Fréttablaðið - 11.05.2005, Blaðsíða 55
ATVINNATILKYNNINGAR
Starfsfólk vantar
til starfa í leikskólanum Stekkjarási
Deildarstjórar óskast.
Þurfa að geta hafið störf í ágúst.
Leikskólakennara vantar einnig að skólanum.
Stekkjarás er nýr leikskóli í Áslandshverfi í Hafnarfirði.
Í skólastarfinu leggjum við áherslu á virkni, þátttöku
og hæfni hvers og eins sem undirstöðu náms.
Leikskólakennaramenntunar er krafist.
Upplýsingar um störfin veitir Fanný Heimisdóttir
leikskólastjóri, sími 5175920 og 6645862
Sjá einnig vefsíðu skólans
http://www.hafnarfjordur.is/stekkjaras/
Sölumenn (sumarstarf)
Emmessís hf. óskar að ráða
sölumenn við útkeyrslu.
Umsækjendur þurfa að hafa meirapróf
og vera þjónustulundaðir
Áhugasamir skili inn umsóknum á skrifstofu
Emmessísss hf., Bitruhálsi 1 eða á netfangið:
emmessís@emmess.is
Leitað er að hugmyndaríkum og framsæknum
einstaklingi sem:
hefur stjórnunarhæfileika og reynslu af stjórnun
hefur háskólamenntun
hefur framhaldsmenntun, s.s. á sviði stjórnunar,
uppeldis- og kennslufræði eða náms- og
starfsráðgjafar
hefur þekkingu á sviði fullorðinsfræðslu og á
skólakerfinu almennt
er lipur í mannlegum samskiptum
Næsti yfirmaður:
Sviðstjóri Menntasviðs Reykjavíkurborgar.
Forstöðumaður Námsflokka Reykjavíkur
Laus er staða forstöðumanns Námsflokka Reykja-
víkur sem er elsta fullorðinsfræðslustofnun landsins
og heyrir undir Menntasvið Reykjavíkurborgar.
Hlutverk Námsflokkanna er að fylgja eftir félagslegri
menntastefnu borgarinnar í fullorðinsfræðslu.
Breytingar verða á starfsemi Námsflokkanna frá og
með næsta skólaári og mun nýr forstöðumaður
leiða þær breytingar og taka þátt í að þróa fram-
tíðarskipulag fyrir starfsemina.
Meginhlutverk forstöðumanns er að taka þátt í
stefnumörkun, stýra daglegum rekstri, fylgja eftir
þjónustusamningum og hafa samráð við þjónustu-
aðila.
Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf 1. júní 2005. Umsóknarfrestur rennur út 17. maí næstkomandi.
Upplýsingar gefa Ingunn Gísladóttir, starfsmannastjóri, netfang: ingunn.gisladottir@reykjavik.is og Valgerður
Janusdóttir verkefnisstjóri, netfang: valgerdur.janusdottir@reykjavik.is á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur sími
535 5000. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélag. Umsóknum
fylgi yfirlit yfir nám og störf og önnur gögn sem málið varðar. Umsóknir sendist Fræðslumiðstöð Reykjavíkur,
Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík.
Kirkjubæjarskóli
Grunnskólakennarar
Við leitum að áhugasömum kennurum í
almenna bekkjarkennslu næsta skólaár m.a.
umsjón á miðstigi og unglingastigi.
Ýmsar kennslugreinar koma til greina.
Upplýsingar veitir Stella Á. Kristjánsdóttir, skólastjóri,
í síma 487–4633 og 865-7440,
netfang kbskoli@ismennt.is
TRÉSMIÐIR ÓSKAST
VEGNA NÝRRA VERKEFNA ÓSKUM VIÐ
EFTIR AÐ RÁÐA TRÉSMIÐI EÐA STARFS-
MENN SEM VANIR ERU TRÉSMÍÐUM TIL
FJÖLBREYTTRA VERKEFNA.
ENNFREMUR ER ÓSKAÐ EFTIR TRÉSMIÐUM TIL
VINNU Á TRÉSMÍÐAVERKSTÆÐI OKKAR VIÐ
INNRÉTTINGASMÍÐAR FYRIR FYRIRTÆKI OG HEIMILI.
UPPLÝSINGAR ERU VEITTAR Á SKRIFSTOFU
FYRIRTÆKISINS Í SÍMA 553 3322 OG 699 5487.
Fyrirtækið H.B.Harðarson ehf er alhliða verktaki sem tekur að sér
verkefni fyrir fyrirtæki, skip og heimili. Stofnár er árið 1999 og starfa
um 30 starfsmenn við fyrirtækið við fjölbreytt verkefni á trésmíða-
verkstæði og við almennar trésmíðar úti og inni. Með fyrirtækinu
starfar einnig vaskur hópur undirverktaka þannig að fyrirtækið er vel í
stakk búið til að taka að sér heildarverk.
H.B.Harðarson ehf
Skógarhlíð 10 • 105 Reykjavík
Sími: 553 3322 • Fax: 551 2003
Alþjóðadagur
hjúkrunarfræðinga
12. maí 2005
Fölsuð lyf geta
valdið örkuml og dauða
Hjúkrunarfræðingar ráðast gegn notkun
falsaðra og ófullnægjandi lyfja
Opinn fundur á Grand Hótel, 12. maí
2005 kl. 20.00-21.30
Dagskrá
Ávarp
Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkr
unarfræðinga.
Erindi
Náttúruefni og náttúrulyf – vaxandi notkun almennings
en virka þau?
Arnór Víkingsson, sérfræðingur í gigtlækningum
Fölsuð lyf, innflutningur einstaklinga á lyfjum –pantanir á
netinu
Þorbjörg Kjartansdóttir, lyfjafræðingur, Lyfjastofnun
Lyfjamál íþróttamanna, hvað kemur það okkur við.
Bönnuð efni og aðferðir í íþróttum
Áslaug Sigurjónsd., hjúkrunarfræðingur, formaður lyfja
eftirlitsnefndar ÍSÍ
Tónlist
Ragnheiður Gröndal söngkona
Allir velkomnir Aðgangur ókeypis
Dagskráin verður send á eftirtalda staði:
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnunin Blönduósi
Sjúkrahús Ísafjarðar
Fræðslunefnd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga
Auglýsing
Breyting á aðalskipulagi Grímsnes-
og Grafningshrepps 2002-2014 og
deiliskipulag í landi Kringlu
Samkvæmt 18. gr. laga nr. 73/1997 er hér með
auglýst eftir athugasemdum við breytingu á aðal-
skipulagi Grímsnes- og Grafningshrepps 2002-
2014.
Breytingin felst í því að 9,5 ha. landskiki í landi
Kringlu sem skilgreint er sem iðnaðarsvæði verði
að landbúnaðarsvæði.
Á grundvelli aðalskipulagsbreytingar er einnig er
auglýst eftir athugasemdum við deiliskipulag í
landi Kringlu samkvæmt 25. gr. laga nr. 73/1997.
Gert er ráð fyrir einni landbúnaðarbyggingu og
tveimur íbúðarhúsum á 9,5 ha. lands.
Aðkoma að svæðinu verður frá Sólheimavegi.
Tillögur munu liggja frammi á skrifstofu Grímsnes
og Grafningshrepps, félagsheimilinu Borg og hjá
skipulagsfulltrúa uppsveita Árnessýslu á Laugar-
vatni frá 11. maí til 8. júní 2005. Skriflegum at-
hugasemdum við tillögurnar skal skila á skrifstofu
sveitarfélagsins fyrir 22. júní 2005. Þeir sem ekki
gera athugasemdir innan tilskilins frests teljast
samþykkir tillögunni.
Sveitarstjóri Grímsnes- og Grafningshrepps
FUNDIR
Ársfundur Eftirlaunasjóðs
stm. Hafnarfjarðarkaupstaðar
verður haldinn miðvikudaginn 25. maí n.k. kl. 16.30 í
fundarherbergi bæjarráðs, Standgötu 6, Hafnarfirði.
Á fundinum verður gerð grein fyrir skýrslu stjórnar, ársreikningum,
tryggingafræðilegri úttekt og fjárfestingarstefnu. Allir sjóðfélagar,
þar með taldir lífeyrisþegar, eiga rétt til fundarsetu á ársfundinum
með umræðu- og tillögurétti.