Fréttablaðið - 26.04.2005, Side 38

Fréttablaðið - 26.04.2005, Side 38
26 26. apríl 2005 ÞRIÐJUDAGUR Fólk gerir allt of mikið af því að skil- greina sig, draga sjálft sig í dilka, skipa sér í flokka og lifa svo lífi sínu á sjálfstýringu í takt við takmarkað svig- rúm frumskilgrein- ingarinnar. Algengustu grunnflokk- arnir, sem eru báðir álíka galnir, eru kenndir við hægri og vinstri og í báðum tilfellum er stutt í öfgarnar. Meðal hægrimaður er ekki nema hársbreidd frá því að verða að frelsuðum ofsatrúarmanni sem til- biður George W. Bush og kvittar undir skoðanir nýja páfans, sem er víst Rottweilerhundur úreltra gilda og afturhalds. Meðal vinstrimanninum er jafn hætt við að verða að skriffinnsku- brjálæðingi sem vill koma böndum á mannlífið og allt sem gerir það skemmtilegt og takmarka persónu- frelsi með tilskipunum, reglugerð- um og lögum. Sem fyrr er það með- alhófið sem er farsælast og hægri- maður sem sækir lítillega til vinstri getur verið jafn gæfulegt eintak og vinstrimaður sem gengst undir ein- hver markaðslögmál. Á milli þessara tveggja póla leynist samt hættulegasta fólkið; miðjumoðararnir sem kenna sig við framsókn og stela því versta frá báðum hliðum. Meðal framsóknar- maðurinn er hættuleg samsetning sem er til alls vís og notar helst meðul sem eru helguð tilganginum. Sjálfur hef ég reynt að fóta mig í þessu skilgreiningavíti sem byggir á vestrænni tvíhyggju um gott og illt. Hef reytt hár mitt eins og sturl- aður maður í guðlausum heimi og reynt að vera hvorki til hægri né vinstri og alls ekki á miðjunni. Þetta brölt gerði mig auðvitað svo þung- lyndan að ég hef gengið í svörtum sorgarklæðum árum saman sem hafa mengað mig og lífsviðhorf mín. Nú er ég hins vegar búinn að brjóta af mér hlekki skilgreining- anna, geng í pastellitum bolum, blá- um buxum og rauðum skóm. Stekk frá vinstri til hægri með viðkomu á miðjunni og skipti um skoðun eins oft og mér sýnist. Það er vor í lofti og ég er ungur aftur. Rauðu skórnir gerðu útslagið. STUÐ MILLI STRÍÐA ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ER HÆTTUR AÐ SKILGREINA SIG Frjáls maður í rauðum skóm M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Aukablað Fréttablaðsins um landbúnað kemur út fimmtudaginn 28. apríl. Í blaðinu verður meðal annars fjallað um helstu greinar búskapar á Íslandi, þróun búskapar- hátta, Landbúnaðarháskóla og samtök bænda . Einnig verður farið á bæi og rætt við bændur um landsins gagn og nauðsynjar. Auglýsendur hafi samband við Ámunda Ámundason, amundi@frettabladid.is, sími 515 7580 eða 821 7514 . Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli HÆTTU NÚ! Svo þú ert fyrsta lífið mitt? Jamm Ég er með spurningu Viltu faðma mig? Krakkarnir stækka svo hratt. Jamm... Fyrst eru þau lítil oghjálparvana og krefjast athygli þinnar. En næst þegar þú veist af... eru þau stór og hjálparvana og krefjast athygli þinnar. Mamm a Mamm a Mamma Alltaf þegar það fer að hringla í mér er ágætt að fara í heimsókn til systur minnar til að vakna till lífsins. Mamma MammaMamma Sjáðu Palli! Er þetta ekki Sara vinkona þín? Ég vissi ekki að hún væri komin með bílpróf! Hæ, Sara! Ég er bara að skutla Palla í æfinga- akstur! Nei, hann er ekkert byrjaður að keyra! Hann á ennþá frekar langt í prófið! Þú gætir kannski tekið hann í smá kennslutíma! Hvað með að ég leggist bara á götuna og leyfi henni að keyra yfir mig fram og til baka nokkrum sinnum? Barcelona í maí frá kr. 24.090 Barcelona er einstök perla sem íslendingar hafa tekið ástfóstri við. Heimsferðir bjóða þér nú tækifæri til að njóta vorsins í þessari einstöku borg á frábærum kjörum. Beint flug. Fjölbreyttir gistivalkostir í boði í hjarta Barcelona. Verð kr. 24.090 Flugsæti með sköttum, 20. maí. Netverð Flug og gisting frá kr. 49.990í 5 daga M.v. 2 í herbergi á Hotel Atlantis, 20. maí. Netverð. Beint flug 13. maí - uppselt 20. maí - nokkur sæti laus 27. maí - nokkur sæti laus

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.