Fréttablaðið - 26.04.2005, Síða 43

Fréttablaðið - 26.04.2005, Síða 43
■ KVIKMYNDIR ■ TÓNLIST EIN AÐSÓKNAMESTA ÓHÁÐA MYNDIN Í USA. Hefur unnið til fjölda verðlauna og var ein vinsælasta myndin á Sundance kvikmyndahátíðinni. Don’t Move kl. 5.30 b.i. 16 The Motorcycle Diaries kl. 8 og 10.30 Beyond the Sea kl. 5.30 Beautiful Boxer kl. 8 9 Songs kl. 10.30 b.i. 16 Vera Drake kl. 5.30 og 8 A Hole in my Heart kl. 10.30 b.i. 16 Napoleon Dynamite kl. 6 og 10 Maria Full of Grace kl. 8 b.i. 14 Life and Death of Peter Sellers kl. 5.40 og 8 Million Dollar Baby kl. 10.20 b.i. 14 Nýjasta meistara- stykki meistara Mike Leigh, sem hefur rakað til sín verðlaunum og hvarvetna hlotið mikið lof. opnunarmynd iiff 2005 Margverðlaunuð stórkostleg kvikmynd sem hefur hrifið gagnrýnendur og áhorfendur um allan heim. 3 TILNEFNINGAR TILÓSKARSVERÐLAUNA Penélope Cruz Pixies og Weezer á Lollapalooza Hljómsveitirnar Pixies, Weezer, The Killers, The Arcade Fire og Death Cab For Cutie eru á meðal þeirra sem munu troða upp á hinni árlegu Lollapalooza-tón- leikahátíð sem verður haldin í Chicago í Bandaríkjunum dagana 23. til 24. júlí. Einnig koma meðal annars fram: Kasabian, Dinosaur Jr., Cake, Dandy Warhols, Billy Idol, The Bravery og Blonde Redhead. Hátíðin er á meðal þeirra stærstu í Bandaríkjunum og hefur forsala miða gengið afar vel. ■ Búningurinn sem Súperman mun klæðast í nýrri kvik- mynd sem er vænt- anleg sumarið 2006 hefur verið afhjúp- aður. Rauða skikkj- an og blái spandex- gallinn eru enn til staðar og í raun er b ú n i n g u r i n n nánast alveg eins og sá sem Christopher Reeve klædd- ist í mynd- unum fjór- um um of- u r m e n n i ð sem gerðar voru á átt- unda og ní- unda áratugn- um. Leikstjórinn Bryan Singer segist hafa vilj- að halda sígildu útliti ofur- m e n n i s i n s . Þrátt fyrir að hafa látið breyta búning- um ofurhetj- anna í X-men- m y n d u n u m , sem hann leikstýrði einnig, taldi hann ekki þörf á því í þetta skipt- ið. „Þrátt fyrir að X-men hefðu verið miklum hæfileikum gædd- ir höfðu þeir einnig líkamlega veikleika,“ sagði Singer. „Bún- ingarnir þeirra vernduðu þá en Súperman er stálmaðurinn. Byssukúlurnar hrökkva af honum, ekki fötunum sem hann klæðist. Hann er óhræddur.“ Hinn áður óþekkti Brandon Routh mun fara með hlutverk Súperman í nýju myndinni sem er beðið eftir með mikilli eftir- væntingu. ■ PIXIES Hljómsveitin Pixies, sem spilaði hér á landi fyrir tæpu ári síðan, verður á Lollapalooza-tónleikahátíðinni í sumar. Búningurinn afhjúpaður OFURMENNIÐ Byssu- kúlurnar hrökkva af Súperman hvort sem hann er í búningi eða ekki. FRÉTTIR AF FÓLKI Cristina Ricci segist vera tilbúinað giftast. Leikkonan snoppu- fríða hefur verið í sambandi með leikaranum Adam Goldbery, sem lék meðal annars í Saving Private Ryan, í eitt ár. Hún segir einnig að hún væri alveg til í barneignir ef út í það er farið. „Ég myndi gift- ast Adam vegna þess hversu gamaldags hugs- unarháttur minn er. Ég vil líka eignast börn. Ég myndi þó ekki plana að eiga börn áður en ég væri gift en það er svo sem ekki hægt að hafa stjórn á öllu,“ segir Ricci. Julia Roberts hefurviðurkennt að það sé nokkuð erfitt að eiga tvíbura. „Ég er þreytt. Ég vakna um miðja nótt svo þau geti sofið,“ sagði Julia, sem er gift tökumanninum Daniel Moder en hún fæddi tvíburana Phinnaeus og Hazel í nóvember.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.