Fréttablaðið - 02.04.2005, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 02.04.2005, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 2. apríl 2005 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U TI 2 78 96 03 /2 00 5 Rollerblade eru komnir! Stækkanlegir línuskautar fyrir börn 9.990 kr. Dömu- og herralínuskautar frá 9.990 kr. Nýju línuskautarnir SMÁRALIND SÍMI 545 1550 GLÆSIBÆ SÍMI 545 1500 KRINGLUNN SÍMI 545 1580 JÓN ÞORSTEINN JÓNSSON Stjórnarformað- ur Sparisjóðs vélstjóra á aðalfundi í gær. Áhugi á sameiningu Forsvarsmenn SPV hafa hug á að sameinast smærri sjóði. Sparisjóður vélstjóra (SPV) leitar að tækifærum til að kaupa eða sameinast öðrum sparisjóðum. Þetta kom fram í máli Jóns Þor- steins Jónssonar, stjórnarfor- manns SPV, á aðalfundi sjóðsins í gær. Jón Þorsteinn telur að í því fjármálaumhverfi sem sparisjóð- irnir búi við verði þeir að líta til sameininga. Hann lagði þó áherslu á að við slíkan samruna yrði SPV stærri aðilinn og því leiðandi. Fram kom að síðasta ár hafi verið eitt besta árið í sögu spari- sjóðsins en hagnaður SPV var um 700 milljónir króna. Árið í ár lofar góðu. Sparisjóðurinn hefur mikla burði til vaxtar, enda er eiginfjár- hlutfall sjóðsins hátt. Miklar umræður spunnust meðal stofnfjáreigenda um breyt- ingatillögu stjórnar SPV á sam- þykktum um að stofnfjáreigend- um yrði heimilt að eiga ótakmark- að magn af stofnfjárbréfum, svo framarlega sem eignarhluturinn færi ekki yfir 5% af heildarstofn- fé. Var sú tillaga felld. Sitjandi stjórn var endurkjörin en Guðmundur Geir Gunnarsson og Helgi Laxdal náðu ekki kjöri. – eþa Hækkar verðmat Íslandsbanki gaf í gær út nýtt verðmat á Landsbankann. Að mati greiningardeildarinnar er bank- inn 126 milljarða virði og telur því að verð hlutabréfa eigi að vera 15. Á markaði í gær hækkuðu bréf Landsbankans og fóru í 15. Síðasta mat Íslandsbanka á Landsbankanum gaf hlutabréfa- verðið 10,9 en það var um miðjan mars. KB banki gaf síðast út greiningu á Landsbankann í maí í fyrra og var niðurstaðan sú að hlutabréfaverð í Landsbankanum ætti að vera 7,5. - þk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.