Fréttablaðið - 31.03.2005, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 31. mars 2005
SKARTHÚSIÐ
Laugavegi 12, s. 562 2466
SÓL SÓL
SKÍN Á
MIG
Mikið úrval af
sólgleraugum
kr. 990,-
Skeifan 8 - s. 568 2200
Smáralind - s. 534 2200
www.babysam.is
Nýkomnar sendingar frá Pippi og Meeto fyrir litlu börnin.
Vönduð og falleg föt á frábæru verði frá fæðingu til 3ja ára aldurs.
Sumarfötin eru komin í BabySam
#%*(+,(##()
-
.
/01
$ ##(*) )
0
.
/01
!
*% $"(*
0
.
/0/
.
20 " #
$
.
20 # 3 #
(*
44
(*11/10 (*2-02
#($
(*1 1400
#$%&!# '(& )$*!&*() "
5*)!#5 "
%&'
"! (
%&
%! Appelsínugult
og fjólublátt
AÐALLITIRNIR Í NÝJU LÍNUNNI
FRÁ ESTÉE LAUDER ERU HRÁIR
EN KVENLEGIR.
Nýja vorlínan frá
Estée Lauder kynn-
ir hráa liti sem eru
samt fallega kven-
legir í leiðinni. Það
sem ber hæst í línunni
er Artist’s Brow Stylist
Mobile Essentials
sem eru fimm
hlutir í einu
hylki – allt
fyrir augun. Þar er
bursti fyrir augn-
hárin, plokkari,
lítill bursti og tveir
augnblýantar.
Einnig er að
finna meik og
augnskugga í
fallegum litum
sem gera augun
stærri og skærari.
Flottir og sumarlegir litir þar sem app-
elsínugult og fjólublátt ráða ríkjum.
Falleg undirföt eru prýði. Hver kona
hefur sinn líkama og sinn smekk og
því ber að velja þau af kostgæfni
hvað varðar bæði liti og snið. Nú
streyma falleg sumarnærföt inn í
undirfataverslanirnar. Pastellitir
eru áberandi þar eins og annars
staðar í tískunni, ljósfjólublátt,
bleikt, blátt, grænt og beige er
það sem ræður ferðinni í sumar.
G-strengir eru á hraðri útleið
og efnismeiri buxur verða
vinsælli, enda mun fallegri
og þægilegri. Smá brjóst
eiga að njóta sín svo brjóst-
haldarar eru ekki eins
bólstraðir og áður og
sokkabönd koma sterk inn.
Ekki vanmeta undirfötin,
verið vandlátar og veljið
vel.
Pastellitir, efnismeiri buxur og minni
brjóstahaldarar.
Poppprinsessan Kylie Minogue
klæddist lífstykki á fyrstu tónleikum
ShowGirls-tónleikaraðarinnar á dög-
unum. Athygli vakti að mittismál
hennar í lífstykkinu var aðeins um
fjörutíu sentímetrar á meðan meðal-
mittismál breskra kvenna er tæplega
74 sentímetrar. Hönnuðir búnings
söngkonunnar eru John Galliano og
Mr. Pearl. Sögur ganga að lífstykkið
sé metið á 30 þúsund pund eða
tæplega 3,5 milljónir íslenskra króna
en það er alsett gimsteinum og því
fylgir fjaðrahattur. Kylie kórónaði
dressið með netsokkabuxum og silf-
ursandölum.
Sexí sumarnærföt
Smátt mittismál
Minogue
LÍFSTYKKI KYLIE MINOGUE ER ALSETT
DEMÖNTUM OG MILLJÓNA VIRÐI.
Ljósfjólublár bolur kr. 2.899
Röndóttar nærbuxur kr. 1.999
Ljósblátt sett,
haldari kr. 3.299,
buxur kr. 1.299
Pastelgrænt sett,
haldari kr. 2.999,
buxur kr. 1.999.
Ljósbleikt sett, haldari kr. 3.499,
buxur kr. 1.699, sokkabönd kr. 2.099