Fréttablaðið - 02.04.2005, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 02.04.2005, Blaðsíða 44
2. apríl 2005 LAUGARDAGUR Að undan- förnu hefur verið mikið í umræðunni hvort al- menningur sé að eyða um efni fram og hvort lítið megi út af bregða til að hann fari hreinlega á hausinn. Unglingar fá hvert gylliboðið á fætur öðru um yfirdráttarlán og lán til tölvu-, bíla- eða jafnvel íbúðakaupa. Þeim er talið trú um að þetta sé ekkert mál og ekkert saki þótt þeir taki smá lán. Eldra fólk sem er komið á vinnumarkað- inn fær einnig hauginn allan af gylliboðum sem stundum getur verið erfitt að hafna. Hver þotan á fætur annarri fer til og frá Kanaríeyjum með Íslendinga sem vilja spóka sig í sólinni og um hver mánaðamót flykkist fólk í Kringluna og Smáralind til að eyða kaupinu sínu í nýjar vörur. Að auki flykkist hópur fólks á tón- leika eða fótboltaleiki erlendis eins og ekkert sé án þess að pyngjan virðist léttast að nokkru ráði. Ný kynslóð er að rísa upp sem getur keypt allt sem henni dettur í hug þótt hún eigi ekkert endilega fyrir því. Ég hef ekkert á móti því að fólk taki lán og eyði peningun- um sínum, svo lengi sem það á einhvern afgang eða er fært um að borga lánin. Það er því miður alls ekki alltaf raunin og margir leiðast út í freistingarnar án þess að vita út í hvað þeir eru að fara. Ef það er ekki þegar komin fjár- málaráðgjöf í framhalds- eða jafnvel grunnskóla þá ætti hún að byrja núna til að undirbúa ung- linga undir hvað þeir eru að fara út í og hvernig lán virka. Þá verða þeir betur í stakk búnir til að meta hvort þetta eða hitt gylliboðið sé eitthvað sem henti þeim eða ekki. Reyndar fór ég í Kringluna um daginn og keypti svo dýra skó að svitaperlur voru farnar að leka af enninu í stríðum straumum á búð- argólfið. Innst inni vissi ég þó að ég væri ekki á leiðinni á hausinn, hvað sem síðar verður. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA FREYR BJARNASON SKRIFAR UM EYÐSLUSEMI ÍSLENDINGA. Eytt um efni fram M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Höfðabakka 1 - sími 587 50 70 Opið í dag frá 10-14.30 Stór Humar 5.900,- Medium Humar 3.900,- Risarækjur 2.000,- REKSTRARVÖRULISTINN KAFFISTOFUVÖRUR Ka ffi ka nn a 1l r yð fr ítt s tá l Sími 520 6666 www.rv.is Réttarháls 2 RV 20 30 E Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli Kæri Guð! Pabbi er glaður maður í dag og brosti nánast allan hringinn. Ég því þakka þér fyrir gengi Liver- pool á þessu tíma- bili. Ég vona að þér finnist ég ekki vera kröfu- harður. En ég hef verið að hugsa um næsta tímabil.... ...og vona að ég þurfi ekki að horfa á United-veldið falla. Góða nótt. Sagan segir að þau hafi faðmast fyrst í sjöunda bekk og hafi ekki getað slit- ið sig í sund- ur síðan. Þetta hljómar eins og veikar manneskjur.... Maður veit vel að maður má ekki snerta en gerir það samt. „Fyrsta síamska kærustu- parið“. Gagnsókn... Að hverju ertu að leita Solla? Einhverju dóti til að leika með. Hvernig dóti? Svona eins og í teikni- myndunum....þú veist rakettu til að setja á bakið, stórum hamri eða þess háttar... smell Náðu í skóna þína. Mamma ætlar með okkur á bókasafnið. MJ ÁÁÁ Á MJ ÁÁÁ Á Sjáðu Mikka og Höllu.... Jáh...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.