórhöfða 17 v/Gullinbrú (fyrir neðan húsið) Sími 567 2133 · www.arinn.is Maricel 181.000 kr. Barbara 90 294.900 kr. Kringlunni - sími : 533 1322 KRINGLUKAST Í DUKA frá fimmtudegi til sunnudags Vandaðar heimilis- og gjafavörur Mörg góð tilboð Kringlukast 20% afsláttur af öllum stærðum Hjónin Hjörleifur Halldórs- son og Kristín Stefánsdóttir hafa stofnað fyrirtækið cul8r sem selur hönnunarvörur í heimasölu. Gamli góði Barbapabbi hefur verið að skjóta upp kollinum í nokkrum verslunum í Reykjavík, en það er fyrirtækið cul8r stendur fyrir því. Fyrirtækið cul8r (lesist sí-jú-leiter) er í eigu ungu hjónanna Hjörleifs Hall- dórssonar og Kristínu Stefáns- dóttur sem bjuggu í landi Barbapabba, Svíþjóð, í nokkur ár. „Í Svíþjóð er allt svo barnvænt og þar sem við eigum sjálf tvö lítil börn, fannst okkur margt vanta hérlendis,“ segir Hjörleifur. Þau hjónin fluttu með sér heil- mikið af skemmtilegum hönnunar- hlutum fyrir börn sem varð til þess að þau stofnuðu fyrirtækið sitt. „Aðalfókusinn hjá okkur eru börn en þetta hefur undið upp á sig og nú erum við með heilmikið af hönnunarvörum fyrir fullorðna fólkið líka. Við erum með um 80 vöruflokka og eru þetta vör- ur eins og barbapabba- dót, bókahillur, rúmföt, fatnaður, og barna- vagnar, svo dæmi séu tekin,“ segir Hjörleif- ur. Hlutirnir hafa gerst mjög hratt og enn sem kom- ið er þá eru þessar vörur ein- ungis seldar í heimasölu. Hægt er að hafa samband við cul8r í síma 555 2125. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /E .Ó L. Bumbo baby- sitter. Marg- verðlaunað- ur barnastóll fyrir börn sem farin eru að halda höfði, kostar 5.900 kr. Barbapabbadiskar kosta 800 kr. Hvítlaukskort. Rif- járn til að rífa niður hvít- lauk kostar 400 kr. Hjörleifur Hallldórsson og Kristín Stefánsdóttir reka fyrirtækið cul8r sem selur skemmti- lega hönnun fyrir börn og fullorðna. Fluttu Barbapabba með sér frá Svíþjóð Barbapabbaglas og stútkanna. Kostar 500 & 600 kr. Candy collection ljós kostar 8.000 kr. Upphengdar hillur fyrir tímarit og kiljubækur. Frá 12.000 kr. Barbapabbafjölskylda. Collectors item. Frá 2.900 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.