Fréttablaðið - 31.03.2005, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 31.03.2005, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 31. mars 2005 www.plusferdir.is N E T Hlí›asmára 15 • 201 Kópavogur • Sími 535 2100 • www.plusferdir.is á Elimar í 7 nætur.á Pil Lari Playa í 7 nætur. Verð frá 35.800 kr. Portúgal 13. júní, 11. júlí og 1. ágúst 48.200 kr.* ef 2 ferðast saman. Verð frá 34.930 kr. Mallorca 1. júní, 13. júlí og 10. ágúst 46.730 kr.* ef 2 ferðast saman. á Santa Clara í 7 nætur. Verð frá 39.560 kr. Costa del Sol 9. júní, 7. júlí og 18. ágúst 49.830 kr.* ef 2 ferðast saman. á Res Madrid í 7 nætur. Verð frá 46.620 kr. Feneyska Rivieran 1. júní, 6. júlí og 17. ágúst 63.620 kr.* ef 2 ferðast saman. Verðdæmi miðast við að 2 fullorðnir og 2 börn, 2ja - 11 ára, ferðist saman. Innifalið er flug, gisting, fararstjórn erlendis og flugvallarskattar. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S I C E 27 00 4 0 1/ 20 05 *Innifalið: Flug, flugvallarskattar og eldsneytisgjald Verð frá 36.900 kr.* Netsmellur til USA Bandaríkjaferðir á frábæru verði Bókaðu á www.icelandair.is Taílendingar bera sig vel HVETJA FERÐAMENN TIL AÐ KOMA ÓHRÆDDIR ÞRÁTT FYRIR SKJÁLFTANA. Ferðamálayfirvöld í Taílandi bera sig vel þrátt fyrir annan stóran jarðskjálfta í Indlandshafi svo skömmu eftir ham- farirnar á annan í jólum. Skjálftinn síðastliðinn mánudag setur þó óneit- anlega strik í reikninginn í taílenskri ferðaþjónustu, sem er með mikilvæg- ari atvinnugreinum fyrir efnahagslíf landsins. Nú er aðal ferðamannatíminn í Taílandi, en ferðamenn hafa aldrei verið færri og aðeins Evrópumenn sem hafa skilað sér aftur eftir skjálft- ana um jólin. Taílensk ferðamálayfirvöld segja þó að nýjasti skjálftinn hafi ekki kostað af- bókanir ferðamanna til landsins né að ferðamenn hafi yfirgefið svæðið. „Við vonum að vel upplýst fólk láti skjálftana ekki hafa áhrif á sig og komi óhrætt til Taílands. Skynsamt fólk veit að þessir atburðir heyra til undantekninga,“ er haft eftir yfirvöld- um. Marriott Casamagna í Puerto Vallarta í Mexíkó. ILækkað helgarverð GB FERÐIR BJÓÐA ÓDÝRA GISTINGU Á CUMBERLAND HOTEL. Fyrirtækið GB ferðir, sem sérhæfir sig í borgar-, golf- og skíðaferðum, hefur lækkað helgarverðið á Cumberland Hotel í London frá og með 1. apríl og til og með 31. október á þessu ári. Á þessum tíma hækka oft verð á hót- elum í London talsvert mikið en GB ferðir munu halda sig við 13.900 krónur fyrir tveggja manna herbergi með morgunverði fyrir tvo. Í lok síðasta árs var hótelið tekið ræki- lega í gegn og framkvæmdar endur- bætur á því fyrir hundrað milljónir punda. Hótelið er fjögurra stjörnu og staðsett við Oxfordstræti og Marble Arch. Hvert herbergi er vel útbúið og má nefna sem dæmi að plasma- sjónvörp eru í öllum herbergjum. Nánari upplýsingar og myndir af hótelinu er að finna á heimasíðu GB ferða, gbferdir.is. Syntu að barnum Það er ekkert flott að sitja á barstólum lengur. Það er víst ekki í tísku lengur að skella sér í sundlaugina, taka sundsprett og hífa sig aftur upp úr lauginni til að fá sér drykk eða mat á barnum. Nú er málið að synda að barnum og flatmaga í sundlauginni á meðan svalandi drykkurinn er sötraður í sólinni. Ferðasíða msn.com hefur tekið saman tíu flottustu og bestu sundlaugarbarina sem tryggja að þú þurfir aldrei að yfirgefa laugina – að minnsta kosti ekki í löndum þar sem hitinn ræður ríkjum á næturnar. lilja@frettabladid.is Moon Palace Golf Resort í Cancún í Mexíkó. Yndislegir sundlaugarbarir sem um- kringdir eru pálmatrjám og sól. ★★★★1 Barcelo Bavaro Palace Resort í Punta Cana í Dóminíska lýðveldinu. Afskaplega vel falinn staður þar sem hægt er að fá undarlegustu drykki. Þegar barþjónninn gefur þér ananas með röri í þá veistu að þú ert víðs- fjarri öllu og öllum. ★★★2 Hard Rock hótel í Las Vegas í Bandaríkjunum. Á þessum þrem sundlaugarbörum er auðvitað hægt að leggja fé undir og spila fjárhættuspil á meðan „blauti“ drykkurinn er sopinn. Það er líka voða auðvelt að drekkja sorgum sínum þegar peningurinn er búinn. ★★★★3 The Ritz-Carlton í Sharm El Sheikh í Egyptalandi. 25 ekrur af sundlaugum, fossum og fallegum hellum. ★★★★★4 Omni Cancún hótel og smáhús í Cancún í Mexíkó. Tvær hæðir eru af sundlaugum, á annarri er sundlaugarbar, og á hinni er venjuleg sundlaug. Á þessum sund- laugarbar er meira að segja flísalagt borð í lauginni svo þú þurfir ekki að ómaka þig við að halda á glasinu þínu. ★★★★7 Negril strendur í Negril á Jamaíka. Tveir sundlaugarbarir og risastór strönd – gerist það betra? ★★★★8 Marriott Casamagna í Puerto Vallarta í Mexíkó. Risastór sundlaug með sundlaugarbar sem selur litríka og hressandi drykki. ★★★★9 Pueblo Bonito í Mazatlán í Mexíkó. Þessi staður líkist helst stóru spænsku þorpi. Tveir sundlaugarbarir aðeins nokkrum skrefum frá ströndinni. ★★★★Wyndham Rose Hall Resort í Rose Hall á Jamaíka. Hér er hægt að renna sér niður æsandi rennibrautir og koma niður, heill á húfi, og sötra nokkur glös af jamaísku rommi. ★★★★5 Avalon Reef Club á Isla Mujeres í Mexíkó. Þessi klúbbur er umkringdur Karab- íska hafinu. Á þessum sundlaugarbar ræður þú hvort þú syndir að barnum til að fá þér hressingu eða kallar á þjónana sem koma syndandi til þín. ★★★★6 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.