Fréttablaðið - 02.04.2005, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 02.04.2005, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 2. apríl 2005 KRINGLUKRÁIN UM HELGINA • Fjölbreyttur sérréttamatseðill öll kvöld vikunnar • Tilboðsmatseðill fyrir Leikhúsgesti • Hópamatseðill • Sérsalur fyrir hópa Borðapantanir í síma 568-0878 www.kringlukrain.is SIXTIES STÓRA SVIÐ DRAUMLEIKUR e. Strindberg. Samstarf: Leiklistardeild LHÍ. Lau 9/4 kl 20, Su 10/4 kl 20, Fi 14/4 kl 20 Síðustu sýningar HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar eftir vesturfarasögum Böðvars Guðmundssonar Fi 7/4 kl 20, Fö 8/4 kl 20, Lau 16/4 kl 20, Su 17/4 kl 20, Fi 21/4 kl 20, Fö 22/4 kl 20, Lau 30/4 kl 20 HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Lau 23/4 kl 20, Fö 29/4 kl 20 LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Í dag kl 14 - Aukasýning Su 3/4 kl 14 - Aukasýning Lokasýningar NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ/ÞRIÐJA HÆÐIN SEGÐU MÉR ALLT e. Kristínu Ómarsdóttur Lau 9/4 kl 20, Su 17/4 kl. 20 AUSA eftir Lee Hall Í samstarfi við LA. Su 3/4 kl 20 Fi 21/4 kl 20 - Síðasta sýning - Ath: Miðaverð kr. 1.500 ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Einleikur Eddu Björgvinsdóttur. Í kvöld kl 20 - UPPSELT, Su 3/4 kl 20 - UPPSELT, Fi 14/4 kl 20 - UPPSELT, Fö 15/4 kl 20 - UPPSELT, Lau 16/4 kl 20, - UPPSELT, Su 17/4 kl 20 Mi 20/4 kl. 20 - UPPSELT, Fi 21/4 kl 20 Fö 22/4 kl 20 - UPPSELT, SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI,SÖGN ehf. og LA Í kvöld kl 20, Lau 9/4 kl 20 Síðustu sýningar RIÐIÐ INN Í SÓLARLAGIÐ e. Önnu Reynolds. Í samstarfi við leikhópinn KLÁUS. Aðalæfing fi 7/4 kl 20 - kr. 1.000 Frumsýning fö 8/4 kl 20 - UPPSELT Fö 15/4 kl 20, Lau 16/4 kl 20 Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík Miðasölusími 568 8000 • midasala@borgarleikhus.is Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin: 10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga 12-20 laugardaga og sunnudaga LEIKHÚSVEISLA FYRIR HÓPA - UPPSKRIFT AÐ SKEMMTILEGU KVÖLDI Kl 18:00 Gleðistund í forsal - veitingasalan opin Kl 18:30 Kynnisferð um leikhúsið - kynning á verki kvöldsins Kl 19:00 Matseðill kvöldsins Kl 20:00 Leiksýning kvöldsins NÆRING FYRIR SÁL OG LÍKAMA - BÓKIÐ Í TÍMA Börn 12 ára og yngri fá frítt í Borgarleikhúsið í fylgd fullorðinna - gildir ekki á barnasýningar Leikfélagið Snúður og Snælda sýnir: Vegna fjölda áskorana verða tvær aukasýningar Föstudaginn 15. apríl kl. 20 Laugardaginn 23. apríl kl. 20 Tenórinn Ástandið Sögur kvenna frá hernámsárunum Kvöldsýning sunnudagskvöldið 3. apríl kl. 20 Síðasta sýning miðvikudag 6. apríl kl. 15 MIÐASALAN ER HAFIN á www.borgarleikhus.is og í síma 568 8000 Fimmtudagur 21. apríl FRUMSÝNING kl. 14.00 - Sumardagurinn fyrsti Laugardagur 23. apríl 2. sýning kl. 14.00 Sunnudagur 24. apríl 3. sýning kl. 14.00 Sunnudagur 1. mai 4. sýning kl. 17.00 Sunnudagur 1. mai 5. sýning kl. 14.00 Fimmtudagur 5. maí 6. sýning kl. 14.00 - Uppstigningardagur Laugardagur 8. mai 7. sýning kl. 14.00 Sunnudagur 9. mai 8. sýning kl. 14.00 Sýnt í Borgarleikhúsinu! ■ ■ TÓNLEIKAR  17.00 Alliance française býður á tónleika með Elios og Boulou Ferré, þekktum djasstónlistarmönnum á Nasa.  17.00 Lúðrasveit Reykjavíkur heldur tónleika í Valaskjálf á Egils- stöðum.  17.00 Maija Kovalevska sópran- söngkona og Dzintra Erliha píanó- leikari, margverðlaunaðar ungar og upprennandi stjörnur frá Lettlandi, halda tónleika á Ísafirði.  18.00 Kór Langholtskirkju flytur Jóhannesarpassíuna eftir J.S. Bach ásamt einsöngvurunum Ólöfu Kol- brúnu Harðardóttur, Dóru Stein- unni Ármannsdóttur, Þorbirni Rún- arssyni, Ágústi Ólafssyni og Berg- þóri Pálssyni. Kammersveit Lang- holtskirkju leikur með, konsertmeist- ari er Júlíana Elín Kjartansdóttir og stjórnandi Jón Stefánsson.  20.00 Gunnar Kvaran flytur allar sex sellósvítur Jóhannesar Sebastians Bach á tvennum tónleikum í Saln- um. Á fyrri tónleikunum flytur hann einleikssvítur númer 2, 4 og 3.  22.00 Rokkhljómsveit Rúnars Júlí- ussonar leikur fyrir dansi í Vélsmiðj- unni Akureyri.  23.00 Shadow Parade, Lokbrá og gestir leika á Grand Rokk. ■ ■ OPNANIR  14.00 Regína Loftsdóttir opnar sýningu í Gallerí Sævars Karls, Bankastræti.  14.00 Regína Loftsdóttir opnar sýningu í Gallerí Sævars Karls, Bankastræti.  15.00 Nikulás Sigfússon opnar sýningu á vatnslitamyndum í sýning- arsal Íslenskrar Grafíkur, Tryggvagötu 17.  17.00 Birgir Breiðdal mun opna málverkasýningu á Kaffi Solon. Sýn- ingin stendur til 30. apríl.  20.00 Sýning Baldurs Geirs Braga- sonar, „Vasamálverk“, verður opnuð í Gallerí Dvergi, Grundarstíg 21. ■ ■ SKEMMTANIR  22.00 Hljómsveitin Hafrót leikur á Ránni Keflavík.  22.00 Hljómsveitin Úlfarnir leikur í Klúbbnum við Gullinbrú.  23.00 Hljómsveitin Sixties heldur fjörinu uppi á Kringlukránni í kvöld. Stuðið hefst kl. 23.  23.30 Svali spilar á Kaffi Sólon.  Dúettinn Halli og Kalli skemmtir á Ara í Ögri. ■ ■ FYRIRLESTRAR  13.30 Vilborg Dagbjartsdóttir verður á Ritþingi í Gerðubergi. Stjórnandi er dr. Dagný Kristjáns- dóttir prófessor. Spyrlar eru Guð- bergur Bergsson rithöfundur og Soffía Auður Birgisdóttir bók- menntafræðingur. Viðar Eggertsson og Steinunn Ólafsdóttir lesa brot úr verkum Vilborgar. ■ ■ FUNDIR  11.30 París, félag þeirra sem eru einir, heldur félagsfund á Kringlu- kránni. ■ ■ SÝNINGAR  12.00 Sigurður Hrafn Þórólfsson gullsmiður heldur sýningu á silfur- munum í Norræna húsinu. Sýningin stendur til 17. apríl.  14.00 Myndlistarmaðurinn Sigríður Erla Guðmundsdóttir heldur sýn- ingu á nýju verki að heimili sínu að Þrastarási 3, Hafnarfirði. Verk Sigríðar liggur í 65 fermetra gólfi og er það unnið úr íslenskum leir úr Dalasýslu. Sýningin verður aðeins opin þennan eina dag klukkan 14-20.  16.00 Fyrsta árs nemar í grafískri hönnun Listaháskóla Íslands sýna til- lögur sínar að plakati Unglistar 2005 í Gallerí Tukt, Hinu húsinu. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 30 31 1 2 3 4 5 Laugardagur APRÍL Tónaflóð og fjörugt ævintýri í minningu H.C. Andersen Fjör og ævintýri verða í hávegum höfð á fjölskyldutónleikum Sinfón- íuhljómsveitar Íslands í Háskóla- bíói í dag. Dagskráin er helguð minningu H.C. Andersen en hann fæddist þennan dag fyrir 200 árum og verður fæðingu hans minnst víða um heim. „Ég á von á því að þetta verði ansi skemmtilegir tónleikar. Við byrjum á smá uppákomu í byrjun verks, sem er hálgert leyndarmál og má ekki upplýsa fyrr en á tón- leikunum, og svo spilum við verkið Hljómsveitin kynnir sig eftir Benjamin Britten. Þá eru öll hljóð- færin stungin út og svo er spilað smá verk,“ segir Örn Árnason leik- ari sem verður kynnir og sögumað- ur á tónleikunum í dag en hljóm- sveitarstjóri er Guðmundur Óli Gunnarsson. „Síðan spilum við For- leik að Nýársnótt eftir Árna Björnsson fyrir hlé en eftir hlé er það ævintýrið Förunauturinn eftir H.C. Andersen við tónlist danska tónskáldsins Fuzzy.“ Örn hefur áður verið sögumað- ur hjá Sinfóníuhljómsveitinni með- al annars við Pétur og úlfinn og Fíl- inn Babar. „Ég er með hljóðnema og tala ofan í hljómsveitina, sem gerir söguna miklu áhrifameiri,“ útskýrir Örn. Hann segir það allt annað að lesa upp með hljómsveit en leika í hefðbundnu verki. „Með hljómsveitinni þarf ég að lesa í ákveðnum takti til að passa við hana – svo ég skauti ekki frá henni,“ segir Örn Árnason sögu- maður og leikari. Tónleikarnir hefjst klukkan 15.00 og er miðaverði stillt í hóf, þúsund krónur fyrir börn en fimmtán hundruð fyrir fullorðna. Miðasala hefst klukkan 13. ■ SINFÓ Á ÆFINGU Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur fjölskyldutónleika í dag og heiðrar minningu H.C. Andersen. Leikfélag Mosfellssveitar Miðasala í síma 5 66 77 88 Miðaverð kr. 1500,- Ævintýrabókin barnaleikrit eftir Pétur Eggertz í Bæjarleikhúsinu Mosfellsbæ Leikstjóri Ingrid Jónsdóttir 4. sýning Sunnud. 03.apríl kl. 14:00 5. sýning Sunnud. 10.apríl kl. 14:00 6. sýning Sunnud. 17.apríl kl. 14:00 7. sýning Laugard. 23.apríl kl. 14:00 Leikritið segir frá hinum ýmsu persónum ævintýranna sem allir þekkja svo vel þó á annan hátt en í hinum raunverulegu ævintýrim. Persónur eru m.a. Mjallhvít, Rauðhetta og úlfurinn, Prinsessan á bauninni, Öskubuska,Stígvélaði kötturinn og fl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.