Fréttablaðið - 02.04.2005, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 02.04.2005, Blaðsíða 34
12 Vissir þú ... ...að Emilio Scotto frá Argentínu ók meira en 735.000 kílómetra um 214 lönd og landsvæði á mótorhjóli frá 17. janúar 1985 til 2. apríl 1995? ...að stysti dagur reikistjörnu er hjá Júpíter en hún snýst um möndul sinn einu sinni á hverjum níu klukkutím- um, 55 mínútum og 29,69 sekúnd- um? ...að lengsta á heims er talin vera Níl en hún rennur 6.695 kílómetra frá ystu upptökum árinnar í Búrúndí? ...að minnsta karta í heimi er af undir- tegundinni Bufo taitanus beiranus en stærsta dýrið hefur mælst 24 millí- metra langt? ...að heimsins elsta geit var McGinty sem varð 22 ára og fimm mánaða en hún dó í nóvember árið 2003 í Bret- landi? ...að fjölmennasta ríki heims er Kína en árið 2003 voru íbúar ríkisins 1.286.975.468 sem er meira en heild- arfjöldi jarðaríbúa fyrir 150 árum? ...að lengst starfandi borgarstjóri sög- unnar var Edmond Mathis í Frakklandi en hann var borgarstjóri Ehuns í Frakklandi í 75 ár? ...að stærsta smásölufyrirtæki í heimi miðað við verslanir er Wal-Mart í Bandaríkjunum en það rak 4.688 smásöluverslanir um allan heim í lok janúar 2003? ...að stærsta hlynsýrópshátíð í heimi er haldin í Elmira í Ontario í Kanada en hún laðaði að 66.529 gesti 1. apríl árið 2000? ...að stærsti glerórói heims hangir úti fyrir ráðhúsi West Point í Alabama í Bandaríkjunum en hann er 5,1 metra hár?                    !"     - mest lesna blað landsins Á ÞRIÐJUDÖGUM Allt fyrir líkama og sál Auglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.