Fréttablaðið - 26.04.2005, Page 27
9
FASTEIGNIRSMÁAUGLÝSINGAR
Stál-Orka ehf í Hafnarfirði óskar eftir að
ráða vanan járnsmið eða mann vanan
járnsmíði, framtíðarstarf.upl gefur
Benedikt í síma 8927687.
Óskum eftir að ráða mann til lager-
starfa. Ekki yngri en 25 ára. Fjölbreitt og
áhugavert framtíðarstarf fyrir duglegan
einstakling. Upplýsingar í síma 564
6070
Rizzo Pizzeria, Rizzo Pizzeria. Vantar þig
vinnu? Okkur vantar fólk! uppl. í Hraun-
bæ 121.
MEÐFERÐARHEIMILIÐ Í KRÝSUVÍK ósk-
ar að ráða matráð í sumarafleysingar,
júní, júlí, og ágúst.- Einnig vantar afleys-
ingar um helgar í maí. Upplýsingar í
síma 565 5612
Vilt þú vinna heima og byggja upp vax-
andi aukatekjur? Þjálfun í boði 7-10
klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkrunar-
fræðingur, sími 861 4019 www.Hall-
doraBjarna.is
Hefur þú áhuga?
Okkur vantar áhugasaman og lífsglaðan
starfskraft í sal. Góður starfsandi. Góð
laun fyrir réttan aðila. Vaktavinna. Nán-
ari uppl. á staðnum. Veitingahúsið
Lauga-ás, Laugarásvegi 1.
Vantar starfsmenn í girðingavinnu á
Vesturlandi, fæði og húsnæði á staðn-
um. Uppl. í síma 893 7397 e. kl. 17.
Óskum eftir kranamanni og bygginga-
verkamönnum, verða að geta hafið
störf sem fyrst. Uppl. í síma 862 3622.
Bakaríð Austurveri. Óskar eftir ábyrgum
strafsmanni í afgreiðslu. Uppl. í s. 860
7222.
Hlöllabátar Ingólfstor
óska eftir starfsfólki á kvöldin og um
helgar (næturnar). Ekki yngri en 18 ára.
Uppl. í s. 511 3500 & 861 0500, líka á
staðnum.
Óska eftir að ráða málara og menn
vana sandspartli. Uppl. í s. 697 3592.
Pizza Höllin í Mjódd
óskar eftir bílstjóra í kvöld- og helgar-
vinnu. Umsóknareyðublöð liggja á
staðnum.
Húsgagnaverslun í Kópavogi auglýsir
eftir helgarstarfsfólki sem fyrst, 25 ára
og eldra. Umsóknir sendast í mira-
art@miraart.is
Kofi Tómasar Frænda, Laugavegi 2 ósk-
ar eftir starfsfólki í aukavinnu um kvöld
og helgar. Uppl. á staðnum.
Hressó Austurstræti 20 óskar eftir vönu
starfsfólki í dagvinnu og barþjónum um
helgar. Uppl. á staðnum.
Einkamál
Spennandi tækifæri fyrir
þig!
Enginn áhætta, enginn út-
lagður kostnaður, einung-
is ávinningur!
Vantar þig aukapening?
Finnst þér gaman að hitta fólk?
Hefur þú gaman af fallegri hönnun
og flottum fötum? Við erum að
leita að nokkrum duglegum konum
sem vilja starfa með okkur. Í boði
eru góð árangurstengd laun, frábær
félagsskapur og ENGINN útlagður
kostnaður
Allar nánari upplýsingar gefur
Anna Bára í síma 565 3900 milli
10 og 16 alla virka daga, einnig
er hægt að senda tölvupóst á
anna@clamal.is
Starfskraftur óskast.
Framtíðarstarf.
Upplýsingar í Drífa Efnalaug og
Þvottahús ehf, Hringbraut 119
Rvk. eða í síma 562 7740.
Háseta vantar
Tvo háseta vana netaveiðum vantar
strax á 280 tonna netabát frá
Grindavík sem fer út 27. apríl
Upplýsingar í síma 894 2013
Tekjumöguleikar.
Vantar fólk í sérhæft verefni. Þarf
að hafa bíl til umráða.
Uppl. Guðmundur í s. 694 5987.
Meiraprófsbílstjórar
óskast
AÐFÖNG óska eftir meiraprófsbíl-
stjórum til sumarafleysinga,
einnig þarf viðkomandi að hafa
próf á vörubifreið með eftirvagn:
Trailer.
Umsóknareyðublöð má fá í mót-
töku Aðfanga að Skútuvogi 7,
104 Reykjavík
Shell stöðvarnar.
Óskum eftir duglegum og þjónustu-
lunduðum einstaklingum 18 ára og
eldri til afgreiðslu á Shell stöðvarn-
ar í vaktavinnu og eins í hlutastörf á
kvöldin og um helgar.
Hægt er að sækja um á heima-
síðu 10-11. www.10-11.is eða
senda umsóknir á sat@10-11.is
10-11 óskar eftir duglegu
starfsfólki í verslanir sínar
á höfuðborgarsvæðinu.
Sérstaklega verið að leita af starfs-
fólki í hlutastarf. Unnið er á vökt-
um. Umsækjendur þurfa að vera
þjónustulundaðir, áreiðanlegir,
vinnusamir og góðir í mannlegum
samskiptum. Einnig verða umsækj-
endur að vera fæddir ‘87 eða fyrr.
Áhugasamir geta sett inn um-
sókn á vefslóðinni www.10-11.is
eða fyllt út umsóknareyðublöð í
verslununum sjálfum.
Miðtún – 105 Reykjavík
HÚSEIGN KYNNIR FALLEGA 81 fm 2-3 HERBERGJA.
MÖGULEIKI Á ÖÐRU HERBERGI. ÍBÚÐIN ER MEÐ SÉR
INNGANGI. Í ÞESSU FRÁBÆRA HVERFI ER STUTT Í ALLA
ÞJÓNUSTU.
Þvottahús og tvær sér útigeymslur fylgja með eigninni.
Allt rafmagn og pípulagnir hafa verið endurnýjaðar. Þetta er
tilvalin eign fyrir hundaeigendur. Verð: 14.300.000
Höfum fengið til sölumeðferðar
3.000 fm. verslunar-, skrifstofu
og þjónustuhúsnæði í blómleg-
um verslunakjarna í Reykjavík.
Húsnæðið sem býðir upp á
fjölbreytta nýtingu verður laust
eigi síðar en 1. september 2005.
Verð kr. 375.000.000,-
NÝTT OG GLÆSILEGT 165 fm ENDARAÐHÚS á
tveimur hæðum með 43,1 fm innbyggðum bílskúr á
góðum stað á Völlum í Hafnarfirði, samtals 208,8 fm.
Að innan afhendist húsið fokhelt,en tilbúið að
utan.Gólf eru án ílagnar en gert er ráð fyrir gólfhita í
ílögn. Búið er að skipta um jarðveg frá bílskúr og út í
götu +/-20 cm frá endanlegri hæð.
14,900,000 lán frá Íbúðalánasjóði 4,15% er áhvílandi.
Verð: 23,900,00
FÍFUVELLIR
221 Hafnarfirði
Góður fjárfestingarkostur
í nýlegu og viðhaldslitlu húsi með góðum leigusamning.
Verð 24 millj. Ákvílandi eru 14 millj. í góðu láni
Nánari uppl.
Viggó Sig. sími : 594-5050 / 824-5066
e-mail : viggo@akkurat.is
BOLHOLT
GUESTHOUSE
SKAMMTÍMALEIGA
Til leigu í allt að mánuð, fullbúin
stúdíó-herbergi með sér eldhúsi og baði.
Allt nýtt. Uppábúin rúm og allur búnaður til
staðar. Hringið inn til að fá nánari upplýsingar.
2-6 dagar 6.500 kr. dagurinn
1-2 vikur 3.300 kr dagurinn
2-4 v kur 2.200 kr. dagurinn
- mest lesna blað landsins
Á FIMMTUDÖGUM
Auglýsingasíminn
er 550 5000
auglysingar@frettabladid.is
Aðalfundur Svarfhólsskógar
Aðalfundur Svarfhólsskógar, félags eigenda eignar-
lóða undir sumarbústaði í Svarfhólsskógi, Hvalfjarð-
arstrandahreppi, verður haldinn á morgun
miðvikudag 27. apríl 2005 kl. 20.00 í veitinahúsinu
Gafl-Inn, Dalshrauni 13, Hafnarfirði.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundastörf skv. lögum félagsins.
Stjórn Svarfhólsskógar
FUNDIR